Morgunblaðið - 13.08.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 13.08.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 9 Kœru œttingjar og vinir! Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur, heimsóknir og höföinglegar gjafir i tilefni 70 ára afmcelis míns þann 23. júní. Lifið heil. Veroníka Hermannsdóttir, Svalbarða, Hellissandi. Sumarbúðir KFUK, Vindáshlíð Nokkur pláss laus 17.-24. ágúst fyrir 13-17 ára stúlkur. Upplýsingar í síma 17536. kaupþing hf Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkctn 7 — 13. ágúst 1988 Vextir umfram Vextir Tegund skuldabréfá verðtryggingu % aSs % Hningabréf Einingabréf 1 13.1% 64,1% Hningabréf2 9.6% 59,0% Einingabréf3 12,6% 63,4% Lífeyrisbréf 13,1% 64,1% Skammtímabréf 8,0% áætlað Spariskírteiniríkissjóðs Iaegst 7,2% 55,5% hæst 8,5% 57,4% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 9,7% 59,2% hæst 10,0% 59,6% Skuldabréf stórra fVrirtækja Und hf. 11,5% 61.8% Glitnirhf. 11,1% 61,2% Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 62,5% hæst 15,0% 66,9% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með Iitlum fyrirvara. Ein- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að Iosa innan viku. . .1. Mismunandi fasteignaskattar Fasteignaskattar sveitárfélaga eru mjög mismunandi. í 4. tölublaði Sveitarstjórnar- mála 1988, sem Samband íslenzkra sveitar- félaga gefur út, er tafla yfir fasteignagjöld í kaupstöðum landsins. Staksteinar glugga lítillega í þessa töflu í dag. Mismunandi skattheimta Ráðstöfunartekjur fólks eru aflatekjur þess að frádregnum sktíttum tíl rfkis og sveitarfélaga. Ef riki og sveitarfélög hækka skiptahlut sinn i þjóðartekjum með hserri sköttum lækka almennar ráðstöfunartekjur, ekki sizt á timnm lækkandi þjóðartekna. Ríkið tekur skiptahlut sinn i þjóðartekjum með tvennu móti. í fyrsta lagi með tekjusköttum, sem reiknast af aflatekjum. I annan stað með eyðslu- sköttum, sem teknir eru f verði vöru og þjónustu: tollum, vörugjaldi, sölu- skattí, benzfngjaldi o.s.frv. Tekjuskattar eru lægri hér en f grannríkj- um. Eyðsluskattar tölu- vert hærri. Eyðsluskatt- ar setja ma mark sitt á hátt vöruverð á fslandi. Sveitarfélög taka sinn hlut með aðstöðugjöld- um, útsvörum og fast- eignagjöldum. Þessi gjöld eru ekki hin sömu f öllum sveitarf élögum. í töflu, sem birt er f nýju hefti Sveitarstjómar- méta, kemur tíl dflpmis f jjós, að fasteignaskattar af fbúðarhúsnæði eru mjög mismunandi. Mismunandi beiting heim- Uda Kaupstaðir landaina beita sem sé heimild sinni til álagningar fasteigna- skatta á nqög mismun- andi hátt, en hann er ákveðið hlutfall af fast- eignamati. Skoðum lftil- lega fasteignaskatt af fbúðarhúsnæði f nokkr- um kaupstöðum, sam- kvæmt töflu Sveitar- stjórnarmála. Garðabær, Seltjamar- nes og Mosfellsbær hafa lægstan fasteignaskattí 0,375% af fasteignamatí. Næstiægst er höfuðborg- in, Reykjavík: 0,421%. Litiu hærri er Hafnar- fjörður með 0,425%. Fasteignaskattur af fbúð- arhúsnæði f Kópavogi er 0,500%. Hsestur fast- eignaskattur er 0,625%. I hópi sveitarfélaga, sem hæstan hafa fasteigna- skattinn af fbúðarhús- næði, eru: Neskaupstað- ur, Sauðárkrókur, Borg- ames o.fl. Gjalddagar fasteigna- skatta em frá 3 upp f 10. Flestir f Kópavogi. Aðrir skattar af húsnæði Sveitarfélög hafa þrennskonar aðra skatt- heimtu af íbúðarhús- næði: vatnsskatt, hol- ræsagjald og sorphirðu- gjald. Vatnsskattur er og ákveðin prósentutala af mati húsnæðis. Lægstur er vatnsskattur 0.130%: ReykjavL Kópavogur. 0.150: Seltjarnames, Garðabær, Keflavfk, Grindavík oJL Hafnar- fjörður hefur 0,200% vatnsskatt Á Húsavfk er vatnsskattur frá 0,200% til 0,400 % og f Ólafsvfk frá 0,120% tíl 0,620% Reylqavík, Vest- mannaeyjar og Dalvík innheimta ekki holræsa- gjald. í Kópavogi er það 0,130% af fasteignamati. I Neskaupstað og Sel- tjamamesi 1,500%. Nokkrir kaupstaðir innheimta ekki. sorp- hirðugjald: Seltjamar- nes, Hafnarfjörður, Mos- fellsbær, Neskaupstaður o.fl. I Reykjavík er það kr. 400 af fbúð. í Kópa- vogi kr. 1.000 í Garðabæ kr. 1.300. Hsest er það kr. 2.500: Bolungarvfk og Stykkishólmur. Næst- hæst kr. 2.000: Hvera- gerði, Húsavfk. Samanburður Verðlags- stofnunar Almenningur hefur fylgzt vel með verðsam- anburði Verðlagsstofn- unar á einstökum vöra- tegundum, bæði milli landshluta og einstakra verzlana, tíd. hér á höf- uðborgarsvæðinu. Þessi samanburður er upplýs- andi, leiðbeinandi og veitir æskilegt aðhald. Þessi samanburður auð- veldar fólki að gera hag- kvæm innkaup, auka kaupmátt ráðstöfunar- tekna simia. Nú er það svo að al- menningiu- „kaupir" ákveðna þjónustu af sveitarfélögum, bæði með skattgreiðslu til þeirra og f verðlagningu rafmagns, heits vatns, neyzluvatns oiL Væri ekki við hæft að almenn- ingur hefði aðgang að hlutlausum samanburði á verðlagi að þessu leyti? Fjölmiðlar gegna þessu hlutverki að vissu marlti með fréttaflutningi. Það mé einnig segja »m al- mennt vöraverð. Á upp- lýsingaöld á fólk heimt- ingu á marktækum sam- anburði af þessu tagi. Sveitarfélög „se\ja“ þjónustu. Sú þjónusta á eltiti að vera nndanakilin aðhaldi almenns verð- samanburðar frekar en annað sem fólk gr endanlega að fullu, einu eða öðra móti. _jiglýsmga- síminn er 2 24 80 ÞÓRSC/IFÉ . viðskiptavinir okkar sem keypt hafa Pack-let farangurskassa staðhœfa að peir séu sérstaklega góðir!<( Nú höfum við aftur fengið Pack-let farangurskassana í miklu litaúrvali. Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11, S: 91-686644

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.