Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 08.09.1988, Blaðsíða 40
JO MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Setbergshverfi - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. JRtfjpmftlfifeife Yfirvélstjóri óskast á nýja Breiðafjarðarferju Óskum eftir að ráða yfirvélstjóra á skip vort, sem er í smíðum og afhendast á í mars/apríl 1989. Skipið verður með 1400 ha aðalvélum, gert út frá Stykkishólmi og megin farsvið þess verða ferjusiglingar yfir Breiðafjörð. Æskilegt að hlutaðeigandi hafi vélstjórarétt- indi VF1. Umsókn ásamt upplýsingum um réttindi og fyrri störf sendist fyrir 30. sept. 1988 til Flóa- bátsins Baldurs hf., Skólastíg 4, 340 Stykkis- hólmi. Bókhald Nú er rétti tíminn til að koma bókhaldinu í lag. Þarf að taka til eftir sumarið? Get bætt við mig bókhaldi og tekið að mér að koma upp bókhaldi fyrir þá, sem vilja sjá um bókhaldið sjálfir. Alhliða tölvubókhald, launabókhald, greiðsluáætlanir, uppgjör og skattframtöl. Upplýsingar í síma 91-73738. Bókhaldsstofan Sel. Rafn Guðmundsson. Starfsfólk óskast Óskum að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk í eftirtalin störf: Afgreiðslu, dagvinna. Uppvask, vaktavinna. Upplýsingar í símum 36737 og 37737, og á staðnum milli kl. 13 og 16. KAUARMUU SIMI 37737 og 36737 Hallarmúla. Gleraugnaverslun í austurhluta Reykjavíkur óskar eftir starfs- manni. Starfið felst í ráðgjöf og sölu á gleraugum og tengdum vörum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi séu þjón- ustuliprir og með góða framkomu. Vinnutími er frá kl. 14.00-19.00. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 12. septem- ber 1988. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afgreiðslustörf Getum bætt við okkur þjónustulipru af- greiðslufólki til eftirtalinna starfa: - Á búðarkassa og til uppfyllingar. - Til afgreiðslu í grænmetistorgi. Um heilsdags- og hálfsdagsstörf er að ræða. Starfsmannafríðindi og góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 675000 eða á 3. hæð í Kaupstað. KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Starfsfólk óskast 1. Á húsgagnalager okkar í Fellsmúla. Vinnu- tími frá kl. 8.00-18.30. 2. Sölumaður í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í verslun- inni Kringiunni 7. Kringlunni 7. Tónlistarskóli Miðneshrepps Áður auglýstur frestur um stöðu skólastjóra og kennara við Tónlistarskóla Miðneshrepps framlengist til 15. september. Kennslugrein- ar: Píanó, gítar og blásturshljóðfæri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu Miðnes- hrepps, Tjarnargötu 4, Sandgerði. Tónlistarskóli Miðneshrepps. Starfskraftur óskast til að annast um eldri konu. Vinnutími sam- komulag. Gott tækifæri fyrir konu með smá- barn, skólastúlku eða eldri konu. Upplýsingar í síma 666066 á morgnana og kvöldin. Háseta og matsvein vantar á dragnótabát. Upplýsingar í símum 985-23725, 985-28326 og 91-687472. Skólavörðustíg la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Mann vantar til lagerstarfa hjá traustu fyrirtæki. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 8002“. Kennarar - kennarar Héraðskólann í Reykjanesi við ísafjarðardjúp vantar tvo áhugasama kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku og samfélagsgreinar. Mjög góð vinnuaðstaða og gott, ódýrt húsnæði. Nánari upplýsingar eru fúslega veittar hjá skólastjóra í símum 94-4840 og 94-4841, og hjá grunnskóladeild menntamálaráðu- neytisins, sími 91-25000. Héraðsskólinn í Reykjanesi. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Starfsfólk Deildarþroskaþjálfa og aðra starfsmenn (meðferðarfulltrúa) vantar á nýtt sambýli fé- lagsins. Um er að ræða hlutastörf, vinnutími kvöld og helgar (ca. 50% störf) og nætur (ca. 90% störf). Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu félagsins í síma 15941. Styrktarfélag vangefinna. Dagskrárstjóri Starf dagskrárstjóra innlendrar dagskrár- gerðar í Sjónvarpinu er laust til umsóknar. Ráðið verður í starfið til afleysinga í 4 ár frá og með 1. janúar 1989. Nánari upplýsingar gefa framkvæmdastjóri Sjónvarpsins og starfsmannastjóri Ríkisút- varpsins í símum 693900 og 693000. Umsóknarfrestur er til 22. september nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, eða Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1, á eyðublöðum, sem fást á báðum stöðum. ' RÍKISÚJVARPIÐ Sendill óskast nú þegar eða sem fyrst, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 82900. Sjálfsbjörg - landssamband. fatlaðra Hátúni 12 - Slmi 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Rcykjavlk - Island Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12 Hjúkrunarfræðingar /sjúkraliðar/ aðstoðarfólk Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga, sjúkra- liða og aðstoðarfólk sem fyrst. Hringið og fáið nánari upplýsingar hjá hjúkr- unarforstjóra í síma 91-29133 frá kl. 9.00- 17.00. Það gæti borgað sig. Flott form Við óskum að ráða ábyggilega og hressa starfskrafta til að sjá um leiðsögn og af- greiðslu. Vinnutími mánudag til föstudags. Vaktavinna, tvískipt, frá kl. 11 -23. Upplýsingar í síma 680677 frá kl. 13-17. Hreyfing sf. •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.