Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 61
61*-
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTHR FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988
KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN
„Mónakó varð
aðathlægi”
Frönsku blöðin ekki hrifin af leik Mónakó gegn Val
FRÖNSKU blöðin voru ekki
hrifin af frammistöðu meist-
aranna f rá Mónakó í leiknum
gegn Val f fyrrakvöld, í fyrri
viðureign liðanna f Evrópu-
keppni meistaraliða á Laug-
ardalsvelli.
m
Aforsíðu íþróttadagblaðsins
L’Equipe var aðalfyrirsögnin
efet á siðunni: „Monaco se ridic-
ulise", sem þýða mætti: „Mónakó
varð að athlægi". Inni í blaðinu
er síðan frásögn af leiknum undir
fyrirsögninni: Alltaf sama sagan
[Toujours la meme rengaine], en
lið Mónakó er einmitt þekkt fyrir
slælega frammistöðu í Evrópu-
keppninni undanfarin ár. í undir-
fyrirsögn með frásögninni af
leiknum segir L’Equipe að lið
Mónakó hafí fengið kennslustund
í einfaldleika og baráttugleði.
Blaðið Le Figaro segir í fyrirsögn:
Mónakó niðurlægt á íslandi.
Evrópukeppnl meistarallða
Fyrri leikir 1. umferðar
Sparta Prag (Tékkóslóvakía)—Steaua Búkarest (Rúmeníu).......1:5
Real Madrid (Spáni)—Moss (Noregi)...........................3:0
Sebastian Losada (19.), Miguel Tendillo (27.) Emilio Butragueno (30.) Ahorfend-
ur: 70.000.
Club Brugge (Belgíu)—Bröndby (Danmörku).....................1:0
Alain Bettagno (88.) - Ahorfendur: 20.000.
Pezopoporikos (Kýpur)—Gautaborg (Sviþjóð)...................1:2
Porto (Portúgal)—HJK Helsinki (Finnlandi)...................3:0
Rabah Madjer (2.), Antonio Sousa (22.), Rui Aguas (75.) - Áhorfendur: 50.000.
Rapid Vín (Austurríki)—Galatasaiy (Tyrklandi)...............2:1
Zlatko Kranjcar (33.), Reinhard Kienast (51.) - Savas Demiral (81.) Áhorfendur:
14.600.
Vitoscha Sofía (Búlgaríu)—AC Mílanó (Ítalíu)................0:2
- Petro Paolo Virdis (18.), Ruud Gullit (75.) Ahorfendur: 33.000
Hamrun Spartans (Möltu)—Nentori Tirana (Albaníu)............2:1
Leo Refalo 2 (46., 90.) - Steja (5.) Áhorfendur: 6.000.
Gomik Zabrze (Póllandi)-Jeunesse Esch (Luxembourg)..........3:0
Robert Warzycha (84.), Jan Urban 2 (45. og 73.) Áhorfendur: 15.000.
Honved Budapest (Ungverjalandi)— Celtic (Skotlandi).........1:0
Imre Fodor (8.) - Áhorfendur: 8.000.
Dundalk (írlandi)—Rauða Stjaman (Júgóslavíu)................0:5
- Mrkela (51.), Musemic (61.), Stojkovic (víti, 65.), Stosic (86.), Djurouski (88.)
Áhorfendur: Vantar.
Larissa (Grikklandi)—Neuchatel Xamax (Sviss)................2:1
Agorogiannis (5.), Mitsibonas (90.) - Heinz Hermann (69.). Áhorfendur: 20.000.
Dynamo Berlín (A-Þýskal.)—Werder Bremen (V-Þýskal.).........3:0
Tomas Doll (16.), Andreas Thom (62.), Frank Pastor (77.). Áhorfendur: 22.000.
Valur—Mónakó (Frakklandi)...................................1:0
Atli Eðvaldsson (66.). Áhorfendur: 2.799.
Spartak Moskvu (Sovétríkjunum)—Glentoran (N-írlandi)........2:0
Ivanov (53.), Shalimov (54.) Áhorfendur: Vantar.
PSV Eindhoven (Hollandi)......................situr hjá í fyrstu umferð.
Evrópukeppnl blkarhafa
Fyrri leikir fyrstu umferðar
Fram Reykjavík—Barcelona (Spáni).............................0:2
- Roberto Fernandez 2 (32., 57.) Áhorfendur: 4.029.
Mecheien (Belgíu)—Beggen (Luxemborg)........................5:0
Erwin Koeman (59.), Bosman 2 (61. og 84.), Den Boer (77.), Ohana (88.)
Inter Bratislava (Tékkósl.)—CSKA Sofía (Búlgaríu)...........2:3
Moravec (46.), Weiss (58., víti) - Penev 3 (36., 38. víti, 78.) Áhorfendur: 4.144.
Dinamo Búkarest (Rúmeníu)—Lahti (Finnlandi).................3:0
Gantti (12.), Antone (72.), Vaiskovic (74.) - Áhorfendur: Vantar.
Metz (Frakklandi)—Anderlecht (Belgíu).......................1:3
Zanon (86.) - Pfrunner (1., sjálfsmark), Kmcevic 2 (26., 83.) Áhorfendur: 24.000.
Glenavon (N-írlandi)—Aarhus (Danmörku)......................1:4
Flamurtari Vlora (Albaníu)—Lech Poznan (Póllandi)...........2:3
Norrköping (Svíþjóð)—Sampdoria (Ítalíu).....................2:1
Andersson (9.), Hellström (86.) - Cabrini (50.) Áhorfendur: 13.216.
Carl Zeiss Jena (A-Þýskalandi)—Krems (Austurríki)...........5:0
Derty City (írlandi)—Cardiff City (Wales)...................0:0
- Áhorfendur: 11.000.
Borac Banjaluka (Júgóslavíu)—Kharkov (Sovétríkjunum)........2:0
Lemic (48.), Lipovac (89.) - Áhorfendur: 25.000.
Roda JC (Hollandi)—Vitoria Guimaraes (Portúgal).............2:0
Nando (65., sjálfsmark), John van Loen (87.) - Áhorfendur: 16.000.
Slovanatf (Tékkóslóvakíu)—CFKA Sredetz (Búlgaríu)..............
Sakaryaspor (Tyrklandi)—Elore Spartacus (Ungverjalandi).....2:0
Pesic Dusan (35.), Yueel Colak (50.). Áhorfendur: 7.000.
Omonia Nicosia (Kýpur)—Panathinaikos (Grikkiandi)...........0:1
-Costas Mavrides (18.). Áhorfendur: 26.000.
Floriana (Möltu)—Dundee United (Skotlandi)..................0:0
Grasshopper (Sviss)—Eintracht Frankfurt (V-Þýskal.).........0:0
Áhorfendur. 13.000.
HANDKNATTLEIKUR / KVENNALANDSLIÐ
hálfleikur jafn
Síðari
SLÆM byrjun varð íslenska B
kvennalandsliðinu aðfalli þeg-
ar þær léku við franska lands-
liðið ígærkvöldi. Frakkar skor-
uðu fimm fyrstu mörk leiksins,
án þess að íslensku stúlkunum
tækist að svara fyrir sig, og
þegar upp var staðið var mun-
urinn sex mörk — Frakkar sigr-
uðu 25:19.
Fyrri hálfleikur var tæplega
hálfnaður þegar íslenska liðið
komst loks á blað. Sóknin var léleg
hjá íslendingum og greinilegt að
skortur á samæf-
Katrín ingu háir liðinu.
Fríðríksen Vamarleikurinn var
skrífar þó góður, enda skor-
uðu Frakkar flest
sín mörk eftir hraðaupphlaup.
Allt annað var að sjá til íslensku
stúlknanna í síðari hálfleik. Þær
stóðu vel í þeim frönsku og munaði
þar mest um stórleik Sólveigar
Steindórsdóttir sem hreinlega lok-
aði markinu á köflum. Erla Rafns-
dóttir var góð í sókninni í síðari
hálfleik og Guðrún Kristjánsdóttir
skoraði falleg mörk. Nokkrar ungl-
ingalandsliðsstúlkur léku sinn
fyrsta A landsleik og stóðu allar
fyrir sínu. Sérstaklega var Þuríður
Reynisdóttir frísk.
A-lið íslands mætir Frökkum í dag.
Viðureignin fer fram í íþróttahúsinu
að Varmá í Mosfellssveit og hefst
hún kl. 18.00.
Evrðpukeppni fólagsliða
Fyrri leikir fyrstu umferðar
Groningen (Hollandi)—Atletico Madrid (Spáni)...................1:0
Erik Groeleken (41.) - Áhorfendur: 19.000.
Aarau (Sviss)—Lokomotiv Leipzig (A-Þýskalandi).................0:3
- Hobseh 2 (67., 81.), Marschall (86.) Áhorfendur: 6.500.
St. Patricks (írlandi)—Heart of Midlothian (Skotlandi)......-..0:2
- Wayne Foster (14., víti), Michael Galloway (41.) Áhorfendur: 8.000.
Vilnius (Sovétríkjunum)—Austria Vín (Austurríki)...............2:0
Fridrikas (59.), Baranauskas (78.) - Áhorfendur: Vantar.
SportingLissabön (Portúgal)—Ajax (Hollandi)....................4:2
Oceano (6.), Paulinho Cascavel (21., vlti), Joao Luis (25.), Litos (75., vfti) - Pettersson
2 (18., 79.) Áhorfendur: 55.000.
Real Sociedad (Spáni)—Dukla Prag (Tékkóslóvakíu)...............2:1
Stuttgart (V-Þýskal.)—Tatabanya (Ungveijalandi)................2:0
Maurizio Gaudino^ (49.), FVitz Walter (58.) - Áhorfendur: 20.600.
Inter Milanó (Ítalíu)—IK Brage (Svíþjóð).......................2:1
Diaz (45., víti), Matteoli (89.) - Amberg (64., víti) Áhorfendur: Vantar.
Rangers (Skotlandi)—Katowice (Póllandi).......................1:0
Mark Walters (73.) - Áhorfendur: 41.120.
Aberdeen (Skotlandi)—Dynamo Dresden (A-Þýskalandi)............0:0
- Áhorfendur: 40.500.
Dnepropetrovsk (Sovétríkin)—Bordeaux (Frakklandi).............1:1
Vladimir Luti (49.) - Roche (24.) Áhorfendur: 28.250.
Öster (Svíþjóð)—Dunqjska Streda (Tékkóslóvakíu)...............2:0
Jan Jansson (72.), Erkka Peteja (77.) - Áhorfendur: 1.141.
Turun Palloseura (Finnlandi)—Linfield (N-írlandi).............0:0
- Áhorfendur: 2.977.
Molde (Noregi)—Waregem (Belgíu)...............................0:0
Áhorfendur: 3.020.
Bayem Munchen (V-Þýskal.)—Legia (Póllandi)....................3:1
JOrgen Wegmann (9.), Olaf Thon 2 (23., 60.) - Ivanicki (67.) Áhorfendur: 15.000.
Malmö FF (Svíþjóð)—Torpedo Moskva (Sovétríkjunum).............2:0
Martin Dahlin (26.), Valentin Kovatch (80., sjálfsmark) - Áhorfendur: 9.505.
Leverkusen (V-Þýskalandi)—Beleneses (Portúgal)................0:1
- Stoyteho Mladeno (6.) Áhorfendur: 10.600.
Otelul Galati (Rúmeníu)—Juventus (Ítalíu).....................1:0
Profir (57., vfti) - Áhorfendur: 20.000.
Velez Mostar (Júgóslavíu)—Apoel (Kýpur).......................1:0
AEK Aþenu (Grikklandi)—Athletic Bilbao (Spáni)................1:0
Dimitri Pittas (24.) - Áhorfendur: 25.000.
Montpellier (Frakklandi)—Benfíca (Portúgal)...................0:3
- Hermani (9.), Abel (46.), Valdo (82.) Áhorfendun 12.000.
Victoria Búkarest (Rúmenlu)—Sliema Wanderers (Möltu).............
Napólí (Ítalíu)—Paok Salonica (Grikklandij....................1:0
Diego Maradona (58., vfti) - Áhorfendun 65.000.
Partizan Belgrad (Júgóslavíu)—Slavia Sofía (Búlgaríu).........5:0
Batrovic 2 (7., 29.), V. Djukic (46.), Vokri (48.), M. Djukic (90.) - Áhorfendun 26.000.
Roma (Ítalíu)—Nilmberg (V-Þýskalandij.........................1:2
Desideri (47., vfti) - Sane (46.), Eckstein (58.) Áhorfendur: 16.000.
Servette (Sviss)—Sturm Graz (Austurríki)......................1:0
Grossenbacher (90.) - Áhorfendur: 9.800.
Trakia (Búlgaríu)—Dynamo Minsk (Sovétríkjunum)................1:2
Zaitsev (88., vfti) - Kondratiev (45.), Gotsmanov (80.) Áhorfendur: 8.000.
Besiktas (Tyrklandi)—Dinamo Zagreb (Júgóslavíu)...............1:0
Feyyaz Ucar (4.). Áhorfendur: 20.280.
Antwerpen (Belgíu)—Köln (V-Þýskalandi)........................2:4
Rooi) (33.), Goossens (43.) - Keim (8.), Allofs (47.), Povlsen (65.), Janssen (87.). Áhorf-
endur: 20.000.
Foto Net Vín (Austurríki)—Ikast (Danmörku)....................1:0
Gerd Steinkogler (5.). Áhorfendur: 3.500.
Sportive (Luxembourg)—FC Liege (Belgíu).......................i:7
Jeitz (3.) - Varga Í7. og 33.), Emes (54. og 69.), Francois de Start (79.). Houben
(80.), Boffin (83.). Áhorfendur: 2.700.
Erla Rafnsdóttlr lék vel gegn
Frökkum I gær og er óðum að ná sér
eftir langvarandi meiðsli.
Island B-
Frakkland
íþróttahúsið Strandgötu í
Hafnarfirði. Vináttulandsleik-
ur í handknattleik kvenna,
miðvikudaginn 7. september
1988.
Gangur leiksins: 0:5, 2:5,
2:9, 4:9, 5:11, 6:12, 6:14,
8:16, 13:20, 14:22, 16:22,
17:25, 19:25.
Mörk íslands B: Erla Rafns-
dóttir 6/2, Guðrún Kristjáns-
dóttir 3, Þuríður Reynisdóttir
3, Andrea Atladóttir 2, Þór-
unn Sigurðardóttir 2, .Inga
Einarsdóttir 1, Brynhildur
Þorgeirsdóttir 1 ogHelga Sig-
urðardóttir 1.
Mörk Frakklands: Roca 5,
Bara 4, Cagnol 4, Marchand
3, Decayeux 2, Dugray 2,
Sauval 2, Ripault 1, Alex-
andre 1 og Delaval 1.
Dómarar: Sigurður Baldurs-
son og Bjöm Jóhannsson.
^NNIS
Navratilova
úr leik
Zina Garrison gerði sér lítið fyr-
ir og sigraði hina frægu Mart-
inu Navratilovu á opna bandaríska
meistaramótinu í tennis í gær og
er komin í undanúrslit. Garrison
sigraði Navratilovu, 6:4,6:7 og 7:5.
Garrison, sem er 24 ára og er
númer 11 á lista yfir bestu tennis-
konur heims, komst í 5:0 I annarri
lotu eftir sigur í þeirri fyrstu, en
Navratilova náði að vinna 7:6. 1
þriðju lotu var svo engin spuming
hvor var sterkari. Garrison er ein
af fáum blökkukonum sem hafa
komist í atvinnukeppnina í tennis.
Langþráður draumur hennar var
að sigra Navratilovu og nú tókst
það loks í 22. tilraun.
HAPPDRÆTTI
5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno
Dregið 12. september.
Heildarverómœti vinninga 21,5 milljón.
./j/tt/r/mark