Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar til sumarafleysinga í Vest- urbæ, Suðurbæ, á Holtinu og Kinnunum. Upplýsingar í síma 51880. ptargmifrlatoffe Skólastjóri Starf skólastjóra Bankamannaskólans er laust til umsóknar. Óskað er eftir starfsmanni með reynslu og þekkingu á bankaþjónustu, eða með kenn- aramenntun og reynslu í skipulagningu og stjórnun námskeiða. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu sendar til Hannesar Pálsson- ar, aðstoðarbankastjóra í Búnaðarbanka ís- lands, fyrir 25. júlí nk., en hann veitir nánari upplýsingar um starfsskyldur og starfskjör. Skóianefnd Bankamannaskólans. Ýtumaður Okkur vantar vanan ýtumann með full rétt- indi á Komatsu-155 jarðýtu nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Klæðning hf. Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Faxatún og Aratún. Upplýsingar í síma 656146. Matreiðslumaður óskast til starfa. Upplýsingar á staðnum. Napólí, Veitingahúsið Skipholt 37 hf., sími 685670. Dagheimilið Vesturás Óskum eftir starfskrafti í 50% starf strax. Þetta er lítið dagheimili og starfsandinn er góður. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við Vilborgu í síma 688816. Hjúkrunarforstjóri Okkur vantar hjúkrunarforstjóra til starfa í eitt ár frá 1. september nk. íbúðarhúsnæði til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 47 íbúum ásamt fæðingardeild. Upplýsingar gefur Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 97-81221 og Ás- mundur Gíslason, ráðsmaður, símar 97-81118 og 985-23889. Skjólgarður - heimili aldraðra, Höfn, Hornafirði. Starfsfólk -starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum í dag, föstudag, mánudag og þriðjudag frá kl. 8-14. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — simi: 84939. 84631 Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast strax. Stálsmiðjan hf., Austurbakki, v/Brunnstíg. Sími24400. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Til leigu 200 fm skrifstofupláss á Grensásvegi 11, annarri hæð. Upplýsingar í síma 20947 frá kl. 17.00-19.00. Til sölu meiriháttar góð myndbönd á góðu verði. Upplýsingar í síma 687945 eftir kl. 19.00. Wesper - hitablásarar Nokkur stykki eru enn til á verði frá því fyrir gengisfellingu. Næsta sending hækkar óhjákvæmilega. Wesper - umboðið, Sólheimum 26, 104 Reykjavík, sími 91-34932. Steypumót og loftaundirsláttur Steypumót 50 lengdarmetrar og loftaundir- sláttur til sölu. Upplýsingar í síma 96-71473. | tiikynningar Auglýsing Skrifstofa sjávarútvegsráðuneytisins er flutt á Skúlagötu 4, 6. hæð. Símanúmer helst óbreytt 25000. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ÚtÍVÍSt, Laugardagur 16. júlí kl. 8. Eyjafjöll - Skógafoss. Ekiö austur að Skógum, safnið skoðað og Kvernárgil, Selja- landsfoss, sund í Seljavallalaug o.fl. Verð 1300 kr. fritt f. börn m. foreldrum sínum. Brottför frá B.S.I, bensínsölu. Sjáumst! Útlvlst. HelgarferAir 16.-17. júlí: l. Þórsmörk. Mjög góð gistiaö- staða I Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir viö allra hœfi m. a. í Teigstungur. Munlð ódýra sumardvöl f Básum, friösælum og fallegum stað i hjarta Þórs- merkur. Tilvalinn staður fyrir fjöl- skyldur. Sérstök afsláttakjör. Einnig tilvalið fyrir smærri hópa að taka sig saman og leigja minni skálann til sumardvalar i nokkra daga. Brottför föstu- dagskvöld, sunnudags- og miö- vikudagsmorgna. 2. Helgarferð f Lakagfga. Gist v/Blágil. Kynnist þessari stór- kostlegu gigaröð og ummerkjum Skaftárelda. Ekiö heim með við- komu í Eldgjá og Landmanna- laugum. 3. Skógar-Fimmvörðuháls- Básar. Gangan tekur um 8 klst. Brottför laugard. 8. Dagsferð að Eyjafjöllum og Skógum laugard. 16. júlf kl. 8. Dagsferð sunnud. 17. júlf f Þórsmörk. Uppl. og farm. á skrífst., Grófinni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÚIAR11798 og 19533. Helgarf er Air 15.-17. júlí. 1) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi Feröafélagsins i Laugum. Ekið i Eldgjá og skipu- lagöar gönguferöir. 2) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðs- skála/Langadal. Léttar gönguferðir um Mörkina. 3) Þórsmörk - Teigstungur. Gist í tjöldum I Stóraenda og farnar gönguferðir þaðan. 4) Hveravellir. Gist í sæluhusi Feröafélagsins á Hveravöllum. Skoðunarferðir um nágrenniö. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafólagsins Laugardagur 16. júlf: Kl. 08 HEKLA (1496 m). Gengiö á Heklu frá Skjólkvium. Gangan tekur um 8 klst. fram og til baka. Verð kr. 1.200. Sunnudagur 17. júlf: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferö. Verð kr. 1.200. Kl. 13 Brynjudalsvogur - Búöa- sandur - Marfuhöfn Létt gönguferð. Verð kr. 800. Miðvikudagur 20. jútí: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð. Munið sumarleyfisdvöl i Þórs- mörk. Ódýrt og skemmtilegt sumarleyfi. Kl. 20 Tröllafoss og nágrenni. Létt kvöldganga. Verð kr. 400. Brottför i dagsferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Ferðafélag istands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.