Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 -I, : GENGISSKRÁNING Nr. 150. 12 ógúst 1988 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.1 E Kaup S«l» B*ngl Dollari 46,53000 46,65000 46,10000 Sterlp. 79.6&900 79,65900 79,82200 Kan. dollari 38.08500 38,18300 38,17800 Dönsk kr. 6,45800 6,47470 6.56460 Norsk kr. 6,77840 6.79580 6,85960 Sænsk kr. 7,20610 7.22470 7,25410 Fi. mark 10,44910 10,47610 10,51790 Fr. franki 7,27830 7,29700 7,37760 Selg. franki 1,17980 1,18280 1,18940 Sv. franki 29,52410 29.60030 29,87690 Holl. gyllini 21,87590 21,93230 22,04950 V-þ. mark 24,69350 24.75720 24,88190 it. líra 0,03328 0,03337 0,03367 Austurr. sch. 3.51100 3,52010 3,54270 Port. escudo 0,30460 0.30540 0,30620 Sp. peseti 0,37630 0.37730 0,37660 Jap. yen 0,34953 0,35044 0,34858 irskt pund 65,56100 66,73300 66,83300 SDR (Sérst.) 60,25680 60,41220 60,24530 ECU, evr.m. 51,40870 51,54130 51,80720 Tollgengi fyrir lúlí er sölugengi 28. júlí Sjálfvirkur símsvari gengisskrá ningar er 62 32 70. Flskverð á uppboðsmörkuðum 12. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. Hœsta vero 43,50 20,00 43,00 18,00 15,00 15,00 15,00 210,00 25,00 60,00 í Hafnarfirði Lægsta Moftal- Þorskur Undirmál Ýsa Ufsi Karfi Steinbítur Langa Lúða Sólkoti Skötuselur Samtals verð 40,00 17,00 43,00 18,00 15,00 15,00 15,00 90,00 25,00 60,00 verð 41,79 18,00 43,00 18,00 15,00 15,00 15,00 185,58 25,00 60,00 31,70 Magn (lestir) 6,607 0,626 0,218 0,637 15,00 0,067 0,075 0,174 0,044 0,004 13,010 Heildar- verðfkr.) 276.124 11.273 9.396 11.745 4,557 998 1.025 32.280 1.100 240 412.367 Selt var úr ýmsum bátum. Nk. mánudag verða m.a. seld 70 tonn af þorski úr Keili RE, 10 tonn af ýsu úr Gandí VE og 5 til 10 tonn af blönduöum afla úr ýmsum bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík 39,50 41,00 Þorskur Undirmál Ýsa Karfi Ufsi Steinbítur Keila Skarkoli Lúða Skata Skötuselur Samtals 42,00 20,00- 80,00 15,00 18,00 24,00 5,00 45,00 210,00 52,00 20,00 30,00 15,00 15,00 15,00 5,00 40,00 135,00 52,00 20,00 68,47 15,00 16,94 22,04 5,00 41,49 147,64 52,00 29,488 0,220 0,589 0,958 0,862 0,267 0,200 0,695 0,242 0,047 1.209.055 4.400 40.328 14.370 14.598 5.886 1.000 28.835 35.730 2.444 40,41 33,568 1.356.646 Selt var aðallega úr Haraldi H. Böðvarssyni AK. Nk. mánudag verða m.a. seld um 100 tonn af þorski úr Hjörleifi RE. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur Undirmál Ýsa Ufsi Karfi Steinbítur Langa Bláianga Koli Sólkoli Skarkoli Lúða Öfugkjafta Skata Skötuselur Samtals 48,50 21,50 69,50 20,50 23,50 20,00 15,00' 15,00 15,00 40,00 43,50 223,00 40,00 61,00 246,00 36,50 20,00 25,00 9,00 15,00 16,50 15,00 15,00 15,00 19,00 21,00 154,00 40,00 61,00 216,00 40,52 20,75 58,41 18,22 19,49 19,77 15,00 15,00 15,00 30,00 30,24 181,99 40,00 61,00 239,00 38,50 21,055 0,960 8,501 8,877 1,815 1,071 0,050 0,039 0,030 0,105 1,191 0,278 0,031 0,017 0,065 44,085 853.087 19.920 496.506 161.724 35.373 21.172 750 585 450 3.150 36.011 50.593 1.240 1.037 15.540 1.697.138 Selt var aðallega úr Höfrungi II GK, Fagranesi GK og Blika ÞH. Nk. mánudag verða m.a. seld 70 til 80 tonn af þorski og 5 tonn af blönduðum afla úr Bergvík KE og verður aflinn til sýnis í húsi markaðarins í Keflavík. Nk. mánudag verður einnig seldur þorskur og ýsa úr Þresti KE SKIPASÖLUR ' Bretlandi 8.- 12. ágúst. Þorskur 74,77 376,925 28.183.356 Ýsa 77,03 32,520 2.505.131 Ufsi 23,86 28,445 678.744 . Karfi 51,46 1,210 . 62.262 Koli 115,32 0,195 22.488 Blandað 74,56 4,002 298.379 Samtals 71,62 443,297 31.750.360 Selt var úr Sléttanesi (S í Hull sl. þriðjudag, Sölva Bjarnasyni í Grimsby sl. miðvikudag og Guðfinnu Steinsdóttur í Grimsby sl. fimmtudag. GÁMASÖLUR í Bretlandi 8.- 12. ágúst. Þorskur 68,78 308,438 21.214.730 Ýsa 90,90 50,285 4.570.691 Ufsi 27,58 6,795 187.382 Karfi 62,58 2,463 154.094 Koli 77,75 61,734 4.799.681 Blandað 85,43 18,894 1.614.180 Samtals 72,54 448,608 32.540.757 SKIPASÖLUR Vestur-Þýskalandi 8 .- 12. ágúst. Þorskur 60,96 24,015 1.463.902 Ýsa 61,05 4,711 287.586 Ufsi 54,81 61,683 3.380.589 Karfi 49,24 222,980 10.978.619 Blandað 22,20 8,817 195.709 Samtals 50,61 332,206 16.306.406 Selt var úr Viöey RE í Bremerhaven sl. þriðjudag. Bryndís Pálsdóttir, Guðrún Birgisdóttir bg Guðni Franzson eru meðal þeirra tónlistarmanna sem koma fram á tónleikum UNM í Norræna húsinu f dag. v Tónleikar UNM í Norræna húsinu Tónlistarhátíð ungs fólks á Norðurlöndum (Ung Nordisk Musikfest) verður haldin í ár dagana 14.—20. ágúst í Osló. Á hátíðina fara tveir hljóðfæraleik- arar og sjö tónskáld frá íslandi. Af þessu tilefni heldur UNM á íslandi tónleika laugardaginn 13. ágúst kl. 16.00 í Norræna húsinu. Þar verða flutt nokkur af þeini verk- um setn fara á hátfðina, auk ann- arra nýrra íslenskra tónverka. Er þarna á ferðinni gott tækifæri til þess að kynna sér hvað yngsta Gestamót Vestur-Is- lendinga Þjóðræknifélagið heldur gestamót fyrir Vestur-íslendinga á Hótel Borg á morgun, sunnu- daginn 14. ágúst. Mótið er haldið fyrir hóp Vestur-fslendinga sem dvalið hefur hér á landi undan- farnar vikur. Hópurinn mun hlýða á guðs- þjónustu í Bessastaðakirkju á sunnudag kl. 14 þar sem sr. Bragi Friðriksson predikar. Fyrir þá sem þess óska verða ferðir til Bessa- staða frá Hljómskálanum kl. 13.30 og frá Bessastöðum að Hótel Borg að lokinni guðsþjónustu. Þjóðræknifélagið býður öllum þeim sem áhuga hafa, að koma og heilsa upp á gestina að vestan en hópurinn fer af landi brott mánu- daginn 15. ágúst. (Úr f réttatilkynningu) kynslóð íslenskra tónskálda er að fást við í dag. Á tónleikunum kemur fram kór UNM ásamt hljóðfæraleikurunum Bryndísi Pálsdóttur fiðluleikara, Guðna Franzsyni klarinettleikara, Guðrúnu Birgisdóttur flautuleikara og Laufeyju Sigurðardóttur fiðlu- leikara. Þar munu verða flutt verk eftir Eirík Örn Pálsson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Hróðmar Sigur- björnsson, Mist Þorkelsdóttur, Ríkharð H. Friðriksson og Þórólf Eiríksson. (Fréttatilkyniiing) Sýningu Nínu Gautadóttur f Gallerl Svörtu á hvítu lýkur nú um helginá.* Síðasta sýningarhelgi Nínu styrki frá Evrópuráðinu, franska ríkinu og ítalska ríkinu og hún hlaut starfslaun listamanna frá íslenska ríkinu 1984 og 1986. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýn- inga og fimm sinnum hlotið al- þjóðleg verðlaun. SÝNINGU Nínu Gautadóttur í Gallerí Svörtu á hvítu lýkur sunnudaginn 14. ágúst og er opin frá kl. 14 tíl 18. Nína stundaði nám í Frakklandi í málaralist, höggmyndalist og listvefnaði, hún hefur hlotið náms- Islandsmót í hestaíþróttum: Keppnin hörð og tvísýn íslandsmót f hestaíþróttum hófst í gærmorgun á keppnisvell- inum við Varmá í Mosfellssveit. Fram fór forkeppni í fimmgangi og fjórgangi fullorðinna og ungl- inga og er keppnin hörð og tvf sýn og skilja aðeins fjögur stig fimm f yrstu keppendurna í f immgangi fullorðinna. Úrslit í forkeppninni í fimmgangi urðu þessi: 1. Tómas Ragnarsson á Snúð 57 stig. 2. Hinrik Bragason á Vafa 56,60 stig. 3. Sigurbjörn Bárðarson á Höldi 55,20. 4. Guðni Jónsson á Atlasi 55 stig. 5. Egill Þórarinsson á Kolu 53 stig. Fimmgangur unglinga: 1. Sigurður V. Matthíasson á Dagfara 47,20 stig. 2. Hjörný Snorradóttir á Fjalari 46 stig. 3. Gunnar Reynisson á ófeig 44,60 stig. 4. Borghildur Kristinsdóttir á Atla 43,40 stig. 5. Álfur Þráinsson á Ingu 36,80 stig. Fjórgangur: 1. Sævar Haraldsson á Kjarna 54,40 stig. 2. Sigurjón Gylfason á Högna 52,36. 3. Sigurbjörn Bárðarson á Hjalta 51,85. 4. Vignir Siggeirsson á Blesa 50,49. 5. Örn Karlsson á Golu 50,44. Fjórgangur unglinga. 1. Álfur Þráinsson á Rökkva 49,98 stig. 2. Halldór Viktorsson á Herði 49,64. 3. Ingibjörg Guðmundsdóttir á Stíganda 46,41. 4. Edda Sólveig Gísladóttir á Janúar 45,05. 5. Hjörný Snorradóttir á Sörla 44,37. íslandsmótinu verður framhaldið í dag með keppni í tölti og úrslitum í fjórgangi, en mótinu lýkur á morg- un sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.