Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 13 Engin sólstofa án flísa frá Flísabúðinni! Mikið úrval gólf- og veggflísa á stofur, eldhús og böð FLISABUÐIN Kársnesbraut 106, Kópavogi sími 46044 Sumarráðstefna SÍNE: Löggiltum endurskoðanda falið að yfirfara bókhaldið SAMTÖK íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, efndu til sumar- ráðstefnu sinnar síðastliðinn laug- ardag. Þar var samþykkt að fela löggiltum endurskoðanda að fara yfir bókhald samtakanna, en vara- formaður SÍNE hefur opinberlega vænt formann þeirra um fjárdrátt og skjalafölsun. Fundurinn hvatti nýkjörna stjórn til að snúa sér að almennum hagsmunamálum stúd- enta og harmaði þær persónulegu deilur sem uppi hafa verið í stjórn SÍNE í vetur. Sumarráðstefnuna sátu um fimmtíu manns. Kosningar voru til stjórnar SÍNE í vor gegn venju, eftir að fleiri höfðu boðið sig fram en sitja í stjóminni. Ritdeilur spunnust vegna þess að fimm frambjóðendur sendu frá sér sameiginlegt kynningarbréf. Á sum- arráðstefnunni var gerð athugasemd við þau ummæli í skýrslu stjómar um starfið í vetur að fimmmenning- amir hefðu verið nátegndir Samtök- um ungra sjálfstæðismanna. Jónas Egilsson, annar tveggja úr hópnum sem náði kjöri, bar fram tillögu um að þessi klausa yrði máð úr skýrsl- unni en hún var felld með 23 atkvæð- um gegn 10. Fundarmenn ályktuðu einnig um nauðsyn þess að endurskoða útreikn- inga á framfærslukostnaði í ýmsum löndum þar sem íslendingar em við nám. Gagnrýndu þeir stjómvöld fyrir skerðingu námslána á undanfömum ámm. Nýkjörinni stjóm var falið að þrýsta á Flugleiðir um lægri fargjöld fynr stúdenta. Á fundinum fóm fram stjómar- skipti. Jón Ólafsson tekur við for- Henning Henriksen útgerðar- maðurlátinn HENNING Henriksen, útgerðar- maður á Siglufirði, lést laugar- daginn 6. ágúst, 55 ára að aldri. Talið er að banamein hans hafi vérið hjartaslag. Henning var fæddur 14. mars 1933, sonur Óla Henriksen sfldar- saltanda og konu hans Sigrúnu Guð- laugsdóttur. Hann var þekktur at- hafnamaður á Siglufírði, stundaði síldarsöltun og útgerð. Hann var lengi vel verkstjóri hjá Síldarsöltun- arstöð Óla Henriksen og seinna skip- stjóri á Öldunni, sem hann gerði út ásamt bróður sínum Guðlaugi. Henning var ógiftur og bamlaus. mennsku samtakanna, Sigurður Jó- hannesson er fulltrúi SÍNE í stjóm Lánasjóðs íslenskra námsmanna, Jónas Egilsson gjaldkeri og Hólm- fríður Garðarsdóttir starfsmaður á skrifstofu. HEFOPNAÐ læknastofu mína aftur að loknu leyfi. Gísli Einarsson, endurhæfínga- og íþróttalækningar, Grensásvegi 50, sími 689606. KLIPPIÐ Ég undirrituö/aður óska eftir aö fá sendan nýja FREEMANS pöntunarlistann í póstkröfu. SENDIST TIL : ftiaajiíLUöö' Greiöir póstburöargjaldiö Má setja ófrímerkt í póst Nafn Heimilisfang Póstnúmer Nafn.nr. PÓSTVERSLUN BÆJARHRAUNI 14, 220 HAFNARFJÖRÐUR Pöntunarlistinn kostar 160 kr. + póstburöargjald Sl’mi 53900 Henning Henriksen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.