Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 ^ 1965 % Sj 1975 ^ H0LLYW00D NÆSTA HELGI í HOLLYWOOC STEVE MARRIOTT söngvari hljómsveitanna Small Faces og Humple Ple. DANSINN DUNAR SVO UM MUNAR í HOLLYWOOD Um helgina rokkar týnda kynslóðin einsog henni er einni lagið og allir dansa viðalla. Úl-la-la!!! Dansarar úr stórsýningunni Allt vltlaust mæta á svæðið og dansgólfið svignar. Boröapantanir í símum 681585 og 621520 Ljúffengir smáréttir - Snyrtilegur klæðnaóur H0LLYW00D - SPENNANDISTAÐUR SIGGA BEINTEINS og hljómsveit hennar ( SIXTÍS ásamt KYNSLÓÐINNI sjá til þess aðfólksitji ekki aðgerðarlaust. '/2mislukkaðir CIA njósnarar, Belushi og Ritter (Hooperman), í Vönum mönn- um. VIÐVANINGAR Kvikmyndir Saebjörn Valdimarsson BÍÓHÖLLIN VANIR MENN - „REAL MEN“ -k'h Leikstjóri og handritshöfundur Denn- is Feldman. Tónlist Miles Goodman. Kvikmyndatökustjóri John A. Alonzo. Aðalleikendur James Belushi, John Ritter, Barbara Barrie, Isa Amersen. Bandarísk. United Artists 1987. Vanir menn er mikið til mislukkaður farsi, hreint ekki nógu fyndinn. Það sem ríður baggamuninn er óhnyttið, þoku- kennt og glompótt handrit sem kemur ágætum gamnleikurum sjaldnast úr startholunum. Ritter leikur meinlausan hversdagsmann sem nauðbeygður gerist aðstoðarmaður CIA njósnarans Belushi. Þeir félagar leggja nú uppí hættuför austur yfír þver Bandaríkin, tilgangurinn er að nálgast ægivopn mikið, gjöreyðing- arbyssu sem hægt er að fá gegn vægu gjaldi hjá náungum utanúr geimnum. Og KGB náttúrlega á hælum þeirra fé- laga. Hér er vitaskuld reynt að gera grín að njósnamyndum og súper-hetjum þeirra en kvikmyndagerðarmenn hafa ekki haft erindi sem erfíði. Götin f abs- úrd söguþræðinum ófyrirgefanlega stór og afskaplega langt á milli brandaranna. Ekki svo að skilja að tilraunimar til að skemmta áhorfendum séu fáar, það er mikið reynt með rýrum árangri. Besti hluti Vanra manna er nokkuð góður far- saleikur aðalleikaranna. Belushi er agað- ur, alhliða leikari sem er fær í flestan sjó og Ritter tekur skemmtilegum breyt- ingum úr rolunni í hetjuna. Flest annað heldur viðvaningslegt. Meira að segja em vinnubrögð Alonzo lftið eftirtektar- verð, sem er óvenjulegt. s 1 n Krókuríiui Nýbýlavegi 26, Kópavogi, simi 46080. Opið alla daga vikunnar frá kl. 11.30-14.30 og 18.00-24.30. Helgar: Föstudaga og laugar- dagaopiðtil kl. 03.00. PtlR StM MÆTA Á SVÆÐIÐ Y VVRIR MIONÆTTI FÁ SÓtSTINGSDRVIt^ Rúllugjaldkr.500. - Snyrtilegur kkeðnaöur. Opið föstud. laugard. kl 22-03. \ÁLFHEIMtJM 74. SÍMI686220.\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.