Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b ú STOÐ-2 8.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 8.25 ► Einfarinn (Lone Ranger). Teiknimynd. 8.50 ► Kaspar.Teiknimynd. <®9.00 ► Með Afa. Afi sýnir nokkrar teiknimyndir, m.a. Óskaskógur, Jakari, Depill, Emma litla, selurinn Snorri, FeldurogToniogTella. <® 10.30 ► Penelópa puntudrós. Teiknimynd. ® 10.55 ► ÞrumukettirfThundercats). ® 12.05 ► Laugardagsfár.Tónlistar- Teiknimynd. þáttur. ® 11.20 ► Ferdinand fljúgandi. Leikin m12.50 ► Viðsklptahelmurinn (Wall barnamynd um tíu ára gamlan dreng sem Street Joumal). Endurtekinn þátturfrá geturflogið. Þýð.: Guðrún H. Guðmunds- dóttir. síðastliðnum fimmtudegi. ®13.16 ► Soflðút(Do not Disturb). Gaman- mynd. Aðalhlutverk: Dor- is Day og Rod Tayloi. Leikstjórn: Ralph Levy. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 18.00 Íþróttir.-Umsjón Jón ÓskarSóInes. 17:00 17:30 18:00 18:30 17.00 ► Ólympíusyrpa. M.a. sýndur leikur fslands og Sviþjóðar i handknattleik. 19:00 18.50 ► Fréttaáflrip og táknmálsfréttlr. 18.00 ► Mofll — slðastl pokabjðm- Inn (Mofli — El Ultimo Koala). b o. STOÐ-2 ® 14.55 ► Ættarveldið (Dynasty). Fallon' ® 15.45 ► Ruby ® 16.20 ► Listamannaskál- ®17.15 ► Torfæru- hefur I hyggju að giftast Peter en ýmsir vara Wax. Breskur inn (The South Bank Show). keppnin. hana við og Claudia trúir henni fyrir leyndar- spjallþáttur. Saga Boogie-Woogie. Endur- m17.45 ► Snóker. Step- máli sínu. teknir verða nokkrir þættir úr hen Hendry keppir við Listamannaskálanum frá ísum- nokkra íslenska snókerspil- ar vegna sumarleyfa. ara. ® 18.05 ► fþróttir á laugardegl. Heimir Karlsson í beinni útsendingu. Fréttir af lokaumferðinni i SL- deildinni og sýnt frá Kraft '88. þar sem Bill Kaz- meyer, Hjalti Úrsus og fleiri jötnar taka á honum stóra sínum. Umsjón: Heimir og Birgir Þór. 18.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 19.25 ► Barnabrek. Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 19.50 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fróttirog veður. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► Já, forsæt- Isráðherra. Nýrflokk- ur. — Fyrsti þáttur. 21.00 ► Maðurvik- unnar. 21.15 ► Roo8terCogbum(RoosterCogburn). Bandariskurvestri frá 1975. Leikstjóri Stuart Miller. Aöalhlutverk John Wayne og Kathar- ine Hepbum. Þegar miklu af sprengiefni er stolið er hörkutólinu Cogbum falið að veita þjófunum eftirför. I för með honum slaest kona sem hefur harma að hefna þar sem sömu menn myrtu föður hennar. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23:00 23:30 24:00 23.05 ► Ólympíusyrpa.Ýmsargreinar. 24.20 ► Útvarpsfréttlr. 24.30 ► Ólympfuleikamir '88 — beln útsending. Frjálsar iþróttir, fimleikar, dýfingar og sund. 8.30 ► Dagskráriok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum- 20.30 ► Verðir laganna (Hill Street Blues). ®21.50 ► Lagarefir (Legal Eagles). Gamansöm spennumynd. Ekki viðhæfibama. fjöllun. Spennuþættir um líf og störf á lögreglustöð i ®23.45 ► Saga rokksins (The Story of Rock and Roll). Bandaríkjunum. C2Þ24.10 ► Eftirförin (Trackdown). Ekki við hæfi bama. 21.25 ► Séstvallagata 20 (All at No 20). Bresk- ® 1.50 ► Saga hermanns (A Soldier's Story). Spennumynd sem fjallar um kynþáttahatur meðal ur gamanmyndaflokkur. svertingja I Bandarikjunum. Ekki ætluð bömum. 3.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guðmundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 9.05 Litli bamatíminn. 9.20 Sígildir morguntónar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í friið. Umsjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. Hulduhrútar að er allt btjálað í pólitíkinni. Svo brjálað að menn gerast skáldlegir og stendur þar hinn mál- hagi Halldór Blðndal fremstur í flokki en hann fór á kostum í út- sendingu frá fundi sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík síðastliðinn mið- vikudag er dundi á hlustum þeim er leggja eyrun við Dægurmálaút- varpinu. Popplag í G-dúr dynur á hlustum Qölmiðlarýnisins á þessu augnabliki frá rásinni, það er að segja rás 2, og þar segir i viðlaginu . . . Það er engin leið að hætta! Klukkan er 8.55 og Stefán Jón Hafstein tilbúinn í slaginn og allir hinir í startholunum undir kjörorð- inu. . . Það er engin leið að hættal ÍG-dúr Ég held að þetta viðlag G-dúrs- popplags þeirra Stuðmanna eigi harla vel við vinnubrögð Ijósvíkinga undanfarna daga. Þessir krafta- karlar ota og pota hljóðnemum að stjómmálamönnunum og geta bara 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Lokaðar dyr" eftir Jean- Paul Sartre. Þýðandi: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 18.00 Sagan: „Otigangsböm" eftir Dagmar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Sigurðardóttir les (8). Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningár. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. 20.45 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgrims- dóttir. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 21.30 íslenskir einsöngvarar syngja at- riði úr óperum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf. Meinilla við töluna 13. Ásta R. Jóhannesdóttir ræðir við tónlistarmenina Gisla Helgason og Herdísi Hallvarösdóttur. ekki hætt að spytja sömu spuming- anna sem þeir vita mætavel að eng- in svör eru við. Þessi ágengni ljós- víkinganna er að mati undirritaðs ekki lengur fyndin nema menn telji dónaskap kostulegan. Annars má vera að Ólympíuleikamir í Sól hafí bara svona örvandi áhrif á frétta- mennina og þeir lifi í voninni um að hamagangurinn lyfti þeim á verðlaunapall. Ríkisstarfsmennirnir Þvf er gjaman haldið fram að einkareksturinn hvetji menn til dáða því þar eigi menn allt sitt undir því að fyrirtækið gangi vel. Er einkarekstursmönnum gjamt að líta á ríkisstarfsmenn sem sveftt- gengla er dóli í skjóli risavaxins og ópersónulegs kerfis. En veldur hver á heldur. Þannig held ég að menn geti verið hjartanlega sammála um að ríkisstarfsmennimir á ríkisQöl- miðiunum hafi brugðist hvað harð- ast við ráðleysi og sundurþykkju 23.10 Danslög 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Jón örn Marinós- son kynnir sigilda tóniist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.0 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðarfrétt- ir af veðri og flugsamgöngum kl. 4.55 og 6.15. Veöurfregnir kl. 4.30. 4.00 Ólympíuleikamir I Seúl — Hand- knattleikur. Lýst leik fslendinga og Svia. 5.15 Vökulögin, framhald. 8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúla- dóttur. Pistill frá Ólympluleikunum i Seúl kl. 8.30. 10.05 Nú er lag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á réttri rás. Umsjón: Halldór Halldórsson. 14.00 Tekið á rás. Fylgst með siöustu leikjum sumarsins á islandsmótinu I knattspyrnu, i 1. og 2. deild. 16.05 Laugardagspósturinn. Umsjón: landsfeðranna. Er ekki ofmælt að sumir ríkisreknu ljósvíkinganna hafi rembst eins og tjúpan við staur- inn víð að toga . . . hinar ófæddu hugsanir . . . út úr stjómmála- mönnunum. Er skemmst að minn- ast atgangs starfsmanna Dægur- málaútvarpsins er Aðalheiður Bjamfreðsdóttir mætti í yfír- heyrsluklefann þar sem átti að sanna fyrir alþjóð að blessuð konan væri hin eina og sanna „huldumey“ Stefáns Valgéirssonar. Og ekki lét starfsmaður ríkissjónvarpsins sitt eftir liggja er hann króaði Ólaf Ragnar af í dyrum fundarstaðarins og nánast neyddi hann til að segja ekki neitt. Sjálfsdekur Að sjálfsögðu viljum við heima- kettimir heyra af leynibruggi lands- feðranna en ljósvíkingamir verða samt að gæta hófs því að öðrum Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. Umsjón: Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar.Tónlistafýmsutagi. 22.07 Út á lifiö. Skúli Helgason. 2.00 Vökulögin. Tónlist I næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Sigurður Hlöðversson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1. 2 & 16. Hörður Ámason og Anna Þorláks. Fréttir kl. 14.00. 16.00 (slenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Haraldur Gislason. Fréttir kl. 19.00. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list. 22.00 Margrét Hrafnsdóttir Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 108,8 9.00 Barnatimi. f umsjá barna. E. 9.30 f hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. E. kosti þreytist fólk á tuggunni. Löngunin í að vera „fyrstur með fréttimar" má ekki alveg ná tökum á fréttamönnunum. Þessi æðibunu- gangur getur nefttilega leitt menn inn á blindgötur. Það er betra að þegja en blása upp staðlausa stafí. Marklitlar risafyrirsagnir missa marks! Má ég þá frekar biðja um markvissa skilgreiningu á íslensk- um veruleika frá hinum talnaglögga Ólafí Sigurðssyni þegar honum tekst best upp. En þótt spretthlaup- aramir hafi ekki mikið úthald þá vil ég nú hvetja þá til að hlaupa á eftir fréttum! En í guðs bænum hættið þeim Ijóta leik að hittast eftir fréttahríðina í Dægurmálaút- varpinu með skýringar á öllum heimsins vandamálum. Alvöm fréttamaður safnar fréttum og set- ur þær í röklegt samhengi en segir ekki þjóðinni fyrir verkum i frístundum! Ólafur M. Jóhannesson 10.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Um- sjón: Jón Helgi Þórarinsson. E. 11.00 Fréttapottur. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón: Jens Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameriku. 16.30 Opiö 17.00 f Miðnesheiðni. Umsjón: Sam- stök herstöövaandstæðinga. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg Landsamband fatlaðra. 19.00 Umrót. Opið 19.30 Bamatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Síbyljan. Umjónarmaður: Jóhann- es K. Kristjánsson. 23.00 Rótardraugar. 23.13 Næturvakt. Með Baldri Braga- syni. Dagskrárlok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Gyða Tryggvadóttir. 10.00 Stjörnufréttir. 12.00 Stjömufréttir. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjömufréttir. 17.00 „Milli min og þín" Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 - 3.00 Stuð Stuö Stuð. 3.00 - 9.00 Stjömuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 14.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Ég, þú og Jesús (barnaþáttur). 16.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjariífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Andri Þórarinsson og Axel Axels- son með morguntónlist. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guð- jónsson. 17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Andri Þórarinsson og Axel Axelsson. 19.00 Ókynnt helgartónlist. 20.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir. 24.04 Næturvaktin. 4.00 Dagskrárlok SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.