Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 47 Bridssambandið með af- mælismót um helgina Brids Arnór Ragnarsson A þessu ári varð Bridssamband íslands flörutíu ára. Hyggst stjóm sambandsins minnast þessara tíma- móta með ýmsum hætti. Verður gefíð út afmælisrit siðar í vetur þar sem sögu Bridssambandsins og bridsíþróttarinnar á íslandi verða gerð ítarleg skil. Þá verður einnig haldið öflugt bridsmót í tilefni af- mælisins. Verður það háð um helg- ina 24.-25. september á Hótel Loftleiðum. Til þátttöku hefur verið boðið 20 sterkum pörum, m.a. landsliðspörunum bæði í opnum flokki og kvennaflokki, en landslið- in eru á förum í byq'un október til að taka þátt í Ólympíumótinu sem fram fer í Feneyjum. Verður þetta síðasta opinbera keppnin sem þau taka þátt í fyrir mótið. Mótshaldið er styrkt af 20 fyrir- tækjum og spila pörin í þeirra nafni. Spila pörin 6 spil við hvert hinna og verður reiknað út eftir sveita- keppnisfyrirkomulagi. Peninga- verðlaun verða veitt fyrir 4 efstu sætin auk verðlaunagripa. Spila- mennska hefst kl. 14.00 laugardag- inn 24. september og verður spilað fram á kvöld með stuttu matarhléi en mótinu lýkur á sunnudaginn en þá hefst spilamennska kl. 10.00 um morguninn. Mótsslit verða um kl. 20.00. Töfluröð: 1. ÍSAL: Hjalti Elíasson — Ásmundur Pálsson 2. Olíufélagið: Bjöm Theodórsson — Jón Steinar Gunnlaugsson 3. Verzlunarbankinn: Karl Sigurhjartarson — Sævar Þorbjömsson. 4. Landsbankinn: Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðsson 5. Búnaðarbankinn: Hjördís Eyþórsdóttir — Anna Þóra Jónsdóttir 6. Iðnaðarbankinn: Magnús Ólafsson — Jakob Kristinsson 7. SPRON: Hermann Lárusson — Ólafur Lámsson 8. Útvegsbankinn: Frímann Frímannsson — Grettir Frímannsson 9. Grohe: Bjöm Eysteinsson — Þorgeir P. Eyjólfsson 10. Hagkaup: Stefán Guðjohnsen — ísak Sigurðsson 11. Almennar tryggingar: Esther Jakobsdóttir — Vaigerður Kristjónsdóttir 12. Sjóvá: Kristjana Steingrímsdóttir — Eria Sigurjónsdóttir 13. Grandi: Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon 14. Hekla: Hörður Amþórsson — Haukur Ingason 15. Sparisjóður vélstjóra : Guðmundur Pétursson — Jónas P. Erlingsson 16. Nói-Síríus : Guðlaugur R. Jóhannsson — . Öm Amþórsson 17. Eimskip: Þorlákur Jónsson — Guðmundur P. Amarson 18. VISA: Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 19. Málning: Hrólfur Hjaltason — Ásgeir Ásbjömsson 20. Hótel Loftleiðir: Páll Valdimarsson — Rúnar Magnússon. 1. varapar: Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamason. Dagskrá: Laugardagur 24. september 14.00 - 16.30 Umferð 1-3 16.30- 17.00 17.00-18.40 18.40-19.30 19.30- 22.50 Kaffíhlé Umferð 4—5 Matarhlé Umferð 6—9 Sunnudagur 25. september 10.00 - 12.30 Umferð 10-12 12.30- 13.30 13.30- 16.00 16.00-16.30 16.30- 19.50 20.00 Matarhlé Umferð 13—15 Kaffíhlé Umferð 16—19 Mótsslit Verðlaunaafhending Góð aðstaða verður fyrir áhorf- endur til að fylgjast með okkar bestu spilumm á þessu móti og ástæða til að hvetja fólk til að koma og horfa á. Bridslíf á íslandi stendur með miklum blóma um þessar mundir. Félagastarf er mjög öflugt og frammistaða landsliðsins á undan- förnum mótum með miklum ágæt- um og er þar skemmst að minnast að þeir unnu Norðurlandamótið í sumar. (Fréttatilkynning) ^ .. Morgunblaðið/Arnór Guðlaugur R. Jóhannsson og Orn Arnþórsson verða meðal þátttak- enda i afmælismóti Bridssambandsins. Bankalínan gerir þér kleift að stunda margvísleg bankaviðskipti án þess að fara í bankann! BÚNAÐARBANKINN HEFUR kynnt merkilega nýjung í bankavibskiptum sem gefur þér innsýn í framtíðina. Viðskiptin farafram með tölvu í beinlínutengingu við bankann. Þessi mögu- leiki er nú fyrir hendi. Það borgar sig að vera með! Það er í raun og veru ákaílega einfalt að nota Bankalínu Búnaðar- bankans. Þú þarft að ráða yfir IBM PC, PS/2, eða annari sam- hæíðri tölvu og mót- aldi. Bankinn útvegar þér samskiptaforrit og eftir að hafa slegið inn nafn og aðgangsorð getur þú hafist handa. reikningnum. Úr við- skamms muntu geta skiptamannaskrá getur séð þróun ákveðins þú fengið yfirlit yfir gjaldmiðils frá einum heildarviðskipti þín við degi til annars; sömu- leiðis getur þú fengið yfirlit yfir allar erlendar VeVKonúu i -jyyNKAhW Hvað er hœgt að ?era? dag er boðið upp á marga möguleika í Bankalínu og þeim fer Qölgandi. Meðal ann- ars getur þú kannað stöðu eigin tékkareikn- inga, séð vax-tastöðu, dagsetningar síðustu hreyfinga, innistæðu- lausa tékka og kynnt þér allar færslur á bankann. Margvíslegar milli- fcerslur. Af sérhverjum tékka- reikningi sem þú hefur aðgang að er hægt að millifæra inn á efdr- talda reikninga: a. Aðra tékkareikninga þína í Búnaðar- bankanum. b. Tékkareikning í Búnaðarbankanum í eigu annars aðila. c. Sparisjóðsbækur þínar eða annarra í Búnaðarbankanum. d. Tékkareikninga þína eða annarra í öðrum bönkum. Þá verður unnt að millifæra á sparisjóðs- bækur í öðrum bönkum áður en langt um líður. Ýmsar upplýsingar. Þér til trausts og halds getur þú fengið yfirlit yfir gengi á ýmsum tímum og innan helstu vísitölur, vaxta- töflur og gjaldskrá bankans. Greiðsluáœtlanir skuldabréfa. í Bankalínu getur þú gert greiðsluáætlun fyrir viðskiptavini þína. Þannig getur þú sýnt hvernig útkoma á skuldabréfaláni er fyrir hvern gjalddaga og gefið upplýsingar um afborganir, vexti, verð- bætur og að lokum niðurstöðutölur vegna viðskiptanna. Kynntu þér málið nú! Dagana 21. til 25. september stendur tölvusýning yfir í Laug- ardalshöll þar sem þú getur kynnt þér Banka- línu í sýningarbási Búnaðarbankans. Einnig eru til reiðu allar nánari upplýsing- V A L M Y N D 1. Tékkareikningar - Staða 2. Tékkareikningar - Færslur dags- ins 3. Innstæðulausir tékkar 4. Tékkareikningar - Færslur mán- aðarins 5. Millifærslur 6. Viðskiptamannaskrá 7. Kvótaskrá víxla 8. Gengisskráning 9. Gjaldskrá - Vextir - Vísitölur 10. Greiðsluáætlun skuldabréfa 11. Erlendar ábyrgðir ábyrgðir þér viðkom- ar í tölvudeild bankans andi og helstu upplýs- við Hlemm eða í skipu- ingar um þær.Þá getur lagsdeild í aðalbanka, þú kynnt þér töflur yfir Reykjavík. BUNAÐARBANKINN FRUMKVÆÐI - TRAUST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.