Morgunblaðið - 15.07.1988, Page 35

Morgunblaðið - 15.07.1988, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar til sumarafleysinga í Vest- urbæ, Suðurbæ, á Holtinu og Kinnunum. Upplýsingar í síma 51880. ptargmifrlatoffe Skólastjóri Starf skólastjóra Bankamannaskólans er laust til umsóknar. Óskað er eftir starfsmanni með reynslu og þekkingu á bankaþjónustu, eða með kenn- aramenntun og reynslu í skipulagningu og stjórnun námskeiða. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skulu sendar til Hannesar Pálsson- ar, aðstoðarbankastjóra í Búnaðarbanka ís- lands, fyrir 25. júlí nk., en hann veitir nánari upplýsingar um starfsskyldur og starfskjör. Skóianefnd Bankamannaskólans. Ýtumaður Okkur vantar vanan ýtumann með full rétt- indi á Komatsu-155 jarðýtu nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 671210 eða á skrifstof- unni, Krókhálsi 1. Klæðning hf. Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Faxatún og Aratún. Upplýsingar í síma 656146. Matreiðslumaður óskast til starfa. Upplýsingar á staðnum. Napólí, Veitingahúsið Skipholt 37 hf., sími 685670. Dagheimilið Vesturás Óskum eftir starfskrafti í 50% starf strax. Þetta er lítið dagheimili og starfsandinn er góður. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við Vilborgu í síma 688816. Hjúkrunarforstjóri Okkur vantar hjúkrunarforstjóra til starfa í eitt ár frá 1. september nk. íbúðarhúsnæði til staðar. Skjólgarður er elli- og hjúkrunarheimili með 47 íbúum ásamt fæðingardeild. Upplýsingar gefur Amalía Þorgrímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 97-81221 og Ás- mundur Gíslason, ráðsmaður, símar 97-81118 og 985-23889. Skjólgarður - heimili aldraðra, Höfn, Hornafirði. Starfsfólk -starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum í dag, föstudag, mánudag og þriðjudag frá kl. 8-14. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöföa 7 — simi: 84939. 84631 Plötusmiðir og rafsuðumenn óskast strax. Stálsmiðjan hf., Austurbakki, v/Brunnstíg. Sími24400. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði í boði Til leigu 200 fm skrifstofupláss á Grensásvegi 11, annarri hæð. Upplýsingar í síma 20947 frá kl. 17.00-19.00. Til sölu meiriháttar góð myndbönd á góðu verði. Upplýsingar í síma 687945 eftir kl. 19.00. Wesper - hitablásarar Nokkur stykki eru enn til á verði frá því fyrir gengisfellingu. Næsta sending hækkar óhjákvæmilega. Wesper - umboðið, Sólheimum 26, 104 Reykjavík, sími 91-34932. Steypumót og loftaundirsláttur Steypumót 50 lengdarmetrar og loftaundir- sláttur til sölu. Upplýsingar í síma 96-71473. | tiikynningar Auglýsing Skrifstofa sjávarútvegsráðuneytisins er flutt á Skúlagötu 4, 6. hæð. Símanúmer helst óbreytt 25000. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ÚtÍVÍSt, Laugardagur 16. júlí kl. 8. Eyjafjöll - Skógafoss. Ekiö austur að Skógum, safnið skoðað og Kvernárgil, Selja- landsfoss, sund í Seljavallalaug o.fl. Verð 1300 kr. fritt f. börn m. foreldrum sínum. Brottför frá B.S.I, bensínsölu. Sjáumst! Útlvlst. HelgarferAir 16.-17. júlí: l. Þórsmörk. Mjög góð gistiaö- staða I Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir viö allra hœfi m. a. í Teigstungur. Munlð ódýra sumardvöl f Básum, friösælum og fallegum stað i hjarta Þórs- merkur. Tilvalinn staður fyrir fjöl- skyldur. Sérstök afsláttakjör. Einnig tilvalið fyrir smærri hópa að taka sig saman og leigja minni skálann til sumardvalar i nokkra daga. Brottför föstu- dagskvöld, sunnudags- og miö- vikudagsmorgna. 2. Helgarferð f Lakagfga. Gist v/Blágil. Kynnist þessari stór- kostlegu gigaröð og ummerkjum Skaftárelda. Ekiö heim með við- komu í Eldgjá og Landmanna- laugum. 3. Skógar-Fimmvörðuháls- Básar. Gangan tekur um 8 klst. Brottför laugard. 8. Dagsferð að Eyjafjöllum og Skógum laugard. 16. júlf kl. 8. Dagsferð sunnud. 17. júlf f Þórsmörk. Uppl. og farm. á skrífst., Grófinni 1, sfmar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÚIAR11798 og 19533. Helgarf er Air 15.-17. júlí. 1) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi Feröafélagsins i Laugum. Ekið i Eldgjá og skipu- lagöar gönguferöir. 2) Þórsmörk. Gist f Skagfjörðs- skála/Langadal. Léttar gönguferðir um Mörkina. 3) Þórsmörk - Teigstungur. Gist í tjöldum I Stóraenda og farnar gönguferðir þaðan. 4) Hveravellir. Gist í sæluhusi Feröafélagsins á Hveravöllum. Skoðunarferðir um nágrenniö. Brottför i helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiðasala og upplýs- ingar á skrifstofu Ferðafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafólagsins Laugardagur 16. júlf: Kl. 08 HEKLA (1496 m). Gengiö á Heklu frá Skjólkvium. Gangan tekur um 8 klst. fram og til baka. Verð kr. 1.200. Sunnudagur 17. júlf: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferö. Verð kr. 1.200. Kl. 13 Brynjudalsvogur - Búöa- sandur - Marfuhöfn Létt gönguferð. Verð kr. 800. Miðvikudagur 20. jútí: Kl. 08 Þórsmörk - dagsferð. Munið sumarleyfisdvöl i Þórs- mörk. Ódýrt og skemmtilegt sumarleyfi. Kl. 20 Tröllafoss og nágrenni. Létt kvöldganga. Verð kr. 400. Brottför i dagsferðirnar er frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Ferðafélag istands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.