Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, VlDSKlPn/AlVINNUIÍF föstudagur 15. júlI 1988 33 Bílar Alslemma hjá Ford Allir Lincoln Continental bílar af árgerð ’88 löngu upppantaðir LINCOLN-MERCURY deUd Ford bílasmiðjanna í Banda- ríkjunum kynnti rétt fyrir síðustu áramót nýjustu árgerð- ina af Lincoln Continental lúxus- bilunum. Áður en bílarnir komu á markaðinn var þeim spáð góðu gengi, en fæstir gerðu sér þó grein fyrir því hve gífurleg eftir- spurnin yrði. í lok marz, þremur mánuðum eftir að bílarnir komu í sölu, höfðu Ford-umboðsmenn sent inn pantanir fyrir fleiri bílum en áætlað hafði verið að smíða á öllu árinu. Og umboðs- mennirnir höfðu selt fyrirfram 85% af öllum pöntununum. Árgerð ’88 af Lincoln Continen- tal kom óvenju seint á markaðinn, því venjulega er það um mánaða- mótin júlí-ágúst sem bílasmiðjumar DEN Danske Bank hóf nýlega útgáfu innlánsskírteina fyrir Norræna fjárfestingarbankann (NIB) sem ætlunin er að selja á danska peningamarkaðnum. Samkvæmt núgildandi reglum Austur-þýska flugfélagið Inter- flug, hefur skrifað undir samning um kaup á þrem Airbus-flugvél- um. Vélamar em af gerðinni A310-300, og hafa verið sérstak- lega útbúnar til að fljúga á löng- um leiðum. Tvær vélar verða af- hentar í júní á næsta ári og sú þriðja í desember sama ár. Vélamar munu koma í stað Ilyus- hin 11-62 véla félagsins og fljúga frá Berlín til Hannover, Peking og Sin- gapore. Samningur þessi markar skipta um árgerðir. Vegna þess að hér var um vandaðan og dýran bíl að ræða (gmnnverð 26.078 dollar- ar) og aðeins um sjö mánuðir til árgerðaskipta var ákveðið að árs- framleiðslan yrði aðeins 32.000 bílar. Nú er áætlað að smíða 65.000 bíla af árgerð ’89, og er reiknað með að þeir verði eitthvað dýrari. Það gerist ekki oft á bandaríska bílamarkaðnum að væntanlegir kaupendur séu fáanlegir til að greiða eitt þúsund dollara staðfest- ingargjald á pöntunum sínum og bíða svo í þijá til ijóra mánuði - eða jafnvel lengur - eftir því að fá bflinn afhentan. En þetta gerðist hjá Ford á fyrstu mánuðum ársins, eða þar til umboðsmönnum var bannað að taka á móti fleiri pöntun- um. Sumir umboðsmennimir hafa króna eða tæpa tvo milljarða íslenskra króna að því er segir í má aðeins selja slík innlánsskír- teini til Dana. Gert er ráð fyrir að selja innlánsskírteini fyrir samtals 300 milljónir danskra tímamót því að þetta er í fyrsta sinn sem flugvélaframleiðendur á Vest- urlöndum selja vélar til lands sem - er aðili að COMECOM. Salan þurfti samþykki COCOM sem er nefnd sem íjallar um sölu á tækninýjungum til Áusturblokkarinnar. Álitið er að það skilyrði hafi verið sett, að allt meiri- háttar viðhald og viðgerðir verði framkvæmt vestan jámtjaldsins. Samningaviðræður munu standa yfír á milli pólska flugfélagsins LOT og Boeing-verksmiðjanna um flug- vélakaup. bent á að þetta minni helzt á það þegar Mercury Cougar kom fyrst á markaðinn árið 1977, eða Lincoln Continental Mark III árið 1969. „Bíllinn fær fullorðið fólk til að hegða sér eins og smákrakkar í sælgætisbúð," segir einn umboðs- mannanna í Detroit. Og í Tampa í frétt frá Den Danske Bank. Innlánsskírteinin eru framseljan- leg eingreiðslubréf með lánstíma frá viku upp í eitt ár. Bréfín em vaxtalaus og seld með afföllum. Ávöxtun er grundvölluð á markaðs- vöxtum en bréfín em sambærileg eigin innlánsskírteinum Den Danske Bank. Útgáfan er hluti af stefnu NIB í að styrkja stöðu sína í aðildar- löndunum. Sú stefna kemur m.a. fram í ákvörðun um að setja á stofn útibú í Danmörku á þessu ári. Enn- fremur hefur verið ákveðið að gefa út innlánsskírteini á öllum Norður- löndunum. Fyrsta útgáfa NIB á innlánsskírteinum fór fram í Finn- landi árið 1987. Den Danske Bank hefur nokkr- um sinnum aðstoðað NIB á fjár- magnsmarkaði. Árið 1983 kynnti Den Danske Bank NIB á dönskum skuldabréfamarkaði með útgáfu 10 ára bréfa og árið 1985 var skulda- bréfaútgáfa í Eurokrónum undirbú- 'n-. I frétt Den Danske Bank segir að hin nýja útgáfa á innlánsskírtein- um staðfesti vaxandi mikilvægi dansks fjármagnsmarkaðar á al- þjóðamörkuðum. Florida segir umboðsmaðurinn: „Ég hef selt bfla í 12 ár, en aldrei séð neitt þessu líkt.“ Ekkert dró úr eftirspurninni þeg- ar smá galli kom fram í um 12 nýjum Lincoln Continental bílum, en þar höfðu gormar er héldu högg- deyfum að aftan lóðréttum brotnað. Varð það til þess að bílasmiðjumar innkölluðu 9.300 bíla til eftirlits. Þá hafa einstaka kaupendur kvart- að yfír því að vélar bílanna séu ekki nógu kraftmiklar. Þetta hafa General Motors bílasmiðjumar not- fært sér í auglýsingum þar sem bent er á að 3,8 lítra V-6 vélin í Continental standist ekki saman- burð við nýju 4,5 lítra V-8 vélina í Cadillac bílum þeirra. Talsmenn Ford segja að úr þessu verði senni- lega bætt með 4,6 lítra V-8 vél í 1990 árgerðinni. Heimild: Automotive News. ALDREI hafa selst fleiri dönsk skuldabréf til útlanda en á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Þjóðar- bankinn danski segir að salan nemi um 11 milljörðum danskra króna á tímabilinu, og tilkynnir um leið að gjaldeyristekjur hafi aldrei verið hærri eða um 77,7 milljarðar. Gjaldeyrisstreymið er slíkt að þjóðarbankinn hefur ekki þurft að kaupa erlendan gjaldeyri um all nokkurn tíma. Erlendir aðilar eiga dönsk skulda- bréf fyrir rúma 70 milljarða danskra króna, og seldust bréf fyrir um 2,5 miljarða í júní, sem er þó ekki mánað- armet. Þjóðarbankinn hefur gefíð út þá yfírlýsingu að vaxtalækkun komi Tölvur Tap hjá Norsk Data NORSK Data tapaði 125 milljón- um norskra króna eða jafnvirði 860 milljóna íslenskra króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma í fyrra var hagnaður af rekstri fyrirtækisins 178 millj- ónir norskra króna. Forsvars- menn Norsk Data segja að tapið sé aðallega tilkomið vegna minni eftirspumar eftir tölvum í Nor- egi, einkum hjá opinberum aðil- um. Sala fyrirtækisins í Noregi dróst saman um 5% á tímabilinu á meðan hún jókst um 45% á erlendum mörk- uðum. Rolf Skaar, forstjóri fyrir- tækisins, segir að vandræðin séu ekki til komin vegna minnkandi markaðshlutdeildar fyrirtækisins í Noregi heldur almenns samdráttar og segist ekki reikna með að innan- landsmarkaðurinn muni glæðast næstu tvö árin. Norsk Data ætlar að grípa til spamaðaraðgerða í kjölfar tapsins og býst Skaar við að fyrirtækið verði rekið með 65 milljóna norskra króna hagnaði síðari hluta ársins. Allt árið í fyrra varð 243 milljóna hagnaður af rekstri félagsins. ekki til greina fyrr en viðskiptahall- anum hafí verið snúið upp í hagnað, en nýjar tölur eru væntanlegar á næstunni. Þjóðarbankinn hefur gefíð upp fjárhagstölur fyrir fyrri helming árs- ins, þær einkennast af auknum skuldbindingum erlendis, sem stafa fyrst og fremst af auknum innflutn- ingi og beinum lántökum einkafyrir- tækja. Auknar lántökur erlendis stafa af því að talið er, af óvissunni sem skapaðist eftir kosningamar í sumar, en nú hefur verið mynduö- stjóm sem hefur fastmótaða stefnu í peningamálum, þannig að ró er að skapast á peningamarkaðnum. Danska ríkið tók erlend lán fyrir um 1,2 milljarða danskra króna á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Bankar Den Danske Bankgefur út innlánskírteini fyrir NIB Flug Vestrænar flugvél- ar til A-Evrópu Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Danmörk Metsala, á skuldabréfum Kaupmannahöfn. Frá Grimi R. Friðgeirssyni fróttaritara Morgnnblaðsins. SUMARKJÖR: CHEVROLET MONZA Við erum í sumarskapi og viljum stuðla að því að sem flestir geti farið í sumarleyfið á glænýjum Chevrolet Monza,fólkshíl sem hæfir íslensku vegakerfi. Þess vegna gefum við kr. 25.000 í sumargjöf með hverjum Monza seldum til mánaðamóta. BiLVANGURs/r '» JMBHIHHÍHr V HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 CHEVROLET
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.