Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 FRUMSÝNIR GRÍNMYND SUMARSINS: ENDASKIPTI ★ ★★ STÖÐ2—★★★ MBL. Marshall Seymour var „uppi" og ætlaði á toppinn. Það var því óheppilegt er hann neyddist til að upplifa annað gelgjuskeið. Það er hálf hallærislegt að vera 185 sm hár, vega 90 kíló og vera 11 ára. Það er jafnvel enn hallæris- legra að vega 40 kíló, 155 sm á hæð og vera 35 ára. Judge Reinhold (Beverly Hills Cop) og hinn 11 ára gamli Fred Savage eru óborganlegir í þessari glænýju og bráðskemmtilcgu gamanmynd, sem kemur öllum í sumar- skap. Þrumutónlist með Marlice, Billy Idol og Starship. I FULLKOMNASTA | Jt 11 DOLBY fa I fciÆÖI A (slxndi Sýndki. 5,7,9 og 11. TIGERWARSAW Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. DAUÐADANSINN Sýndkl. 11. Bönnud innan 16 ára. SJðVÁ AKAI HLJÓMTÆKI nesco LHUGRI/6GUR HF Laugavegi 10, simi 27788 ★ ★★ SV.MbL DundeeH Michacl Kcaton is BEEtíEJUiCE Thc Namc In Laughtcr FromThc Hcrcaftcr IV f»*«i** ;t ítm llnrlim rilm MtrUfjuÍif \It ILikiivirt DkjIh .Ifllifi.liilkv CiillirTlir Ollir.t Uiimiti INiItt iiikI MnltfrlKntiifi«.<li’rtJtýiirr iiHtsá'ln Ibnm IJfiitin l<\ Miluil Mrlkðtill\ litmUávmÍn\lir!*íl \lUMr|laiil\\iinnSL;unii jtnslirnl In MhIkuI HmliT.liirryJVifofin und Jariurtl )WLihÍtiit4ti tlmiliil In Tim Unrimi SIDNEY POITIER TOM BERENGER ( SHcxxr KILL It’s about staying alive. ‘An uproarious ghost comedy. Thcrc hasn't bcen anything like it sincc ‘GHOSTBUSTERS.” SIMI 22140 S.YNIR KRÓKÓDÍLA DUNDEEII (01988 Tout hstonc Picturps HÆTTUFÖRIN 18 wsKirs BWOHIÍ ADVfflTlHEB rœai BANNSVÆÐIÐ SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fnunsýnir súpcrgrírunyndína: BEETLEJUICE VELDISÓLARINNAR Sýnd kl. 9 og 11. BEETXEJUICE er komin til íslands sem er annað landið í röðinni til að frumsýna þessa súpergrínmynd. Myndin var í fjórar vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum en það hefur engin mynd leikið það eftir henni á þessu ári. Beetle juice mynd sem þú munt fíla í botn! Kevin Thomas hjá L.A. Times segir um Beetlejuice: BRJÁLÆÐISLEG GAMANMYND. ÖNNUR EINS HEFIJR EKKI VERIÐ SÝND SÍÐAN GHOSTBUSTER VAR OG HÉT. Aðalhlutv.: Michael Keaton, Alece Baldwin, Geena Davis, Jeffery Jones. — Leikstj.: Tim Burton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. HANN ER KOMINN AFTUR ÆVINTÝRAMAÐUR- INN STÓRKOSTLEGI, SEM LAGÐI HEIMINN SVO EFTTRMINNILEGA AÐ FÓTUM SÉR í FYRRIMYND- INNL NÚ Á HANN í HÖGGI VŒ) MISKUNNAR- LAUSA AFBROTAMENN, SEM RÆNA ELSKUNNI HANS (SUE). SEM ÁÐUR ER EKKERT SEM RASKAR RÓ HANS OG ÖLLU ER TEKIÐ MEÐ JAFNAÐAR- GEÐI OG LEIFTRANDI KÍMNL MYND FYRIR AULA ALDURSHÓPA! BLAÐADÓMAR: ★ * ★ DAILY NEWS. * * * THE SUN. - ★ ★ * MOVIE REVIEW. Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski. Sýnd kl. 8.45,9 og 11.15. — Ath. breyttan sýningartfmal Bíóborgin frumsýnirí dag myndina BEETLEJUICE með MICHAEL KEA TON og ALECE BALDWIN. Bióhöllin frumsýnirí dag myndina BEETLEJUICE með MICHAEL KEA TON og ALECE BALDWIN., J^jiglýsinga- síminn er 2 24 80 SJÓVÁ Nýtt númer 692500 LEIKSMIÐJAN ÍSLAND Sýnir í Vélsmiðjunni Héðnl ÞESSI...ÞESSI MAÐUR Sýn. í kvöld kl. 21.00. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGI MIÐASALA í SÍMA: 14200 brothec Prentarar Skipholti 9. Slmar 24255 og 622455. Myndlist á miðju sumri ÞESSA dagana sýna Sigríður Júlía Bjarnadóttir og Auður Að- alsteinsdóttir olíu- og akrílmynd- ir á Frakkastíg 8. Auður og Sigríður Júlía út- skrifuðust báðar úr kennaradeild Myndlista- og handíðaskólans sl. vor. Hefur hvorug haldið sýn- ingu áður. > Þær stöllur hafa til umráða litla sali í stóru húsi við Frakkastíginn, milli Laugavegs og Hverfisgötu. Húsið er að hluta til gamalt en verið er að byggja við það og munu verða opnaðar þar verslanir og skrifstofur með haustinu. Til að komast á sýninguna þarf fólk að smeygja sér inn um glugga á miðju húsinu. Mjög feitt fólk og þeir sem bundnir eru við hjólastíl þurfa þó ekki frá að hverfa, því með sérstökum raðstöfunum er hægt að komast annars staðar inn. Athygli skal vakin á því að sýn- ingin stendur aðeins fram á sunnu- dagskvöld og er opin sem hér segir kl. 17—22 virka dagá og kl. 14—22 um helgina. (Fréttatilkynning) Frá myndlistarsýningu Sigríðar Júlíu Bjarnadóttur og Auðar Aðalsteinsdóttur á Frakkastíg 8. Morgunblaðið/Börkur Ámason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.