Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
ll.hús
Lykilorin fyrir 11. húsið eru
hópsamvinna, félög, kunn-
ingjar, vonir, óskir og framtíð-
arhugleiðingar. Það er skylt
Vatnsbera og Úranusi/Sat-
úrnusi.
Hópsamvinna
Þegar við höfum komið okkur
fyrir í þjóðfélaginu, í 10. húsi,
tökum við að vfkka sjónarsvið
okkar enn frekar. í fyrstu tíu
húsunum byggjum við per-
sónulegt ég, þroskum félags-
lega hæfileika, uppskerum
laun erfiðis okkar og náum
hápunkti í persónulegri þróun
i starfi okkar. í 11. og 12.
húsi reynum við að ganga
lengra og komast út fyrir
égið. Við reynunr að koma
draumum okkar um þjóðfé-
.lagið í framkvæmd með því
að vinna með öðrum í félags-
legu starfí. 11. húsið er tákn-
rænt fyrir hópsamvinnu og
þann skilning mannsins að
hann kemst lengra með því
að vinna með öðrum heldur
en einn slns liðs. Munurinn á
7. húsi og því 11. er að það
fyrra er táknrænt fyrir náið
samstarf, oftast milli tveggja
aðila, en hið sfðara fyrir hóp-
samstarf.
Félagsvitund
Það er í 11. húsi sem við
skynjum áþreifanlega að við
erum hluti af stærri heild, eða
stóru iðandi mannfélagi. Þeg-
ar þessi skynjun hefur einu
sinni vaknað hættum við að
hugsa eingöngu um sjálf okk-
ur og förum að hugsa um
þjóðfélagsheildina. Það má
segja að 11. húsið hafi með
félagsvitund mannsins að
gera. Fyrir einn mann getur
það verið bæjarfélagið, fyrir
annan þjóðfélagið og fyrir
þann þriðja heimurinn allur.
Aðalatriðið er að horft er út
fyrir hið persönulega.
Umbœtur
Félagsvitund 11. húss hefur
töluvert með umbætur að
gera, eða Úranusarhlið húss-
ins. I níunda húsi eru samin
lög fyrir félagslegt samstarf,
I því tfunda verða lögin að
kerfum. Með timanum breyt-
ast aðstæður hins vegar og
alltaf verða einhverjir hópar
útundan. f 11. húsi fer því
fram barátta fyrir bættum
heimi og endurskoðun á lög-
um og reglum. Líklegt er t.d.
að maður sem hefur Mars þar
verði frekar ákafur í baráttu
sinni fyrir betri aðstæðum sér
og sínu félagi til handa. Hann
er líklegur til að vera athafna-
samur i félagsstarfi. Maður
sem hefur Úranus eða Plútó
í 11. húsi er á hinn bóginn
næmur á það sem miður fer
f mannlegu samfélagi og vill
breyta þar töluverðu. Þegar á
heildina er litið hugsar 11. hús
maðurinn töluvert um fram-
tSðina.
Félagslíf
Það að hafa margar plánetur
í 11. húsi þarf ekki alltaf að
takna það að berjast fyrir
bættu þjóðfélagi, en getur
fullt eins þýtt það að vilja lifa
fjölbreytilegu félagslífi og
hafa mikið af fólki f kringum
sig f daglegu lífi. Það getur
t.d. birst f því að vinna á
mannmörgum vinnustað.
Pláneturí ll.húsi
Plánetur og merki í 11. húsi
segja til um það hvernig við
vinnum sem hluti af þjóðfé-
laginu og skynjum hlutverk
okkar innan þess. Plánetur
þar hafa einnig mikið með það
að gera hvernig félög við
sækjum f og hvernig vini og
kunningja við umgöngumst.
Maður sem hefur Venus f 11.
húsi gæti t.d. laðast að lista-
mönnum og viijað taka þátt f
félagsstarfi sem hefur það að
markmiði að bæta og fegra
heiminn.
i.iiu.lun.niinui)illlUiUiiiiniu.ui...l.....IÍ...I..U.JI...1..........i..i.—iuuil.ii..Ui.i.iiiii.i.i)ll..i....i....ii..........
GARPUR
bs A/yr Þpss ao veeA höfu&s
/MAÐVK LÍFV/IRPAIí/NS, AHPANDA
Mfr\///íF>/NGA/S /MlNNA MANN4,
'ABy/ZGÐAR/NNAR OSJAFNVEL
£W OFF A S/BKAST/Ð HBFl/e
STARF/O EktCl N/EGT AiéR..'
Þ/IÐ Eif PASA/VH-EGT AE> VERNDA /<Z>N-
UNOSRlKIC>,EN tÉGHEFÐl EKKEKT $ MÓT/
ÞVl'AE> E/NHVEIS. HEFE>I 'AHVGGTOR AF
AB HUGSA UAi /UIO H
mwiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiii.uii.iiiiuij.ii.iii.ui.iiiiii.iiiiiiiiiuiiiiiiMiiiiiiiiiiinuiiiiuiiiiiiiui.iiii.iiHWwnii
GRETTIR
uiiiiuiiimTfmwm»iiitmnimwTwwmiiiii)Uiujniiiii)iaiijiiaiuiiiimmmwwiwwmwwiiiuniiuij.iiji.j»ii
TOMMI OG JENNI
|C HETKO-CQLDWYH-MAY£ll IMC
iiiiiiiii.ljlff;flllil..i.l..iijjjiii.;uii..l.U:.i...iiiu.i..i.l___iUii.i::iiuu;ii...i___^tíííiiiÍHÍiiTTyn^ÍTTTn::*:^::::::?:::*??^?"
::::::::::::::::::::::::::::::::;:^
. . ',:::::::;;:!;!r::l:i::j::::::;i:;;:i:i;;i;!::::::::::i;;;i:i!i ;;;:;;;:::;¦:¦:¦:¦:;•::::::::::::::::::::::::::::
...........¦:..........................................................................................................;;;;;••;••;..........55.
UOSKA
/INPSTyeSlLEGT W\
AÐ SOFA SvDNA \
VFIR SlS J
71
OITHÍ
COMR
nnLiuiij.inuiiuiiiiJi.u.iiiji.i.iii.i.iuiiiiiiwíiJU.iuijniiHMir'.iJ.Jnii
;;..i.i..J..iiJJ..ui..,-w»nii;u.i..j..i';ujj.
FERDINAND
IIIIIIIIIIIIIIUIIUIIIIinillll.UlillJII.JIlllllllJIJJUUIUIIHilllUmillllillllllill.ll.llUIIIIIJIIJIIIIIHIW.'ililllillllWFIWWI!!
::':::::;;::::;::;;;:;::^::!:::-^::::::-::::::-::::::::^:-.-^..... ......
8-. ¦ ,. . .. ¦ ¦¦¦.;¦. ; . ;;...¦.¦.¦¦.¦.¦. .. ¦ ¦ ¦: .:: :::: .: ¦¦..::.¦.:: . . . . ¦ ;¦¦¦.¦
.:....:.:.: . '. . ¦ ¦; ¦.¦:::;;.;¦.:.:.¦:::... . .:::.:'::... . .::..:. :. ¦ ¦:;¦.¦.¦ :::.: . ¦ .¦ ¦ .¦ :. .¦. : . ¦
..............................
iaaatMttaauci
SMAFOLK
Þú varst vanur að hoppa
upp og niður og allt í kring
þegar kom að kvöldmatn-
um.
Alltaf er einhver reiðubú-
inn að minna mann á
heimskupör æskunnar...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Oft er hægt að reikna út
skiptinguna af fullkominni ná-
kvæmni. Hitt er þó algengara
að nauðsynlegt sé að lesa f sagn-
ir og gefa sér litalengdir út frá
því.
Austur gefur; allir á hættu.
Norður
? 10852
¥K
? Á64
+.KD973
Vestur Austur
? 963 ...... ?<;
VÁD985 ¥G1076432
? 1095 ? KD2
? 42 +Á10
Suður
? ÁKD74
? G873
? G865
Vestur Norður Austur Suður
— — Pass 1 spaði
Pass 2 lauf 2 hjörtu 3 lauf
3 hjörtu 4 spaðar 5 hjörtu 5 spaðar
Dobl Pass Pass Pass
Útspil: lyartaás.
Þegar sagnhafi hafði lokið nuuð-
synlegri hreingemingii i sviirtu litun-
um þurfti hann að leaa skiptinguna (
rauðu litunum áður en hann tæki
Akvfirðun um framhaldið. Austur
hafði sýnt þrjú sviirt spii og átti þar
með 10 rauð. Én hvemig skiptust þau
— 8-2, 7—3 eða 6-4T Ef gagnhaTi'
tekur austur með fjóra tígla er senni-
lega best að apila tfgulás og tigli 1
þeasari stöðu:
Norður
? 10
V-
? Á64
? -
Vestur Austur
TD II Íg
? 1095 ? KD2
? - ?-
Suður
? 7
¥-
? G87
? -
Þá vinnst spilið ef vestur á
Kx eða Dx f tígli. Hinn mögu-
leikinn (sem leiðir til vinnings)
er að spila Iitlum tígli og treysta
á að austur eigi hjónin.
Sem sagnhafí gerði. Hann
ályktaði sem svo að austur hefði
opnað með áttlit (hann sagði
pass 5 upphafi) og vestur
strögglaði strax með sexlit!
Ergó: hjartaskiptingin var 7—5.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti í Kaupmannahöfn
f sumar kom þessi staða upp f
skák Norðmannsins Rune Djur-
huus, sem hafði hvftt og átti leik
og danska alþjóðameistarans
Klaus Berg.
31. I)h5+! og svartur gafst upp
þvf hann er óverjandi mát f næsta
leik. Karl Þorsteins náði mjög
góðum árangri á þessu móti, varð
í 2.-4. sæti ásamt stórmeisturun-
um Groszpeter, Ungverjalandi, og
Kupreitschik, Sovétríkjunum með
7 v. af 10 mögulegum. Sigurveg-
ari varð hinn frægi sovézki stór-
meistari Rafael Vaganjan með 8 v.