Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988
í DAG er laugardagur 13.
ágúst, sem er 226. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 7.00 og síð-
degisflóð kl. 19.13. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 5.13 og
sólarlag kl. 21.50. Myrkur
kl. 22.56. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.32 og
tunglið er í suöri kl. 14.19.
(Almanak Háskóla íslands.)
Ef þér reiðist, þá syndgið
ekki. Sólin má ekki etjast
yfír retði yðar.
(Efes. 4, 26.)
1 2 ¦i
H
6 8 11 14 ¦ 9 ¦ 16 y
12 13 ¦
16
LÁRÉTT: - 1 fjárhjör<l, 5 sjá, 6
dugnao'ur, 7 tveir eins, 8 innan á
flík, 11 Ukanuhluti, 12 lík, 14 tott-
aði, 16 iDíJla.
LÓÐRÉTT: - 1 sjávardýr, 2 kona,
3 spil, 4 baðstaður, 7 á litinn, 9
belti, 10 ekki ffömlu, 13 kyrra, 15
sérhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KHOSSGÁTU:
LÁKÉTT: — 1 horska, 5 ek, 6
ærlegt, 9 gul, 10 óa, 11 ið, 12 far,
13 laga, 15 ata, 17 gátina.
LÓÐRÉTT: - 1 hlægileg, 2 reU,
3 ske, 4 altari, 7 rúða, 8 góa, 12
fatí, 14 gat, 16 an.
ÁRNAÐ HEILLA
Gullbrúðkaup. í dag, laugar-
daginn 13. ágúst, eiga 50 ára
hjúskaparafmæli hjónin
Ragnheiður Jónsdóttir og
Trausti Guðjónsson, Ás-
braut 13 í Kópavogi. Þau áttu
lengst af heima í Vestmanna-
eyjum, en hafa búið í Kópa-
vogi síðan 1965. Þau Ragn-
heiður og Trausti eignuðust
7 börn og barnabörnin eru
orðin 23. Trausti er húsa-
smíðameistari. Þau hjón
dvelja í dag, á gullbrúðkaups-
daginn, að Löngumýri í
Skagafirði.
jf* A axa afæli. Á morgun,
Ovl sunnudaginn 14. þ.m.,
verður sextugur Hörður
Ragnarsson, Selvogsgrunni
3, hér í bænum. Hann ætlar
að taka á móti gestum í sal
Múraraféiagsins f Síðumúla
23 milli kl. 15 og 17 á af-
mælisdaginn.
FRÉTTIR
ÞÁ hefur norðaustanátt
náð til landsins og Veður-
stof an gerir ráð f yrir held-
ur kólnandí veðri nyrðra
og bjartviðri hér syðra. í
fyrrinótt var minnstur hiti
á láglendinu 7 stig, t.d. á
Nautabúi í Skagafirði. Hér
í Reykjavík var 10 stiga
hiti og óveruleg úrkoma
hafði verið um nóttina, en
mest mældist hún austur á
Dalatanga, 7 millim. Sólin
haf ði skinið hér í bænum í
um hálf 8 aðra klst. í f yrra-
dag. í gærmorgun,
snemma, var hitinn 4 stig
vestur í Iqaluit, 8 stig voru
í Nuuk. Þá var 13 stiga hiti
í Þrándheimi og 12 stig í
Sundsvall og Vaasa.
JOKULSÁ á Breiðamerkurs-
andi. Fyrir nokkru auglýsti
Skipulagsstofa Austurlands
og Björn Ólafsson, oddviti
Borgarhafnarhrepps, í Lög-
birtingablaðinu eftir athuga-
semdum við tillögu að skipu-
lagi við Jökulsá á Breiða-
merkursandi. Það er gert með
tilliti til umferðar ferðafólks
á þeim stað og þjónustu við
það. Liggur skipulagið til sýn-
is í skrifstofu byggingarfull-
trúa A-Skaft. á Höfn fram til
7. sept. nk.
MESSAD verður á morgun,
sunnudag, í Háskólakapell-
unni. Sr. Gunnar Björnsson
frikirkjuprestur og stuðn-
ingsmenn hans hafa fengið
kapelluna ti) guðsþjónustu-
halds á sunnudag kl. 11.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
TALSVERÐ brögð eru að
því um þessar mundir að
stolið sé uppskeru fólks úr
matjurtagörðum, enda far-
ið að dimma og hausta að.
Hjá einum garðholueigenda
í Aldamótagörðunum var
gengið rösklega til starfa í
fyrrinótt er öllum rabarbar-
anum á 30 hnausum var
stolið.
•
í fréttum frá London segir
að í Berlín hafi félag hús-
eigenda gefíð öllum með-
limum sínum fyrirskipun
um að segja upp húsnæði
sem læknar af gyðingaætt-
um hafi á leigu. í þeirri
sömu frétt segir að helsti
foringi nazistastjórnarinn-
ar á sviði ofsókna gegn
gyðingum hafi í borginni
Niirnberg staðið fyrir því
að skemmdarverk voru
framin á samkomuhúsi
gyðinga þar í borginni.
Samkomuhúsið spillti mið-
alda-andrúmslofti borgar-
innar, sagði foringinn Jul-
ius Streicher.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fór Grundarfoss á
ströndina og danska eftirlits-
skipið Beskytteren fór út
aftur. í gær kom togarinn J6n
Baldvinsson inn til löndunar
og togarinn Viðey var vænt-
anlegur úr söluferð. Þá kom
Bakkafoss að utan í gær.
Skandía fór á ströndina og
rússneska rannsóknarskipið
sem kom á dögunum fór út
aftur. Þá fór malbikunarskip-
ið Stella Pollux út aftur í
gær.
HAFNARFJARÐARHOFN:
í gær var ísberg væntanlegt
að utan og þá fór út aftur
olíuskipið Stokholm Texaco.
ÞESSIR strákar eiga heima á Vesturgötunni hér í bæn-
um. Þeir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross
íslands pg söfnuðu 390 kr. Strákarnir heita: Kristján
Tómas Arnason, Skúli Arnlaugsson og Haraldur Berg-
mann Ingvarsson.
Morgunblaðið/Kr. Ben.
Þessar konur eru á rækju-færibandi í vinnslusal Þorbjörns hf. í Grindavik. Hér er
verið að skoða og hreinsa rækjurnar, er þær koma úr vélum en áður en þær halda
áfram af bandinu i næsta framleiðslusti&r sem er lausfrysting oir loks pökkun á hinn
erlenda markað.
Kvöld-, nœtur- og bolgarþjónusto apótekanna f
Reykjavfk dagana 12. égúst tiM 8. ágúst, afi báðum dög-
um meðtöldum, er I Ingólfs Apótekl. Auk þess er Laugar-
nes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnoa og Kópavog
i Heilsuverndar8töð Reykjavlkur vlð Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 vlrka daga. Állan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. f slma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nær ekkf til hans slmi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúðfr og læknaþjón. í slmsvara 18888.
Óneemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara f ram
f Hellsuverndarstðð Reykjavfkur é þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Tannlœknafól. hefur neyðarvakt frá og með skfrdegi til
annars i páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónasmiatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnaomi) f slma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstfmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
sfmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafa-
sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slmi 91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga9-11 s. 21122.
Samhjélp kvonna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbameinsfelagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum f sima 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjarnarnes: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Leugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heifsugæslustöð: Læknavakt sfmf 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótok: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, fdstudaga 9—19 iaugardógum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjðnustu f sfma 51600.
Lœknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Koflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga ki.
10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Oplð er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst f sfmsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
HJalparstöð RKl, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö
stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða porsónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvonnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi f heimahÚ8um eðe orðiö fyrír nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eða 15111/22723.
Kvonnoráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjárfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu-
miila 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viðlögum
681515 (sfmsvari) Kynningarfundir i Sfðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
SkrifBtofo AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Frétta&endingar rfklsútvarpslns á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 tll 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kf. 7.00 á 16659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslonskur tfmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvonnadolldin. kl. 19.30-20. Satngurkvonna-
dolld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Barnasp/tali Hringalns: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans
Hétúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspitall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. a faugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensas-
doild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarst&A-
in: Kl. 14 til kl. 19. - FasAlngarhelmili Roykjovíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flðkadelld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnllð: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft-
ali: Heimsóknartiml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jðsefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraðs og heílsugæslustöðvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Sími 14000. Koffovfk - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl -
sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta-
vertu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsvoiton bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabðkasafn Islands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud—föstud. kl. 13—16.
Háskólabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artfma útibúa I aðalsafni, slmi 694300.
ÞJoAmlnJasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-16.
Amtsbðkasafnið Akuroyri og Hðraðsskjalasafn Akur-
•yrar og Eyjafjorðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Nattúrugrfpasafh Akuroyrar: Opíð sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbðkasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5. s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8. 36270.
Sðlheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvlkud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbsejarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18.
Llstasafn islonds, Frfkirkjuvogi: Opið alla daga nema
ménudaga kl. 11.00-17.00.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti: Lokað um ðékveðinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jðnssonar: Opið alla daga nema ménu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00—17.00.
Hús Jðns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KJarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bðkasafn Kðpavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJððminJasafns, Einholtí 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfmi 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrasðistofa Kðpavogs: Opið á mlðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJomlnjaaafn íslands Hofnorfirðf: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudsga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Roykjavik simi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Roykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.0O—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud.—föstud. fré kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30. Breíðholtslaug: Mánud.—fðstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.3O-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmérlaug f Mosfellssveft: Opin ménudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hofnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fré kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Soltjarnarnoss: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8-17.30.