Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 Nýbytgjan í matargeróarlist er Ert þú einn af þeim sem ekki hafa kynnt sér kostina við örbylgjutæknina? Hér er bent á að í PHILIPS NI-734 og M-705 örbylgjuofnunum er hægt að koma fyrir heilu fati af mat með meðlæti og öllu, því hjá PHILIPS er snúningsdiskurinn í toppi ofnsins, sem tryggir jafna dreyfingu á örbylgjunum og auðveldar einnig þrif á ofninum. PHILIPS örbylgjuofnamir eru öflugiren orkusparandi. Smekklegir í útliti og fyrirferðalitlir. Veggfestingar fáanlegar, heil hurð er í PHILIPS örbylgjuofnunum, sem opnast niður. Þrjár orkustilling- ar og sérstök stilling fyrir afþýðingu. Kennslubók og námskeið er innifalið í kaupum á PHILIPS örbylgjuofni. Heimilistæki hf Sætúni8 • Hafnarstræti 3 • Kringlunni SÍMI: 69 15 15 SÍMI:69 15 25 SÍMI. 69 15 20 /có efrutoSueújýCUtflegiri, C sajtoutujitítt, PHILIPS örbylgjuofninn — styttir undirbúning og flýtir matseld — Leitið nánari upplýsinga. Arnljótur Ólafsson Fjölsýn Forlag: Fyrsta íslenska hagfræðiritið endurútgefið ÚT er komin, á vegum Pjölsýnar Forlags, endurútgáfa á bók séra Arnljóts Ólafssonar, Auðfræði, sem er fyrsta hagfræðiritið á islensku. Auðfræði kom upphaf- lega út áríð 1880 á vegum Hins fslenska bókmenntafélags. Formála ritar dr. Gylfi Þ. Gísla- son, prófessor. í formála bókarinnar segir Gylfi Þ. Gíslason: „Merkasta rit Amljóts Ólafssonar er tvímælalaust bók hans Auðfræði...Amljótur Ólafsson verður ekki talinn höfundur íslenskrar hagfræði í þeim skilningi að hann hafi hugsað eða skrifað fyrstur íslendinga um þau efni, sem við nú nefnum hagfræði. En hann er fyrsti íslendingurinn, sem semur vísindarit um fræðilega hagfræði. í 1. kapítula rits síns segir séra Amljótur, að auðfræðin hljóði eink- um um þær almennu reglur og lög, er auðsafni fylgi, svo og dreifing og skipting auðsins manna milli, nautn hans og eyðing. Hér er aug- ljóslega um vísindalega afmarkað viðfangsefni að ræða. Séra Amljót- ur ætlar auðfræðinni að vísu nokkru víðara viðfangsefni. Hann bætir því við, að hversu ágætur og ómissandi sem auðurinn sé og vera kunni, þá sé það vfst, að hann hafi eigi til- gang f sjálfúm sér, heldur sé hann meðal og verkfæri í höndum manns- ins. Hann segir „Auðurinn er eigi til handa sjálfum sér, heldur handa manninum, hann er til þess að fylla óskimar, seðja löngunina, bæta úr þörfunum, fullnægja fysnunum, engan veginn hinum líkamlegu fysnum og þörfum eingöngu, heldur einnig hinum andlegu: Menntafysn- inni, menningarþörfínni, fagurfysn- inni, listunum, íþróttum, bókfræð- inni.“ Þótt skilgreining séra Amljóts á auðfræði sinni sé nokkuð víðtækari en almennt tíðkaðist, Qallar bókin um það, sem nú er kallað fræðileg hagfræði." Kápa bókarínnar Auðfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.