Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 FRJALSAR IÞROTTIR / OL FRÍ hefur valið hópinn á ÓL HANDBOLTI Jakob ekki með? Það er óvíst hvort að Jakob Sigurðsson, hornamaður- inn sterki úr Val, geti leikið með í undanúrslitaleiknum gegn Sov- étmönnum í Magdeburg í dag. Hann er meiddur á ökkla, eftir átökin við Pólverja. Atli Hilmarsson og Sigurður Gunnarsson, sem áttu við smá- vægileg meiðsli að stríða, eru orðnir góðir. Þeir fundu ekkert til í leiknum gegn Kínverjum í gærkvöldi. faóm FÓLK ■ MICHEL GONZALEZ miðju- maðurinn snjalli hjá Real Madrid fékk dóm sinn um níu leikja keppn- isbann í Evrópukeppni mildaðan um 6 leiki. Gonzalez mun því ein- ungis missa af þremur fyrstu leikj- um liðs síns í næstu keppni, þ.e. ef Gunnari Gíslasyni og félögum hans hjá Moss tekst ekki að klekkja á Real Madrid. ■ OLYMPIAKOS frá Grikk- landi þurfti að greiða 8 milljónir dollara (jafngildi 370 milljón ísl. kr.) fyrir ungverska knattspymu- snillinginn Lajos Detari að sögn forráðamanna Eintrackt Frank- furt í gær. Þetta er næsthæsta upphæð, sem knattspymulið hefur greitt fyrir einn leikmann og hálfri milljón dollara lægri upphæð en AC Mílanó greiddi PSV Eind- hoven fyrir Ruud Gullit í mars 1987. Frankfurt fær tvo þriðju upphæðarinnar í sinn hlut en af- ganginn fá ungverska knattspymu- sambandið og Honved Búdapest, sem seldi Detari til Frankfurt á síðasta ári. íkvöld Tveir leikir verða í 1. deild karla á Islandsmótinu í knattspymu í kvöld. Völsungur og ÍBK leika á Húsavík og Akureyrarliðin Þór og KA á Akur- eyri. ■í 2. deild karla verða einnig tveir leikir á dagskrá. Tindastóil og UBK leika á Sauðárkróki og Fyikir og KS í Árbæ. ■í 1. deild kvenn leika Valur og ÍBÍ á Valsvelli og KR og ÍBK á KR- velli. Allir leikimir hefjast kl. 20.00. 4.DEILD . Æskan vann Einn leikur fór fram í D-riðli 4. deildar íslandsmótsins í knatt- spymu í gærkvöldi. Æskan sigraði Vask 4:1 á Akureyrarvelli. Mörk Æskunnar skoruðu Bjarni Áskels- son, Baldvin Hallgrímsson, Pétur Friðriksson og Bragi Egilsson, en Gunnar Berg skoraði mark Vasks. Jónog Súsanna á HM unglinga Tveir Islendingar munu taka þátt í heimsmeistarmóti ungl- inga í ftjálsum íþróttum, sem fram fer í Kanada í lok þessa mánaðar. Jón Arnar Magnússon, HSK, mun keppa í tugþraut og Súsanna Helgadóttir, FH, mun keppa í lang- stökki og 100 m hlaupi. Fararstjóri þeirra verður Kjartan Guðjónsson, stjómarmaður í Fijálsíþróttasam- — bandi íslands. Sovétmenn lóru létt með V-Þjóðverja Sovétmenn áttu ekki í vandræð- um með V-Þjóðveija í Leipzig í gærkvöldi. Þeir náðu öruggri for- ustu strax í fyrri hálfleik. Þeir kom- ust fljótlega yfir, 8:3, og eftir það voru þeir með þriggja til fjögurra marka forskot. Lokastaðan var 18:16. Kúba vann B-lið A-Þýskalands, 29:26. A-Þjóðveijar, sem mæta V-Þjóð- veijum í hinum undanúrslitaleikn- um, unnu Pólveija, 20:20. Óvíst hvort íris Grönfeldt og Ragnheiður Ólafsdóttirgeta kepptvegna meiðsla STJÓRN Frjálsíþróttasam- bands íslands hefur ákveðið endanlega hvaða átta frjáls- íþróttamenn muni keppa fyrir íslands hönd á Ólympíuleik- unum í Seoul. ÆT Olympíufararnir voru valdir á ftmdi sambandsins ? gær- kvöldi. Þau sem fara á leikana eru Einar Vilhjálmsson, Sigurður Einarsson, Vésteinn Hafsteins- son, Helga Halldórsdóttir, Pétur Guðmundsson Eggert Bogasson, Ragnheiður Olafsdóttir og íris Grönfeldt. Með þeim fara Guðmundur Karls- son, landsliðsþjálfari og Jón ívars- son, varaformaður ÍSL sem verð- ur flokkstjóri. Hann tekur sæti Ágústs Ásgeirssonar, formanns FRÍ, sem kemst ekki til Seoul. Óvíst er þó hvort þær íris Grön- feldt og Ragnheiður Ólafsdóttir geta keppt. íris hefur átt við meiðsli að stíða í öxl og Ragn- heiður hefur verið meidd á fótum. Þær munu ganga í gegnum læknisskoðum og æfingapróf rétt áður en haldið verður til Seoul. Kemur þá í ljós hvort þær eru klárar í slaginn í Seoul. Sigurður Sveinsson fór á kostum gegn Kínveijum. Hann skoraði tíu mörk. Ótrúlega auðvelt Tuttugu marka sigur á Kínverjum í Dessau Ragnhelður Ólafsdóttlr ÍSLENSKA landsliðið þurfti ekki að hafa mikið fyrir ótrúieg- um yf irburðarsigri yfir Kínverj- um í gær - 39:19. Þessar tölur segja allt sem þarf um leikinn. íslensku strákarnir höfðu ótrú- lega yfirburði frá upphafi til enda. Það var strax sett á fulla ferð í leiknum og gerðu íslendingar út um leikinn strax eftir tíu mín. - þá var staðan orðin, 7:2. Fljótlega var orðinn helmings munur á liðunum, en munurinn var mest tuttugu og tvö mörk, 37:15. Þá leystist leikur íslenska liðsins upp í kæruleysi. LogiB. Eiðsson skirfarfrá A-Þýskalandi Sigurður fór á kostum Leikurinn verður minnst í fram- tíðinni, sem leikur Sigurðar Sveins- sonar, sem skoraði tíu mörk úr ellefu skotum. Hann hefur alls skor- írls Grönfelt að sautján mörk úr átján skotum í mótinu og þá gefíð margar stórglæsilegar línusendingar, sem hafa gefíð mörk. „Þetta var svosem enginn leikur. Við byijuðum á fullum krafti og sprengdum Kínveijana - þar með var leikurinn búinn. Við reyndum síðan að hafa gaman að því sem við vorum að gera og okkur tókst vel upp. Sovétmennimir verða erfíðari. Við gerðum jafntefli við þá síðast þegar við lékum gegn þeim. Þeir eru betri núna, en við erum einnig góðir,“ sagði Sigurður, sem var besti leik- maður íslenska liðsins. Júlíus Jónasson lék einnig vel og svo Hrafn Margeirsson, markvörð- ur, sem varði sjö skot - þar af eitt vítakast. „Það var gaman að koma inn í leik- inn. Ég var ánægður með minn hlut, þar sem ég slapp stórslysa- laust frá Ieiknum. Við gátum Ieyft okkur þann munað að slaka á und- ir lokin,“ sagði Hrafn Margeirsson. „Við eigum góða möguleika leika gegn Sovétmönnum" - sagði Bogdan, landsliðsþjálfari, eftir „létta æfingu" gegn Kínverjum gæti enginn þjálfari sagt við sína menn, að þeir ættu ekki mögu- leika á að vinna, áður en leikur hefst,“ sagði Bogdan. Þorgils Óttar Matthiesen, fyrirliði íslenska landsliðsins, var hress og kátur eftir leikinn gegn Kínvetj- um. „Ég er ánægðir hvað við héld- um áfram að beijast, þrátt fyrir að hafa fengið yfírburðarstöðu strax í byijun. Svona leikir leys- ast fljótt upp í skrípaleik, en við náðum að dalda áfram á fullum krafti í fímmtíu mínútur. Sovétmenn léku aftur á móti erfíðan leik. Þegar við mætum þeim köma þeir Einar Þorvarðar- son og Kristján Arason aftur inn í liðið,“ sagði Þorgils Óttar. „ÞESSI leikur gegn Kínverjum var ágætis æfing fyrir liðið áður en átökin við Sovétmenn hefjast. Við höfum gott að því að leika svona léttan leik dag- inn áður en við mætum Sov- étmönnunum," sagði Bogd- an, landsliðsþjálfari íslands. Bogdan sagði að á sama tíma hafí Sovétmenn verið að ieika mjög erfíðan leik gegn V-Þjóð- veijum, þannig að þeir ættu að vera þreyttari LogiB. heldur en við. Það Eiðsson eykur að sjálfs- skrifarfrá sögðu möguleika A-Þyskalandi okkar govét mennimir cru sterkir, en það HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ FRJALSAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.