Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.07.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988 13 Póstur og sími: Peter Mönnnig í Neanderdals- safninu sem er nálægt Köln. Neanderdals-maðurinn í jakka- fötunum tengist hugmyndafræði listamannsins. Peter Mönnig sýnir í Nýlista- safninu LOKSAUMAVEL KR. 34.923 stgr. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Simi 69 16 00 Þjónustan hækkar um 15% ÞJÓNUSTA Pósts og síma hækkar að meðaltali um 15% á morgun, laugardaginn 16. júlí. Hækkun þessi er tilkomin vegna breytinga á almennum forsendum frá síðustu fjárlagagerð, eins og nýgerðum kjarasamningum og gengisfellingu. í frétt frá Pósti og síma segir að fjárlög 1988 geri ráð fyrir að greiðslustaða stofnunarinnar verði í jafnvægi í lok ársins, en þrátt fyrir þessa hækkun mun staðan verða neikvæð um 150 milljónir króna í árslok, . Sem dæmi um hækkanir á þjón- ustu Póst og síma nú má nefna að stofngjald síma hækkar úr 6650 krónum í 7710 krónur. Skrefið hækkar úr 1.90 krónum í 2.21 krónu og stofngjald farsíma hækk- ar úr 7300 krónum í 8470 krónur. Símgjöld til útlanda hækka einn- ig. Þannig hækka símtöl til Norður- landa úr 45 krónum mínútan í 50 krónur. Símgjöld til Bretlands hækka úr 51 krónu í 57 krónur og símgjöld til Bandaríkjana hækka úr 92 krónum í 103 krónur mínút- an. Meðaltalshækkun símgjalda til útlanda er 12% en hér innanlands um 16%. Sem dæmi um hækkun póst- burðargjalda má nefna að 20 gr. bréf innanlands og til Norðurlanda hækkar úr 16 krónum í 18 krónur og síðan í 19 krónur þann 16. októ- ber n.k.. Póstburðargjöld til annara Evrópulanda hækkar úr 21 krónu í 24 krónur. Innborgunargíróseðill hækkar úr 25 krónum í 30 krónur. '\4o&j(Saú Sww REYKJAVÍK Veitingasalurinn Lundur Ódýrir réttir Borðapantanir í síma 689000 ÞÝSKI myndhöggvarinn Peter Mönnig opnar í dag, 15. júlí, sýn- ingu í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b, í Reykjavík. Peter er fæddur árið 1955 og stundaði nám við Listaakademíuna í Dusseldorf og Royal College i London. Hann hefur haldið sýningar í New York, London , Lausanne og París, en býr í Köln og New York. í frétt frá Nýlistasafninu segir að verk Peters Mönnig séu unnin með hrárri efnismeðferð. Tjáning- araðferð sem eigi rætur í alþjóðlegu umhverfi iðnborga og séu tækni og hraði nútímans áleitnir þættir í verkum hans. Sýningin verður opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 14— 20 og virka daga milli kl. 16— og 20. Henni lýkur 31.júlí. Nú er útsala á svínakjöti t.d.: Svínagrillpinnar ca. 1 50kr./stk. Svínalæri SlíJkr./kg Svínakótilettur 787kr./kg Grillið svínakjöt - það besta á grillið ■œmt? _ _ . mm®' Garðabæ, sími656400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.