Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 61
61*- MORGUNBLAÐIÐ IÞROTHR FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNIN „Mónakó varð aðathlægi” Frönsku blöðin ekki hrifin af leik Mónakó gegn Val FRÖNSKU blöðin voru ekki hrifin af frammistöðu meist- aranna f rá Mónakó í leiknum gegn Val f fyrrakvöld, í fyrri viðureign liðanna f Evrópu- keppni meistaraliða á Laug- ardalsvelli. m Aforsíðu íþróttadagblaðsins L’Equipe var aðalfyrirsögnin efet á siðunni: „Monaco se ridic- ulise", sem þýða mætti: „Mónakó varð að athlægi". Inni í blaðinu er síðan frásögn af leiknum undir fyrirsögninni: Alltaf sama sagan [Toujours la meme rengaine], en lið Mónakó er einmitt þekkt fyrir slælega frammistöðu í Evrópu- keppninni undanfarin ár. í undir- fyrirsögn með frásögninni af leiknum segir L’Equipe að lið Mónakó hafí fengið kennslustund í einfaldleika og baráttugleði. Blaðið Le Figaro segir í fyrirsögn: Mónakó niðurlægt á íslandi. Evrópukeppnl meistarallða Fyrri leikir 1. umferðar Sparta Prag (Tékkóslóvakía)—Steaua Búkarest (Rúmeníu).......1:5 Real Madrid (Spáni)—Moss (Noregi)...........................3:0 Sebastian Losada (19.), Miguel Tendillo (27.) Emilio Butragueno (30.) Ahorfend- ur: 70.000. Club Brugge (Belgíu)—Bröndby (Danmörku).....................1:0 Alain Bettagno (88.) - Ahorfendur: 20.000. Pezopoporikos (Kýpur)—Gautaborg (Sviþjóð)...................1:2 Porto (Portúgal)—HJK Helsinki (Finnlandi)...................3:0 Rabah Madjer (2.), Antonio Sousa (22.), Rui Aguas (75.) - Áhorfendur: 50.000. Rapid Vín (Austurríki)—Galatasaiy (Tyrklandi)...............2:1 Zlatko Kranjcar (33.), Reinhard Kienast (51.) - Savas Demiral (81.) Áhorfendur: 14.600. Vitoscha Sofía (Búlgaríu)—AC Mílanó (Ítalíu)................0:2 - Petro Paolo Virdis (18.), Ruud Gullit (75.) Ahorfendur: 33.000 Hamrun Spartans (Möltu)—Nentori Tirana (Albaníu)............2:1 Leo Refalo 2 (46., 90.) - Steja (5.) Áhorfendur: 6.000. Gomik Zabrze (Póllandi)-Jeunesse Esch (Luxembourg)..........3:0 Robert Warzycha (84.), Jan Urban 2 (45. og 73.) Áhorfendur: 15.000. Honved Budapest (Ungverjalandi)— Celtic (Skotlandi).........1:0 Imre Fodor (8.) - Áhorfendur: 8.000. Dundalk (írlandi)—Rauða Stjaman (Júgóslavíu)................0:5 - Mrkela (51.), Musemic (61.), Stojkovic (víti, 65.), Stosic (86.), Djurouski (88.) Áhorfendur: Vantar. Larissa (Grikklandi)—Neuchatel Xamax (Sviss)................2:1 Agorogiannis (5.), Mitsibonas (90.) - Heinz Hermann (69.). Áhorfendur: 20.000. Dynamo Berlín (A-Þýskal.)—Werder Bremen (V-Þýskal.).........3:0 Tomas Doll (16.), Andreas Thom (62.), Frank Pastor (77.). Áhorfendur: 22.000. Valur—Mónakó (Frakklandi)...................................1:0 Atli Eðvaldsson (66.). Áhorfendur: 2.799. Spartak Moskvu (Sovétríkjunum)—Glentoran (N-írlandi)........2:0 Ivanov (53.), Shalimov (54.) Áhorfendur: Vantar. PSV Eindhoven (Hollandi)......................situr hjá í fyrstu umferð. Evrópukeppnl blkarhafa Fyrri leikir fyrstu umferðar Fram Reykjavík—Barcelona (Spáni).............................0:2 - Roberto Fernandez 2 (32., 57.) Áhorfendur: 4.029. Mecheien (Belgíu)—Beggen (Luxemborg)........................5:0 Erwin Koeman (59.), Bosman 2 (61. og 84.), Den Boer (77.), Ohana (88.) Inter Bratislava (Tékkósl.)—CSKA Sofía (Búlgaríu)...........2:3 Moravec (46.), Weiss (58., víti) - Penev 3 (36., 38. víti, 78.) Áhorfendur: 4.144. Dinamo Búkarest (Rúmeníu)—Lahti (Finnlandi).................3:0 Gantti (12.), Antone (72.), Vaiskovic (74.) - Áhorfendur: Vantar. Metz (Frakklandi)—Anderlecht (Belgíu).......................1:3 Zanon (86.) - Pfrunner (1., sjálfsmark), Kmcevic 2 (26., 83.) Áhorfendur: 24.000. Glenavon (N-írlandi)—Aarhus (Danmörku)......................1:4 Flamurtari Vlora (Albaníu)—Lech Poznan (Póllandi)...........2:3 Norrköping (Svíþjóð)—Sampdoria (Ítalíu).....................2:1 Andersson (9.), Hellström (86.) - Cabrini (50.) Áhorfendur: 13.216. Carl Zeiss Jena (A-Þýskalandi)—Krems (Austurríki)...........5:0 Derty City (írlandi)—Cardiff City (Wales)...................0:0 - Áhorfendur: 11.000. Borac Banjaluka (Júgóslavíu)—Kharkov (Sovétríkjunum)........2:0 Lemic (48.), Lipovac (89.) - Áhorfendur: 25.000. Roda JC (Hollandi)—Vitoria Guimaraes (Portúgal).............2:0 Nando (65., sjálfsmark), John van Loen (87.) - Áhorfendur: 16.000. Slovanatf (Tékkóslóvakíu)—CFKA Sredetz (Búlgaríu).............. Sakaryaspor (Tyrklandi)—Elore Spartacus (Ungverjalandi).....2:0 Pesic Dusan (35.), Yueel Colak (50.). Áhorfendur: 7.000. Omonia Nicosia (Kýpur)—Panathinaikos (Grikkiandi)...........0:1 -Costas Mavrides (18.). Áhorfendur: 26.000. Floriana (Möltu)—Dundee United (Skotlandi)..................0:0 Grasshopper (Sviss)—Eintracht Frankfurt (V-Þýskal.).........0:0 Áhorfendur. 13.000. HANDKNATTLEIKUR / KVENNALANDSLIÐ hálfleikur jafn Síðari SLÆM byrjun varð íslenska B kvennalandsliðinu aðfalli þeg- ar þær léku við franska lands- liðið ígærkvöldi. Frakkar skor- uðu fimm fyrstu mörk leiksins, án þess að íslensku stúlkunum tækist að svara fyrir sig, og þegar upp var staðið var mun- urinn sex mörk — Frakkar sigr- uðu 25:19. Fyrri hálfleikur var tæplega hálfnaður þegar íslenska liðið komst loks á blað. Sóknin var léleg hjá íslendingum og greinilegt að skortur á samæf- Katrín ingu háir liðinu. Fríðríksen Vamarleikurinn var skrífar þó góður, enda skor- uðu Frakkar flest sín mörk eftir hraðaupphlaup. Allt annað var að sjá til íslensku stúlknanna í síðari hálfleik. Þær stóðu vel í þeim frönsku og munaði þar mest um stórleik Sólveigar Steindórsdóttir sem hreinlega lok- aði markinu á köflum. Erla Rafns- dóttir var góð í sókninni í síðari hálfleik og Guðrún Kristjánsdóttir skoraði falleg mörk. Nokkrar ungl- ingalandsliðsstúlkur léku sinn fyrsta A landsleik og stóðu allar fyrir sínu. Sérstaklega var Þuríður Reynisdóttir frísk. A-lið íslands mætir Frökkum í dag. Viðureignin fer fram í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellssveit og hefst hún kl. 18.00. Evrðpukeppni fólagsliða Fyrri leikir fyrstu umferðar Groningen (Hollandi)—Atletico Madrid (Spáni)...................1:0 Erik Groeleken (41.) - Áhorfendur: 19.000. Aarau (Sviss)—Lokomotiv Leipzig (A-Þýskalandi).................0:3 - Hobseh 2 (67., 81.), Marschall (86.) Áhorfendur: 6.500. St. Patricks (írlandi)—Heart of Midlothian (Skotlandi)......-..0:2 - Wayne Foster (14., víti), Michael Galloway (41.) Áhorfendur: 8.000. Vilnius (Sovétríkjunum)—Austria Vín (Austurríki)...............2:0 Fridrikas (59.), Baranauskas (78.) - Áhorfendur: Vantar. SportingLissabön (Portúgal)—Ajax (Hollandi)....................4:2 Oceano (6.), Paulinho Cascavel (21., vlti), Joao Luis (25.), Litos (75., vfti) - Pettersson 2 (18., 79.) Áhorfendur: 55.000. Real Sociedad (Spáni)—Dukla Prag (Tékkóslóvakíu)...............2:1 Stuttgart (V-Þýskal.)—Tatabanya (Ungveijalandi)................2:0 Maurizio Gaudino^ (49.), FVitz Walter (58.) - Áhorfendur: 20.600. Inter Milanó (Ítalíu)—IK Brage (Svíþjóð).......................2:1 Diaz (45., víti), Matteoli (89.) - Amberg (64., víti) Áhorfendur: Vantar. Rangers (Skotlandi)—Katowice (Póllandi).......................1:0 Mark Walters (73.) - Áhorfendur: 41.120. Aberdeen (Skotlandi)—Dynamo Dresden (A-Þýskalandi)............0:0 - Áhorfendur: 40.500. Dnepropetrovsk (Sovétríkin)—Bordeaux (Frakklandi).............1:1 Vladimir Luti (49.) - Roche (24.) Áhorfendur: 28.250. Öster (Svíþjóð)—Dunqjska Streda (Tékkóslóvakíu)...............2:0 Jan Jansson (72.), Erkka Peteja (77.) - Áhorfendur: 1.141. Turun Palloseura (Finnlandi)—Linfield (N-írlandi).............0:0 - Áhorfendur: 2.977. Molde (Noregi)—Waregem (Belgíu)...............................0:0 Áhorfendur: 3.020. Bayem Munchen (V-Þýskal.)—Legia (Póllandi)....................3:1 JOrgen Wegmann (9.), Olaf Thon 2 (23., 60.) - Ivanicki (67.) Áhorfendur: 15.000. Malmö FF (Svíþjóð)—Torpedo Moskva (Sovétríkjunum).............2:0 Martin Dahlin (26.), Valentin Kovatch (80., sjálfsmark) - Áhorfendur: 9.505. Leverkusen (V-Þýskalandi)—Beleneses (Portúgal)................0:1 - Stoyteho Mladeno (6.) Áhorfendur: 10.600. Otelul Galati (Rúmeníu)—Juventus (Ítalíu).....................1:0 Profir (57., vfti) - Áhorfendur: 20.000. Velez Mostar (Júgóslavíu)—Apoel (Kýpur).......................1:0 AEK Aþenu (Grikklandi)—Athletic Bilbao (Spáni)................1:0 Dimitri Pittas (24.) - Áhorfendur: 25.000. Montpellier (Frakklandi)—Benfíca (Portúgal)...................0:3 - Hermani (9.), Abel (46.), Valdo (82.) Áhorfendun 12.000. Victoria Búkarest (Rúmenlu)—Sliema Wanderers (Möltu)............. Napólí (Ítalíu)—Paok Salonica (Grikklandij....................1:0 Diego Maradona (58., vfti) - Áhorfendun 65.000. Partizan Belgrad (Júgóslavíu)—Slavia Sofía (Búlgaríu).........5:0 Batrovic 2 (7., 29.), V. Djukic (46.), Vokri (48.), M. Djukic (90.) - Áhorfendun 26.000. Roma (Ítalíu)—Nilmberg (V-Þýskalandij.........................1:2 Desideri (47., vfti) - Sane (46.), Eckstein (58.) Áhorfendur: 16.000. Servette (Sviss)—Sturm Graz (Austurríki)......................1:0 Grossenbacher (90.) - Áhorfendur: 9.800. Trakia (Búlgaríu)—Dynamo Minsk (Sovétríkjunum)................1:2 Zaitsev (88., vfti) - Kondratiev (45.), Gotsmanov (80.) Áhorfendur: 8.000. Besiktas (Tyrklandi)—Dinamo Zagreb (Júgóslavíu)...............1:0 Feyyaz Ucar (4.). Áhorfendur: 20.280. Antwerpen (Belgíu)—Köln (V-Þýskalandi)........................2:4 Rooi) (33.), Goossens (43.) - Keim (8.), Allofs (47.), Povlsen (65.), Janssen (87.). Áhorf- endur: 20.000. Foto Net Vín (Austurríki)—Ikast (Danmörku)....................1:0 Gerd Steinkogler (5.). Áhorfendur: 3.500. Sportive (Luxembourg)—FC Liege (Belgíu).......................i:7 Jeitz (3.) - Varga Í7. og 33.), Emes (54. og 69.), Francois de Start (79.). Houben (80.), Boffin (83.). Áhorfendur: 2.700. Erla Rafnsdóttlr lék vel gegn Frökkum I gær og er óðum að ná sér eftir langvarandi meiðsli. Island B- Frakkland íþróttahúsið Strandgötu í Hafnarfirði. Vináttulandsleik- ur í handknattleik kvenna, miðvikudaginn 7. september 1988. Gangur leiksins: 0:5, 2:5, 2:9, 4:9, 5:11, 6:12, 6:14, 8:16, 13:20, 14:22, 16:22, 17:25, 19:25. Mörk íslands B: Erla Rafns- dóttir 6/2, Guðrún Kristjáns- dóttir 3, Þuríður Reynisdóttir 3, Andrea Atladóttir 2, Þór- unn Sigurðardóttir 2, .Inga Einarsdóttir 1, Brynhildur Þorgeirsdóttir 1 ogHelga Sig- urðardóttir 1. Mörk Frakklands: Roca 5, Bara 4, Cagnol 4, Marchand 3, Decayeux 2, Dugray 2, Sauval 2, Ripault 1, Alex- andre 1 og Delaval 1. Dómarar: Sigurður Baldurs- son og Bjöm Jóhannsson. ^NNIS Navratilova úr leik Zina Garrison gerði sér lítið fyr- ir og sigraði hina frægu Mart- inu Navratilovu á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær og er komin í undanúrslit. Garrison sigraði Navratilovu, 6:4,6:7 og 7:5. Garrison, sem er 24 ára og er númer 11 á lista yfir bestu tennis- konur heims, komst í 5:0 I annarri lotu eftir sigur í þeirri fyrstu, en Navratilova náði að vinna 7:6. 1 þriðju lotu var svo engin spuming hvor var sterkari. Garrison er ein af fáum blökkukonum sem hafa komist í atvinnukeppnina í tennis. Langþráður draumur hennar var að sigra Navratilovu og nú tókst það loks í 22. tilraun. HAPPDRÆTTI 5 Ford Bronco - 40 Fiat Uno Dregið 12. september. Heildarverómœti vinninga 21,5 milljón. ./j/tt/r/mark
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.