Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 1988 ( DAG er laugardagur 13. ágúst, sem er 226. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.00 og síð- degisflóð kl. 19.13. Sólar- upprás í Rvík. kl. 5.13 og sólarlag kl. 21.50. Myrkur kl. 22.56. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.32 og tunglið er í suöri kl. 14.19. Almanak Háskóla íslands.) Ef þér reiðist, þá syndgið ekki. Sólin má ekki etjast yfir reiði yðar. (Efes. 4, 26.) 1 2 3 |4 ■ 6 J 1 ■ M 8 9 10 m 11 M' 13 14 16 m 16 LÁRÉTT: - 1 fjárigörð, 5 sjá, 6 dugnaður, 7 tveir eins, 8 innan á flik, 11 Ukamshluti, 12 lik, 14 tott- aði, 16 malla. X^ÓÐRÉTT: — 1 sjávardýr, 2 kona, 3 spil, 4 baðstaður, 7 á litinn, 9 belti, 10 ekki gömlu, 13 kyrra, 15 sárh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 horska, 5 ek, 6 œrlegt, 9 gúl, 10 óa, 11 ið, 12 far, 13 laga, 15 ata, 17 gátina. LÓÐRÉTT: - 1 hlægileg, 2 rell, 3 ske, 4 altari, 7 rúða, 8 góa, 12 fati, 14 gat, 16 an. Gullbrúðkaup. í dag, laugar- daginn 13. ágúst, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Ragnheiður Jónsdóttir og Trausti Guðjónsson, Ás- braut 13 í Kópavogi. Þau áttu lengst af heima í Vestmanna- eyjum, en hafa búið í Kópa- vogi síðan 1965. Þau Ragn- heiður og Trausti eignuðust 7 böm og bamabömin era orðin 23. Trausti er húsa- smíðameistari. Þau hjón dvelja í dag, á gullbrúðkaups- daginn, að Löngumýri í Skagafírði. P A ára afæli. Á morgun, Ovl sunnudaginn 14. þ.m., verður sextugur Hörður Ragnarsson, Selvogsgrunni 3, hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í sal Múrarafélagsins f Síðumúla 23 milli kl. 15 og 17 á af- mælisdaginn. FRÉTTIR________________ ÞÁ hefur norðaustanátt náð til landsins og Veður- stofan gerir ráð fyrir held- ur kólnandi veðri nyrðra og bjartviðri hér syðra. í fyrrinótt var minnstur hiti á láglendinu 7 stig, t.d. á Nautabúi í Skagafirði. Hér í Reykjavík var 10 stiga hiti og óveruleg úrkoma hafði verið um nóttina, en mest mældist hún austur á Dalatanga, 7 millim. Sólin hafði skinið hér í bænum i um hálfa aðra klst. í fyrra- dag. í gærmorgun, snemma, var hitinn 4 stig vestur í Iqaluit, 8 stig voru í Nuuk. Þá var 13 stiga hiti í Þrándheimi og 12 stig í Sundsvall og Vaasa. JÖKULSÁ á Breiðamerkurs- andi. Fyrir nokkra auglýsti Skipulagsstofa Austurlands og Bjöm Ólafsson, oddviti Borgarhafnarhrepps, í Lög- birtingablaðinu eftir athuga- semdum við tillögu að skipu- lagi við Jökulsá á Breiða- merkursandi. Það er gert með tilliti til umferðar ferðafólks á þeim stað og þjónustu við það. Liggur skipulagið til sýn- is í skrifstofu byggingarfull- trúa A-Skaft. á Höfn fram til 7. sept. nk. MESSAÐ verður á morgun, sunnudag, í Háskólakapell- unni. Sr. Gunnar Björnsson fríkirkj uprestur og stuðn- ingsmenn hans hafa fengið kapelluna til guðsþjónustu- halds á sunnudag kl. 11. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 60 ÁRUM TALSVERÐ brögð era að því um þessar mundir að stolið sé uppskera fólks úr matjurtagörðum, enda far- ið að dimma og hausta að. Hjá einum garðholueigenda í Aldamótagörðunum var gengið rösklega til starfa í fyrrinótt er öllum rabarbar- anum á 30 hnausum var stolið. ★ í fréttum frá London segir að í Berlín hafí félag hús- eigenda gefíð öllum með- limum sínum fýrirskipun um að segja upp húsnæði sem læknar af gyðingaætt- um hafi á leigu. í þeirri sömu frétt segir að helsti foringi nazistastjómarinn- ar á sviði ofsókna gegn gyðingum hafí í borginni Númberg staðið fyrir því að skemmdarverk voru framin á samkomuhúsi gyðinga þar í borginni. Samkomuhúsið spillti mið- alda-andrúmslofti borgar- innar, sagði foringinn Jul- ius Streicher. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Grundarfoss á ströndina og danska eftirlits- skipið _ Beskytteren fór út aftur. í gær kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar og togarinn Viðey var vænt- anlegur úr söluferð. Þá kom Bakkafoss að utan í gær. Skandía fór á ströndina og rússneska rannsóknarskipið sem kom á dögunum fór út aftur. Þá fór malbikunarskip- ið Stella Pollux út aftur í gær._______________ HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær var ísberg væntanlegt að utan og þá fór út aftur olíuskipið Stokholm Texaco. Morgunblaðið/Kr. Ben. Þessar konur eru á rækju-færibandi í vinnslusal Þorbjörns hf. í Grindavik. Hér er verið að skoða og hreinsa rækjurnar, er þær koma úr vélum en áður en þær halda áfram af bandinu í næsta framleiðslustig sem er lausfrysting og loks pökkun á hinn erlenda markað. ÞESSIR strákar eiga heima á Vesturgötunni hér í bæn- um. Þeir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfnuðu 390 kr. Strákarnir heita: Kristján Tómas Arnason, Skúli Amlaugsson og Haraldur Berg- mann Ingvarsson. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. ágúst til 18. ógúst, að bóöum dög- um meötöldum, er í Ingólfs Apótekl. Auk þess er Laugar- nes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8ími. Uppl. um lyfjabúöirog læknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skirdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sfma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: OpiÖ mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og aimenna frídaga ki. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan solar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiÓ til kl. 18.30. OpiÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónui. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 ó 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tii kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fœöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hó- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - 8júkrahÚ8ÍÖ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háekólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjóöminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- evrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í GerÖubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sóiheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaóir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húeiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópargeta pantaötíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri simi 86-21840. Siglufjöröur 88-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá ki. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbœjarlaug: Ménud.—föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmérlaug I Mosfellaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16ogsunnud. fré kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16- Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.