Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
CBD16.35 ► Eintrjáningurinn (OakTrick Pony). Mynd um líf CBD18.15 ► Sagnabrunnur. Frfða og
og starf lagasmiðs og söngvara. Paul Simon á heiðurinn af dýrið. Teiknimynd um stúlku og af-
kvikmyndahandritinu og leikur auk þess aðlhlutverkið. Aðal- skræmdan mann.
hlutverk: Paul Simon, Blair Brown og Rip Torn. Leikstjórn: CSD18.25 ► Olli og félagar.
Robert M. Young. Þýðandi: Guömundur Þorsteinsson. C3D18.40 ► Dægradvöl. Þátturum frægt fólk og áhugamál þess.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Byggingameistarinn. 21.30 ► Matiock.
íþróttasyrpa. og veður. Heimildamynd um bjórinn, einn Bandarískur myndaflokk-
Umsjón Ingólf- mesta byggingameistara dýra- ur um lögfræðing í Atl-
ur Hannesson. ríkisins. anta og einstæða hæfi-
19.50 ► Dag- skrárkynning. leika hans.
22.15 ► „Komirþú
á Grænlands-
grund ...“.
22.45 ► Útvarps-
fréttir í dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum-
fjöllun.
20.30 ► Svaraðu
strax. Starfsfólk hjá
Byggingafélagi Kópa-
vogs tekur þátt í
spurningaleik hjá
Bryndísi Sohram.
21.10 ► Morðgáta (Murder
sheWrote). Sakamálahöf-
undurinn Jessica Fletcher
leysir flókin morömál af sinni
alkunnu snilld.
QBD22.00 ► Hickey og Boggs (Hickey og Boogs). Tveir einkaspæjar-
ar, leiknir af Bill Cosby og Robert Culp, eru ráðnir af dularfullum
manni til aö hafa uppi á stúlku sem horfiö hefur sporlaust. Þegar
félögunum er afhent greiðslan fyrir viövikiö er þeim Ijóst aö máliö
er ekki eins einfalt og það virðist vera í fyrstu. Ekki við hæfi barna.
QBD23.50 ► Við-
skiptaheimurinn
(Wall Street Journal).
CBD00.25 ► Maður-
inn f rauða skónum.
01.55 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jens
Sigurðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsáriö með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku aö loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
lesið úr forustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00. Sigurður Konráðsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sag-
an „Lena-Sól" eftir Sigríðj Eyþórsdóttur.
Höfundur les (4). Umsjón: Gunnvör
Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt-
ir.
9.30 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Gestur E. Jónasson. (Einnig útvarpað
mánudagskvöld kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 i dagsins önn. Umsjón: Ásdís Skúla-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens
Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu
sína (26).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal.
(Frá Akureyri. Einnig útvarpað aðfaranótt
þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði
í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar.
Tiundi þáttur: Albanía. (Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Bók vik-
unnar. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
a. Píanósónata i D-dúr kv. 311 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Mitsuko Uschida
leikur.
b. Píanókvintett í f-moll eftir Johannes
Brahms. Deszö Ránki leikur með Bartok
strengjakvartettinum.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Umsjón:JónGunnarGrjetars-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
18.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni. Sigurður Konráðsson.
19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni.
20.00 Litli barnatíminn. Umsjón Gunnvör
Braga. (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Óp
eran „Don Carlos" eftir Giuseppe Verdi,
3. og 4. þáttur. Hljóðritun frá tónleikum
Sinfóniuhljómsveitar íslands og Kórs ís-
lensku óperunnar 3. mars sl. Kórstjóri:
Peter Locke. Einsöngvari: Kristinn Sig-
mundsson, Attila Kovacs, Helgi Marons-
son, Ingibjörg Marteinsdóttir og Margrét
Bóasdóttir. Stjórnandi: Klauspeter Seibel.
Kynnir: Soffía Guðmundsdóttir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ævintýri nútímans. Annar þáttur af
fimm um afþreyingarbókmenntir. Um-
sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Einn-
ig útvarpaö nk. þriðjudag kl. 15.03.)
23.00 Tónlist á síðkvöldi.
a. „Lærisveinn galdrameistarans" eftir
Paul Dukas. Fílharmóníusveit Berlinar
leikur; James Levine stjórnar.
b. „Orgelsinfónían", sinfónía nr. 3 eftir
Camille Saint-Saéns. Simon Preston leik-
ur með Fílharmóníusveit Berlínar; James
Levine stjórnar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl.
2, 4, 5, 6 og 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiöar-
ar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl.
8.30.
9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og óskar Páll Sveinsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00.
18.03 Sumarsveífla með Kristínu Björgu
Þorsteinsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Langlifi. Atli Björn Bragason kynnir
tónlist og fjallar.um heilsurækt.
21.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Af fingrum fram. Rósa Guðný Þórs-
dóttir.
01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Kl. 2.00: „Á frivaktinni", óska-
lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00'og 4.00
og sagðar fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur-
fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
10.00 Hörður Arnarson.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Mál dagsins/Maður dagsins.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrimur Thor-
steinsson.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á siökvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 íslenskir tónar.
Sjónvarpið:
Bjórinn
^■■i Sjónvarpið
OA35 sýnir í
kvöld
finnska heimildamynd
um bjórinn í þætti sem
nefnist Bygginga-
meistarinn. Það þykja
ekki öfgar að segja
að bjórinn sé einn
mesti byggingameist-
ari dýraríkisins og í
þættinum er fylgst er
með framkvæmdum
hans á ýmsum árstím-
um. Bjórinn þykir með
gáfaðri dýrum og er
sagt að það sé að
þakka umhyggju
móðurinnar á
bemskuárum dýrsins.
Þýðandi og þulur er
Gylfi Pálsson.
Bjórinn hefur verið kallaður bygginga-
meistari.
Hickey og Boggs
■■■■ í kvöld
OO 00 frumsýnir
LCi— Stöð 2
myndina Hickey og
Boggs. Myndin fjallar
um tvo einkaspæjara
sem er falið að finna
horfna stúlku. Þeir
fallast á það en finnst
furðulegt hvað þeir fá
vel borgað fyrir, enda
kemur á daginn að
stúlkan hefur strokið
með mikla peninga-
upphæð með sér sem
er afrakstur banka-
ráns. Það skiptir sem
sé ekki aðalmáli að
finna stúlkuna heldur
peningana sem hún
hefur meðferðis. Að-
alhlutverk: Robert
Culp, Bill Cosby og Rosalind Cash. Leikstjóri: Robert Culp.
Bill Cosby og Robert Culp í hlutverkum
sínum sem einkaspæjararnir Hickey og
Boggs.
19.00 Siökvöld á Sljörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatími. Ævintýri.
9.30 Opið. E.
10.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunn-
ars L. Hjálmarssonar. E.
11.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam-
nefnds trúfélags.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
12.30 i hreinskilnl sagt. E.
1X00 íslendingasögurnar.
13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvikursamtökin. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur
í umsjá Önnu og Þórdísar. E.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatimi. Ævintýri.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Opið.
20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Við og umhverfiö. Umsjón: Dagskrár-
hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Ábending. Fimmtudagskvöld með
blönduðu efni í umsjá Hafsteins Guð-
mundssonar. Kl. 21 flytur Gunnar Þor-
steinsson Guðs orð. Kl. 22.15 verður
send út predikun með Aril Edvardsen.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist,
spjallar við hlustendur og lítur i dagblöðin.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. Af-
mæliskveðjur og óskalög.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Snorri Sturluson leikur tónlist.
22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn og íslensk lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
19.00 Umræðuþáttur um skólamál.