Morgunblaðið - 09.08.1988, Page 38

Morgunblaðið - 09.08.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingadeild óskar að ráða sporléttan og hressan starfs- mann til að vinna við filmur og sendistörf. Góður starfsandi. Þarf að vera eldri en 18 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „Hress - 100“. ST. JÓSEFSSPÍTÁIJ, LANDAKOTI Ritari óskast á bókasafn frá 1. september 1988. Ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar gefa bókaverðir í síma 19600- 264 frá kl. 8.00-16.00. Móttökuritarar á læknastofur Óskum eftir að ráða móttökuritara í hluta- störf. Vinnutími er annars vegar frá kl. 8.00- 13.00 og hins vegar frá kl. 13.00-17.00. Starf- ið krefst vélritunarkunnáttu, samviskusemi og góðrar framkomu. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagifyrir 11/8, merktar: „Rösk-8630“. Ollum umsóknum svarað. Sérverslun í Kringlunni óskar eftir starfskrafti frá 1. september. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „D - 4713“. Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða: Skrifstofumann til að sinna almennum skrif- stofustörfum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldgóða menntun af verslunar- eða við- skiptasviði. Kostur er ef reynsla af tölvunotk- un er fyrir hendi. Æskilegur aldur er frá 25 ára. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. @ Skólavörðuslíg la - 101 Heykjavík - Simi 621355 BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Læknaritarar - móttökuritarar óskast á nokkrar deildir spítalans. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmda- stjóri í síma 696205 milli kl. 10-12. Forstöðumaður skóladagheimilis Fóstra óskast til að veita skóladagheimilinu Greniborg forstöðu frá 1. september. Upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmda- stjóri í síma 696205. Forritari Óskum eftir að ráða forritara til starfa. Fyrir- tæki okkar er hugbúnaðarfyrirtæki sem sér- hæfir sig í forritun fyrir heilbrigðisgeirann. Við seljum einnig og þjónustum IBM ein- valatölvur. Við leitum eftir manni með þekkingu á einka- tölvum og reynslu af forritun í dBASE forrit- unarmálinu. Þarf að geta byrjað strax. Einungis tekið á móti skriflegum umsóknum. Hjarni hf., Brekkugötu 2, 220 Hafnarfirði. Viljum ráða eftirtalið starfsfólk á smurstöð okkar: Lagtækan mann til almennra smurstöðvar- starfa. Framtíðarvinna fyrir réttan aðila. Stúlku - ekki yngri en 18 ára - til afgreiðslu í söluskála okkar. Framtíðarvinna. Upplýsingar veitir Jón Sigurðsson, forstöðu- maður smurstöðvar. Fóstrur Forstöðumenn og deildafóstrur vantar til starfa hjá ísafjarðarkaupstað. Útvegum hús- næði - önnur hlunnindi. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 94-3722. Félagsmálastjóri. Byggingaverkamenn Okkur vantar byggingaverkamenn í almenna byggingavinnu og akkorðsvinnu við undir- búning og steypu gangstétta. Upplýsingar í símum 652004 og 985-28232. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Auglýsingadeild Stjörnunnar Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir starfskröftum á auglýsingadeild Stjörnunnar. Þekking á auglýsinga- og markaðsmálum æskileg, svo og kunnátta í ritvinnslu. Einungis ungt og hresst fólk á aldrinum 20-40 ára, sem á auðvelt með að starfa með samhentum hóp, kemur til greina. Umsóknir óskast sendar skriflega merktar: „Starfsumsókn - Stjarnan, Sigtúni 7, 105 Reykjavík". Kennarar Hafnarskóla, Höfn í Hornafirði, vantar kenn- ara í sér- og stuðningskennslu. Upplýsingar veita skólastjóri í símum 97-81148 eða 97-81142 og yfirkennari í síma 97-81595. Skólanefnd Starfskraftur óskast í móttöku á læknastofu sem staðsett er mið- svæðis í höfuðborginni. Góð laun, góð starfs- skilyrði, sveigjanlegur vinnutími. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „A - 4339“. Framtíðarstörf Viljum ráða nú þegar fólk til starfa við veit- ingahús í Kringlunni. Vaktavinna/framtíðar- vinna. Upplýsingar í síma 689835 á milli kl. 9-11 á morgnana. £7 £7 Smiðir Okkur vantar smiði til vinnu við ýmis verk á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna fram- undan. Upplýsingar í síma 652004. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SIMI 652221 Sendill með bílpróf óskast til starfa frá og með 1. september n.k. Upplýsingar gefur Guðni Gunnarsson, versl- unarstjóri, á staðnum 9.-11. ágúst. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI Varahlutaverslun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.