Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 '7 Skylda á veg'abréf sáritun til Frakklands gagurýnd harðlega Forsætisnefnd Evrópuráðsþingsins ræðir málið á föstudag KRAFA Frakka um vegabréfs- áritanir ferðamanna frá ríkjum utan Evrópubandalagsins var gagnrýnd harðlega á fundi utan- ríkisráðherra á Norðurlöndum í síðastliðinni viku að sögn Steingrims Hermannssonar. Ekki var þó gerð samþykkt um að hundsa fundi Evrópuráðsins, létu YFIRMENN Sundlauganna í Laugardal hafa ákveðið að loka vatnsrennibrautinni á daginn á meðan skólasund stendur yfir. „Það gefur augaleið að skólasund og opin vatnsrennibraut fara ekki saman,“ sagði Vigdís Sigurðar- dóttir, starfstúlka i Laugardal, er hún var innt eftir ástæðu lokunar- innar, sem tók gildi á mánudag. Frakkar ekki af kröfunni eins og skilja mátti af frétt i Morgun- blaðinu á laugardag. Forsætis- nefnd Evrópuráðsþingsins ræðir málið næstkomandi föstudag. Frakkar tóku að krefjast vega- bréfsáritunar haustið 1986 eftir að gerð höfðu verið mörg sprengjutil- Grunnskólar Reykjavíkur eru að hefja göngu sína um þessar mundir og skólasund sælq'a böm frá sjö ára aldri. Því verður vatnsrennibrautin opin frá kl. 17-20 virka daga og frá kl. 9-17 um helgar í vetur. Um leið og skólasundi lýkur næsta vor, verður brautin opin daglangt að nýju. ræði í París. Undanskilin áritunar- skyldunni voru samstarfsríki Frakk- lands í Evrópubandalaginu auk Lich- tenstein og Sviss. Því þurfa sjö þjóð- ir innan Evrópuráðsins að hlíta skyl- dunni: Austurríki, Kýpur, ísland, Malta, Noregur, Svíþjóð og Tyrk- land. Evrópuráðið hefur aðsetur í Stras- borg í Frakklandi. Áritunarskyldan hefur verið mikið til umræðu á þingi ráðsins sem haldið er þrisvar á ári. Afstaða þess lá fyrir í fyrravetur: Að funda helst ekki í Frakklandi fyrr en látið hafi verið af kröfunni um vegabréfsáritun. Með henni sé gert upp á milli ríkja innan Evrópur- áðsins og hún valdi ferðamönnum óþægindum. Fundir Evrópuráðsþingsins í upp- hafi ársins voru styttir úr viku í tvo daga í mótmælaskyni og eftir það hafa nefndir Evrópuráðsins yfirleitt fundað utan Frakklands. Forseta Evrópuráðsþingsins var í sumar falið að leita lausnar á málinu hjá frönsku rikisstjóminni. Hann skýrir frá ár- angrinum á fundi forsætisnefndar þingsins næstkomandi föstudag. Skólasund 1 Laugardal: V atnsrennibraut- in lokuð á meðan PAR SB4 VMíSim Haustnámskeid hefst 12. september Síðast komust færri að en vildu. Jazz, modern, ballett og nýjasta nýtt, Jazz-funk. Námskeiðin eru fyrir byrjendur jafnt sem fram- haldsnema frá 5 ára aldri. Kennarar: Tracy Jackson frá N.Y. Bryndís Einarsdóttir Guðrún Helga Arnarsdóttir Sóley Jóhannsdóttir. Innritun er hafin f sfmum: 687701 og 687801 Pantaðu strax. HREYFING SF. ENGJATEIGI 1, Við fækkum um eina sætaröð í öllum innanlandsvélunum og aukum bilið til þess að betur fari um þig.* Fljúgðu innanlands og finndu muninn *Breytingunum verður lokið á öllum Fokkerflugvélunum 1. september. FLUGLEIDIR AUK/SlA k110d20-172
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.