Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGUST 1988 Kœru œttingjar og vinir! Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveöjur, heimsóknir og hófðinglegar gjajir í tilefni 70 ára afmcelis míns þann 23. júní. LifiÖ heil. Veroníka Hermannsdóttir, Svalbaröa, Hellissandi. Sumarbúðir KFUK, Vindáshlíð Nokkur pláss laus 17.-24. ágúst fyrir 13-17árastúlkur. Upplýsingar í síma 17536. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIRA VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 7.- 13. ágúst 1988 Tegundskuldabréla Vextírumrram Vextir verðtryggingu % aSs % Bningabréf Einingabréf 1 Bningabréf2 Bningabréf3 LífeYrisbréf Skammtímabréf 13,1% 9,6% 12,6% 13,1% 8,0% 64,1% 59,0% 63,4% 64,1% áætlao Spariskírtcini ríkissjóðs lægst hæst 7,2% 8,5% 55,5% 57,4% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst hæst 9,7% 10,0% 59,2% 59.6% Skuldabréf stórra fyrirtækja Lindhf. Glitnirhf. 11,5% 11,1% 61,8% 61,2% Verðtryggð veðskuldabréf Iægst haest Fjárvarsla Kaupþings 12,0% 15,0% 62,5% 66,9% mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir rrúðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna/3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Bningabréfa og Lífevrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra stðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litiurri fYrirvara. Bn- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuidabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að Iosa innan viku. jijglýsmga- síminn er 2 24 80 nýtt... ÞÓRSC/IFÉ L Mismunandi skattheimta Ráðstöfunartekjur fólks eru aflatekjur þess að frádregnum sköttum til ríkis og sveitarfélaga. Ef rfld og sveitarfélög hækka skiptahlut sinn i þjóðartekjum með hærri sköttuni lækka almennar ráðstSfunartekjur, ekki sizt á tJBMBi lækkandi þjóðartekna. Ríkið tekur skiptahlut sinn í þjóðartekjum með tvennu raóti. í fyrsta lagi með tekjusköttiun, sem reiknast af aflatekjum. f nnimn stað með eyðslu- skfittum, sem teknir eru i verði vöru og þjónustu: tollum, vSrugjaldi, sölu- skatti, benzingjaldi o.s.f rv. Tekjuskattar eru kegri hér en i granuríkj- um. Eyðsluskattar tölu- vert hærri. Eyðsluskatt- ar setja dul mark sitt á hátt vöruverð á fslandL Sveitarfélðg taka sinn hlut með aðstSðugjöld- um, útsvörum og fast- eignagjöidum. Þessi gjöld eru ekki hin sömu i Sllum sveitarf élögura. f töflu, sem birt er i nýju hefti Sveitarstjórnar- mala, kemur til dwMÍl i ljós, að fasteignaskattar af íbúðarhúsnœði eru mjög mismunandi. Mismunandi beitingheim- ilda Kaupstaðir landsins beite sem sé heimild sinni til alagningar f asteigna- skatta & mjög núsmun- andi liátt, en hann er akveðið hlutfaU af fast- eignamati. Skoðum lítil- lega fasteignaskatt af íbúðarhúsnæði i nokkr- um kaupstfiðum, sam- kvæmt töflu Sveitar- stiórnarmála. Garðabær, Seltjarnar- nes og Mosf elisbær haf a kegstan fasteignaskatt: 0,375% af fasteignamati. Nssstlœgst er hfifuðborg- in, lteykjavík: 0,421%. IJtiu hærri er Hafnar- fjörður með 0,425%. Fasteignaskattur af ibúð- arhúsnæði i Kópavogi er Mismunandi fasteignaskattar Fasteignaskattar sveitarfélaga eru mjög mismunandi. í 4. tölublaði Sveitarstjórnar- mála 1988, sem Samband íslenzkra sveitar- félaga gefur út, er tafla yfir fasteignagjöld í kaupstöðum landsins. Staksteinar glugga lítillega í þessa töflu í dag. 0,500%. Hæstur fast- eignaskattur er 0,625%. f hópi sveitarfélaga, sem hæstan hafa fasteigna- skattinn af íbúðarhús- næði, eru: Neskaupstað- ur, Sauðárkrókur, Borg- arnes o.fl. Gjalddagar fasteigna- skatta eru frá 3 upp i 10. Flestir i Kópavogi. Aðrir skattar af húsnæði Sveitarfélög hafa þrennskonar aðra skatt- heimtu af íbúðarhús- næði: vatnsskatt, hol- ræsagjald og sorphirðu- gjald. Vatnsskattur er og akveðin prósentutala af mati húsnæðis. Lægstur er vatnsskattur 0.130%: Keykjaví, Kópavogur. O.löO: Seltjarnames, Garðabær, Keflavik, Grindavík o.fi. Hafnar- fjfirður hefur 0,200% vatnsskatt. Á Húsavfk er vatnsskattur frá 0,200% til 0,400 % og i Ólafsvík frá 0,120% til 0,620% Reykjavík, Vest- maimaeyjar og Ðalvfk innheimta ekki holræsa- gjald. f Kópavogi er það 0,130% af fasteignamati. f Neskaupstað og Sel- tjarnarnesi 1,500%. Nokkrir kaupstaðir innheimta ekki. sorp- hirðugjald: Seltjarnar- nes, Hafnarfjfirður, Mos- fellsbær, Neskaupstaður o.fl. f Reykjavik er það kr. 400 af íbúð. f Kópa- vogi kr. 1.000 f Garðabæ kr. 1.300. Hæst er það kr. 2.500: Bolungarvík og Stykldshólmur. Næst- hæst kr. 2.000: Hvera- gerði, Husavík. Samanburður Verðlags- stofnunar Almenningur hefur fylgzt vel með verðsam- anburði Verðlagsstofn- unar á einstfikum vfiru- tegundum, bæði milli landshluta og einstakra verzlana, t.d. hér á hfif- uðborgarsvæðinu. Þessi samanburður er upplýs- andi, leiðbeinandi og veitir ceskilegt aðhald. Þessi samanburður auð- veldar f ólki að gera hag- kvæm innkaup, ' auka kaupmatt ráðstSfunar- tekna «ínnft. Nú er það svo að al- menningiu- „kaupir" akveðna þjónustu af sveitarfélfigum, bæði með skattgreiðslu til þeirra og i verðlagningu rafmagns, heits vatns, neyzmvatns o.fl. Væri ekki við hæfi að almenn- ingur hefði aðgang að hlutlausum samanhurði á verðlagi að þessu leyti? Fjfilmiðlar gegna þessu hlutverki að vissu marki með frettaflutningi. Það má einnig segja um al- mennt vfiruverð. Á upp- lysingaSld á fólk heimt- ingu á marktækum sam- anburði af þessu tagi. Sveitarfélög „seya" þjónustu. Sú þjónusta á ekki að vera undanskilin aðhaldi almenns verð- samanburðar frekar en annað sem fólk greiðir endanlega að fullu, með einu eða Sðru móti. viðskiptavinir okkar sem keypt hafa Pack-let farangurskassa staðhœfa að þeir séu sérstaklega góðirí' Nú höfum við aftur fengið Pack-let farangurskassana í miklu litaúrvali. Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11,5 91-686644
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.