Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 9 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, sí/ni 686988 Ný Spariskírteini ríkissjóðs hjá Kaupþingi Hin nýju Spariskírteini ríkissjóðs fást að sjálfsögðu hjá okkur og eru nú fáanleg 3 ára bréf með 8% vöxtum 5 ára bréf með 7,5% vöxtum 8 ára bréf með 7% vöxtum Við töku/u innleysan/eg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðs/u fyrir ný Spariskírteini og önnur verðbréf. Kaupþing hefur á að skipa sérfrceðiþekkingu á sviði fjárfestinga og fjármála, hvaða nafni sem nefnast ogviðskiptavinir njóta menntunar ráðgjafa okkar og þeirrar þekkingar sem áralöng reynsla hefur skapað. Auk hinna nýju Spariskírteina ríkissjóðs býður Kaupþing Einingabréf 1, 2, 3 Lífeyrísbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stcerstu fyrirtœkja Hlutabréf í fyrírtækjum Skammtímabréf SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 8. SEPT. 1988 EININGABRÉF 1 3.259,- EININGABRÉF 2 1.868,- EININGABRÉF 3 2.100,- LlFEYRISBRÉF 1.639,- SKAMMTlMABRÉF 1.149,- Ráðgjöf og fagþekking Kaupþings stendur ætíð einstaklingum sem fyrirtækjum til boða. Ekki sjálf- stæðismann Timinn segir i frétt i gær. „Af samtali við Gisla Konráðsson má ráða að honum er siður en svo sama um hver verður arftaki hans i stóli framkvæmdastjóra ÚA. Gisli segist ekki taka af- stöðu til einstakra manna sem sótt hafa um starfíð, en í sinum huga sé afar mikilvægt að til starfans verði ekki ráðinn sjálf- stæðismaður. Gísli segir að árið 1958 þegar hann var ráðinn framkvæmda- stjóri ÚA hafí margir lit- ið á sig sem fulltrúa vinstri vængsins i stjórn- málum, en þess má geta að hann var fyrsti vara- maður Framsóknar- flokksins { bæjarstjórn Akureyrar á árunum 1958-62. Seinni hluta árs 1958 var ráðinn annar framkvæmdasijóri að ÚA. Andrés Pétursson, sem starafði sem fram- kvæmdastjóri i 6 ár, eða þar til Vilhelm Þorsteins- son, annar tveggja nú- verandi framkvæmda- stjóra tók við. Andrés var ráðinn að fyrirtækinu að frumkvæði sjálfstæðis- manna. „Ég vil taka það fram að ég tel þetta fyr- irkomulag vera nýðg skynsamlegt og ég rökstyð það með þvi að ef bæði vinstri- og hægri- menn i bænum eiga sína fulltrúa i stöðu fram- kvæmdasijóra ÚA, er tryggt að ekki verða pólitiskar deilur um fé- lagið og ég tel að slíkar deilur hafí ekki verið fyrir hendi alla mína tíð,“ segir Gísli.“ Pólitísk eining Gísli Konráðsson segir siðan: „Nú sýnist mér að þessu fyrirkomulagi eigi að breyta. Ég beinlinis óttast það að ef þetta fyrirkomulag verður ekki virt megi búast við Gísli Konráðsson framkvæmdastjóri Utgerðarfélags Akureyringa: Mótfallinn ráðningu Gunnars Ragnars sem framkvæmdastjóra oj Pítur B|*muon Al umnli vtð GtUa KomlAuon mi >M> *ð hoi. vcrður arfuki ham I uðt< Iram kvjmtðaUfrUa UA G1U1 upu rUi $óa hafa um uarfið. cn I tinum huj* u afar mikilvcjt að til Uarfam vcrði ckli rtðinn uilfitcðiunaður Gitli •*"r að tnð I9S8 þcj»r hann var -t| nl uka það fraat að <j tcl þctl* fymkomuUf vcra mjOf tkjmanUejt oj t( rokuyð það mcð þvl að Cf tmði vmatn- OJ hajrimrnn I twnum rija Una fulli.ua i Uöðu framk.amda Mfðra ÚA. cr tryjjt að ckkl vcrða pðhtlakar dcilur um Klajið oj tj td að t'ikar dcilur hafi ckki vcrið fynr hcnði alla mina tið,- tcjir Gftli. Oj hann lurlir við: Nú tvnivl m/. að Til þcva að tvo mcjt vcrða Wl CJ að hCr þurfi aUtaf að nkta pOlHlvk cinmj £j vtl að hcr vcfðt Ivcir lramkvarmiaUtArar cim oj vcrtð hcfur ttj að þctr vcrðt hvor af Umim vanj ttpVnmtlanna.- tcjtr Gith knnradiwm Miklar hollalcjjinaar ha*- ■ hrcppi hrtutaið oj cru þvi farmr i ftkuna i krtnjum wj I tcH að n>|u lciðtoja Ookkwnt 1 h«tarpilUtikia • Akurcyn Lma éhnfamaður bvfarpúhlikinm t Akurcyn 1ulh tamtali vtð Timann. að þaf ntnavt fiHmutriði að -■ Rekstur og pólitík Hér áður fyrr var nauðsynlegt að eiga flokksskírteini til að eiga möguleika á góðum atvinnutilboðum, bankaláni eða gjaldeyri. Úr þessu hefur þó dregið verulega á íslandi á síðustu árum. Fyrst og fremst er nú tekið tillit til faglegra sjónarmiða og von- andi munu pólitískar stöðuveitingar heyra sögunni til áður en langt um líður. í Tímanum í gær bregður hins vegar svo við að birt er viðtai við Gísla Konráðsson, framkvæmdastjóra Útgerðar- félags Akureyringa, sem brátt mun láta af störfum, eftir þrjátíu ára dyggilegt starf hjá ÚA. Gísli segir í viðtalinu að nauðsynlegt sé að tveir framkvæmdastjórar starfi hjá fyrirtækinu og að þeir verði hvor af sínum væng stjórnmálanna. Túlkar Tíminn þessi ummæli Gísla sem svo að hann sé andvígur því að Gunnar Ragnars, forstjóri Slippstöðvarinnar og forseti bæjarstjórnar, verði ráðinn til starfans. óánægju með fram- kvæmdastjóm félagsins. Ef tveir framkvæmda- stjórar eru frá sama stjómmálaflokki er að minu viti augjjóslega hægt að búast við ýfing- um frá öðrtim stjóm- málaflokkum, sem ég tel auðsætt í (jósi reynslunn- ar að hægt sé að komast hjá. Það er auðvitað höf- uðatriði að Akureyring- ar, sem eiga fyrirtækið, geti verið sáttir og án- ægðir með rekstur þess. Til þess að svo megi verða tel ég að hér þurfí að ríkja pólitisk eining. Ég vil að hér verði tveir framkvæmdastjórar eins og verið hefur og að þeir verði hvor af sinum væng stjómmálanna," segir Gisli Konráðsson. Síðar segir í frétt Timans: „í jjósi orða Gísla Konráðssonar um nauðsyn á pólitisku jafn- vsegi i framkvæmda- stjóm ÚA má ráða, að Gunnar Ragnars eigi ekki hans stuðning tíl starfsins. Um þetta segir Gisli: „Ég vil taka það fram að mér er persónu- lega vel við Gunnar Ragnars og tel hann ágætan mann og orð min beinast ekki að hontun persónulega. í þessu sambandi er ég einungis að tflla nm stjómmála- legt jafnvœgi og velferð Útgerðarfélagsins," seg- ir Gísli Konráðsson." Hvað er best fyrirÚA? Gísli Konráðsson tekur í viðtalinu við Tímann fram að i hans tið hafí ekki verið pólitískar deil- ur um rekstur Útgerðar- félags Akureyringa. Hann telur það stafa af þvi að framkvæmdastjór- arair tveir hafí verið af sitt hvorum væng stjóm- málanna. Liklega væri nær sanni að segja að reksturinn hafí ekki ver- ið umdeildur þar sem vel hafí verið að honum stað- ið. Það sjónarmið er sem betur fer á undanhaldi að best sé að tryggja frið- inn með þvi að hver flokkur fái sinn fulltrúa hjá hinum og þessum opinberum fyrirtækjum og stofnunum. Það yrði eflaust Útgerðarfélagi Akureyrar til góðs ef lát- ið yrði af helminga- sldptastefnunni og i stað- inn valdir i starf fram- kvæmdastjóra menn með reynslu af rekstri hvar svo sem i flokki þeir kynnu að vera. Slíkt ætti ekki að Ieiða til pólitískr- ar úlfúðar ef rétt er að staðið og tryggja áfram- haldandi góðan rekstur á Útgerðarfélagi Akur- eyrar, eigendum þess, Akureyringum, til hags- bóta. HÁRLOS Hárígræðslumeðferð, sem ábyrgist heilbrigt og náttúrulegt hár sem vex áfram það sem þú átt eftir ólifað (skrifleg ábyrgð fylgir). ígræðslan er bæði snögg og sársaukalaus og er aðeins framkvæmd af mjög hæfum læknum á okkar vegum. Meðferðin hefur verið reynd og rannsökuð í yfir 30 ár og þær sem hafa verið gerðar hafa tekist frábærlega vel og er það ástæðan fyrir því að við lofum endurgreiðslu ef hún tekst ekki fullkomlega. í dag ættirðu því að hafa samband við okkur, án allra skuldbininga, og fá allar nánari upplýsingar um þessa spennandi meðferð. Sími: 91-41296 eða skrifið til: REGROW HAIR CLINIC, NEÐSTUTRÖÐ 8, 200 KÓPAVOGI.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.