Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 7

Morgunblaðið - 08.09.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1988 '7 Skylda á veg'abréf sáritun til Frakklands gagurýnd harðlega Forsætisnefnd Evrópuráðsþingsins ræðir málið á föstudag KRAFA Frakka um vegabréfs- áritanir ferðamanna frá ríkjum utan Evrópubandalagsins var gagnrýnd harðlega á fundi utan- ríkisráðherra á Norðurlöndum í síðastliðinni viku að sögn Steingrims Hermannssonar. Ekki var þó gerð samþykkt um að hundsa fundi Evrópuráðsins, létu YFIRMENN Sundlauganna í Laugardal hafa ákveðið að loka vatnsrennibrautinni á daginn á meðan skólasund stendur yfir. „Það gefur augaleið að skólasund og opin vatnsrennibraut fara ekki saman,“ sagði Vigdís Sigurðar- dóttir, starfstúlka i Laugardal, er hún var innt eftir ástæðu lokunar- innar, sem tók gildi á mánudag. Frakkar ekki af kröfunni eins og skilja mátti af frétt i Morgun- blaðinu á laugardag. Forsætis- nefnd Evrópuráðsþingsins ræðir málið næstkomandi föstudag. Frakkar tóku að krefjast vega- bréfsáritunar haustið 1986 eftir að gerð höfðu verið mörg sprengjutil- Grunnskólar Reykjavíkur eru að hefja göngu sína um þessar mundir og skólasund sælq'a böm frá sjö ára aldri. Því verður vatnsrennibrautin opin frá kl. 17-20 virka daga og frá kl. 9-17 um helgar í vetur. Um leið og skólasundi lýkur næsta vor, verður brautin opin daglangt að nýju. ræði í París. Undanskilin áritunar- skyldunni voru samstarfsríki Frakk- lands í Evrópubandalaginu auk Lich- tenstein og Sviss. Því þurfa sjö þjóð- ir innan Evrópuráðsins að hlíta skyl- dunni: Austurríki, Kýpur, ísland, Malta, Noregur, Svíþjóð og Tyrk- land. Evrópuráðið hefur aðsetur í Stras- borg í Frakklandi. Áritunarskyldan hefur verið mikið til umræðu á þingi ráðsins sem haldið er þrisvar á ári. Afstaða þess lá fyrir í fyrravetur: Að funda helst ekki í Frakklandi fyrr en látið hafi verið af kröfunni um vegabréfsáritun. Með henni sé gert upp á milli ríkja innan Evrópur- áðsins og hún valdi ferðamönnum óþægindum. Fundir Evrópuráðsþingsins í upp- hafi ársins voru styttir úr viku í tvo daga í mótmælaskyni og eftir það hafa nefndir Evrópuráðsins yfirleitt fundað utan Frakklands. Forseta Evrópuráðsþingsins var í sumar falið að leita lausnar á málinu hjá frönsku rikisstjóminni. Hann skýrir frá ár- angrinum á fundi forsætisnefndar þingsins næstkomandi föstudag. Skólasund 1 Laugardal: V atnsrennibraut- in lokuð á meðan PAR SB4 VMíSim Haustnámskeid hefst 12. september Síðast komust færri að en vildu. Jazz, modern, ballett og nýjasta nýtt, Jazz-funk. Námskeiðin eru fyrir byrjendur jafnt sem fram- haldsnema frá 5 ára aldri. Kennarar: Tracy Jackson frá N.Y. Bryndís Einarsdóttir Guðrún Helga Arnarsdóttir Sóley Jóhannsdóttir. Innritun er hafin f sfmum: 687701 og 687801 Pantaðu strax. HREYFING SF. ENGJATEIGI 1, Við fækkum um eina sætaröð í öllum innanlandsvélunum og aukum bilið til þess að betur fari um þig.* Fljúgðu innanlands og finndu muninn *Breytingunum verður lokið á öllum Fokkerflugvélunum 1. september. FLUGLEIDIR AUK/SlA k110d20-172

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.