Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.08.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingadeild óskar að ráða sporléttan og hressan starfs- mann til að vinna við filmur og sendistörf. Góður starfsandi. Þarf að vera eldri en 18 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „Hress - 100“. ST. JÓSEFSSPÍTÁIJ, LANDAKOTI Ritari óskast á bókasafn frá 1. september 1988. Ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar gefa bókaverðir í síma 19600- 264 frá kl. 8.00-16.00. Móttökuritarar á læknastofur Óskum eftir að ráða móttökuritara í hluta- störf. Vinnutími er annars vegar frá kl. 8.00- 13.00 og hins vegar frá kl. 13.00-17.00. Starf- ið krefst vélritunarkunnáttu, samviskusemi og góðrar framkomu. Umsóknir, ertilgreini aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagifyrir 11/8, merktar: „Rösk-8630“. Ollum umsóknum svarað. Sérverslun í Kringlunni óskar eftir starfskrafti frá 1. september. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. ágúst merktar: „D - 4713“. Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða: Skrifstofumann til að sinna almennum skrif- stofustörfum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldgóða menntun af verslunar- eða við- skiptasviði. Kostur er ef reynsla af tölvunotk- un er fyrir hendi. Æskilegur aldur er frá 25 ára. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. @ Skólavörðuslíg la - 101 Heykjavík - Simi 621355 BORGARSPÍTALINN Lausar Stödur Læknaritarar - móttökuritarar óskast á nokkrar deildir spítalans. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmda- stjóri í síma 696205 milli kl. 10-12. Forstöðumaður skóladagheimilis Fóstra óskast til að veita skóladagheimilinu Greniborg forstöðu frá 1. september. Upplýsingar veitir aðstoðarframkvæmda- stjóri í síma 696205. Forritari Óskum eftir að ráða forritara til starfa. Fyrir- tæki okkar er hugbúnaðarfyrirtæki sem sér- hæfir sig í forritun fyrir heilbrigðisgeirann. Við seljum einnig og þjónustum IBM ein- valatölvur. Við leitum eftir manni með þekkingu á einka- tölvum og reynslu af forritun í dBASE forrit- unarmálinu. Þarf að geta byrjað strax. Einungis tekið á móti skriflegum umsóknum. Hjarni hf., Brekkugötu 2, 220 Hafnarfirði. Viljum ráða eftirtalið starfsfólk á smurstöð okkar: Lagtækan mann til almennra smurstöðvar- starfa. Framtíðarvinna fyrir réttan aðila. Stúlku - ekki yngri en 18 ára - til afgreiðslu í söluskála okkar. Framtíðarvinna. Upplýsingar veitir Jón Sigurðsson, forstöðu- maður smurstöðvar. Fóstrur Forstöðumenn og deildafóstrur vantar til starfa hjá ísafjarðarkaupstað. Útvegum hús- næði - önnur hlunnindi. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 94-3722. Félagsmálastjóri. Byggingaverkamenn Okkur vantar byggingaverkamenn í almenna byggingavinnu og akkorðsvinnu við undir- búning og steypu gangstétta. Upplýsingar í símum 652004 og 985-28232. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Auglýsingadeild Stjörnunnar Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir starfskröftum á auglýsingadeild Stjörnunnar. Þekking á auglýsinga- og markaðsmálum æskileg, svo og kunnátta í ritvinnslu. Einungis ungt og hresst fólk á aldrinum 20-40 ára, sem á auðvelt með að starfa með samhentum hóp, kemur til greina. Umsóknir óskast sendar skriflega merktar: „Starfsumsókn - Stjarnan, Sigtúni 7, 105 Reykjavík". Kennarar Hafnarskóla, Höfn í Hornafirði, vantar kenn- ara í sér- og stuðningskennslu. Upplýsingar veita skólastjóri í símum 97-81148 eða 97-81142 og yfirkennari í síma 97-81595. Skólanefnd Starfskraftur óskast í móttöku á læknastofu sem staðsett er mið- svæðis í höfuðborginni. Góð laun, góð starfs- skilyrði, sveigjanlegur vinnutími. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt- ar: „A - 4339“. Framtíðarstörf Viljum ráða nú þegar fólk til starfa við veit- ingahús í Kringlunni. Vaktavinna/framtíðar- vinna. Upplýsingar í síma 689835 á milli kl. 9-11 á morgnana. £7 £7 Smiðir Okkur vantar smiði til vinnu við ýmis verk á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna fram- undan. Upplýsingar í síma 652004. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SIMI 652221 Sendill með bílpróf óskast til starfa frá og með 1. september n.k. Upplýsingar gefur Guðni Gunnarsson, versl- unarstjóri, á staðnum 9.-11. ágúst. JÖFUR HF NÝBÝLAVEGI 2 KÓPAVOGI Varahlutaverslun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.