Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 !" . .... rn "" ..| » mii . I. . , Jiiimiui .1 .. jMiiwyi'i.vj.f raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Bader 440 Óskum eftir að kaupa Bader 440 flatningsvél. Upplýsingar í síma 97-88880 á skrifstofutíma og í síma 97-88922 eftir kl. 17.00. Búlandstindur hf, BÚLANCSTOUBH/F DjÚp3VOgÍ. tilboð — útboð Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir ágústmánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrír hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. október. Fjármálaráðuneytið. FLUGLEIDIR Útboð á vöruflutningum Óskað er eftir tilboðum í landflutninga á milli Reykjavíkur og Keflavíkurflugvallar fyrir Flugleiðir hf. Verkið er boðið út til þriggja ára og munu Flugleiðir hf. kaupleigja þeim, sem samið verður við, dráttarbíl og jafnframt leggja til sérútbúinn dráttarvagn. Útboðsgögn eru til afgreiðslu hjá undirrituð- um og er verð þeirra krónur 2000.- Við kaup útboðsgagna skulu væntanlegir bjóðendur gefa upp nafn, heimilisfang og símanúmer. Tilboðum skal skilað til undirritaðs eigi síðar en föstudaginn 14. október 1988 kl. 12.00. Tilboð verða opnuð á Hótel Loftleiðum, Leifs- búð, sama dag kl. 15.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess kunna að óska. VERKFRÆDI/TOFA JTANLEYJ PÁLJJONARHF SKIPHOLT 5 0 b, 105 REYKJAVÍK SIM I 9 1 - 6 8 6 5 2 0 kennsla Raddþjálfun Óska eftir að leiðbeina fólki í radd- og söng- þjálfun. Upplýsingar hjá Svanhildi í síma 78303. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvegur 2, 101 Rvk. Innritun stendur yfir Baldýring 3. okt. Þjóðbúningasaumur 7. okt. Getum einnig bætt við nokkrum nemendum í vefnað, fatasaum, leðursmíði, tauþrykk, prjóntækni og knipl. Innritun fer fram á skrifstofu skólans, Laufás- vegi 2, 2. hæð frá kl. 16.15-19.00 daglega. Nánari upplýsingar í síma 17800 á sama tíma. Utan skrifstofutíma tekur símsvari við skráningu. Söngskglinn í Reykjavík Söngnámskeið Nýtt kvöldnámskeið hefst 3. október nk. Námskeiðið er ætlað fólki á öllum aldri. Kennt er utan verijulegs vinnutíma. Innritun er til 30. september. Upplýsingar á skrifstofu skólans Hverfisgötu 45, sími 27366 frá kl. 15.00-17.00 daglega. Skólastjóri. | ýmis/egt " Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur um kjör fulltrúa á 36. þing Al- þýðusambands íslands. Kjörnir verða 47 fulltrúar og jafn margir til vara. Listar ásamt meðmælum 100 fullgildra félags- mann V.R. þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar fyrir kl. 12.00 á hádegi þriðjudaginn 27. september nk. Kjörstjórn. | fundir — mannfagnaðir | Manntalsþing fyrir alla hreppa Norður-ísafjarðarsýslu verð- ur háð í dómsal embættissins í Hafnar- stræti 1, miðvikudaginn 28. september 1988, kl. 14.00. Manntalsþing fyrir alla hreppa Vestur-ísa- fjarðarsýslu verður háð sama dag, á sama stað, kl. 15.00. 21. september 1988, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði til sölu Laugarásvegur 1 Kauptilboð óskast í verslunarhúsnæði ÁTVR að Laugarásvegi 1, Reykjavík á 1. hæð, en því fylgja 2 geymslur í kjallara og bílskúr, samtals 152,3 fm. Brunabótamat er kr. 8.535.847,-. Húsnæðið er til sýnis í samráði við Gústaf Níelsson skrifstofustjóra ÁTVR, sími 24280. Tilboðseyðublöð liggja frammi á Laugarás- vegi 1 og á skrifstofu vorri. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 11.00 f.h. þriðjudaginn 4. okt. nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Borgartuni 7. simi 26844. Skrifstofuhúsnæði Til leigu í Austurstræti stórt herbergi ca 40 fm. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 612157 og 20123. Hewlett Packard 3000/37 Til sölu tölva af gerðinni HP 3000/37 með 1Mb innra minna, 7 tengjum, 67 Mb segul- bandi, 132Mb seguldiski, MPE stýrikerfi, stjórnskjá og þremur 2392A tölvuskjám ásamt hugbúnaði. Vinsamlegast hafið samband við Stefán í síma 24045. Laugavegsapótek. Jarðýta International BTD-8. Ýtan er með úrbrædda vél, en mjög góð að öðru leyti. Vélsleði El Tiger árg. 1985, 96 h. Lítið ekinn. Er í toppásigkomulagi. T oyota T ercel ’82 Góður bíll í góðu ásigkomulagi. Vörubifreið Ford D1314, árg. 1976. Bifreiðin er í góðu ásigkomulagi. Verðhugmynd 400 þús. Varahlutir íVolvo 343 og 345. Erum að rífa tvo bíla. Annar ekinn 12 þús og hinn 24 þús. Mazda 929 hardtop 1982 Gullfallegur bíll, vel með farinn. Upplýsingar í síma 92-13280 frá kl. 8-18 virka daga.________________ nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 27. september 1988 fara fram nauðungaruppboð i eftlrtöldum fasteignum ( dómsal embættisins á Hafnarstrætl 1 og hefjast þau kl. 14.00. Áhaldahúsi á hafnarkantl Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Reykjavík. Annað og sfðara. Heimabæ 3, fsafirði, þingl. eign Bjarna Þórðarsonar, eftir kröfum Landflutningasjóðs, Ræsis hf. og Sanitas/Polaris. Annað og síðara. Hliðarvegi 12, isafirði, þingl. eign Kristjáns Finnbogasonar og Sonju Hjálmarsdóttur, eftir kröfu Lffeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Mb. Hauki Böðvarssyni (S-847, þingl. eign Þorsteins hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Mjallargötu 6, ísafirði, talinni eign Rósmundar Skarphéðinssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs og veðdeildar Landsbanka fslands. Móholti 8, ísafirði, talinni eign Birkis Kristjánssonar, eftir kröfu inn- heimtumanns ríkissjóðs. Móholti 10, Isafirði, talinni eign Stefáns Þ. Ingasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Seljalandsvegi, húseignum og lóð, Grænagarði, fsafirði, þingl. eign Steiniöjunnar hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Seljalandsvegi 69, fsafirði, þingl. eign Jóns Péturssonar, eftir kröfum Landsbanka Islands, Tryggingastofnunar ríkisins og Vöruvals. Seljalandsvegi 84, ísafirði, þingl. eign Ásthildar Þórðardóttur og Elias- ar Skaftasonar, eftir kröfu SG-búðarinnar. Sif (S-225, þingl. eign Hjallaness, eftir kröfum innheimtumanns ríkis- sjóðs og Bæjarsjóðs fsafjaröar. Sigrúnu (S-900, þingl. eign Útgerðarfélags Ásrúnar hf., eftir kröfu Vélsmiöjunnar Þórs hf. Smárateigi 6, fsafirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Sundstræti 14, n.h., norðurenda, fsafirði, þingl. eign Maríu og Mikael Gunters, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Sundstræti 20, Isafirði, þingl. eign O.N. Olsen hf., eftir kröfum lönaö- arbanka fslands, Akureyri, Jóns R. Einarssonar og Kristbjargar Olsen. Urðarvegi 56, Isafiröi, þingl. eign Eiríks Böðvarssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Annað og sfðara. Uröarvegi 80, 3. h.f.m., fsafiröi, talinni eign Einars G. Þorvaldsson- ar, 'eftir kröfum veödeildar Landsbanka fslands, Tryggva Guðmunds- sonar og Húsgagnaloftsins. Annað og síðara. Urðarvegi 80, 3. h.v., fsafiröi, þingl. eign Árna B. Ólafssonar og Gunnþórunnar Brynjarsdóttur, eftir kröfum Landsbanka fslands og innheimtumanns ríkissjóös. Eftirtalin nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum föstu daglnn 30. september 1988: Ólafstúni 14, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veö- deildar Landsbanka fslands, kl. 13.30. Þrlðja og sfðasta sala. Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veödeildar Landsbanka fslands, kl. 14.15. Þriðja og sfðasta sala. Túngötu 9-11, Suöureyri, þingl. eign Suöureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, kl. 15.30. Þriðja og sfðasta sala. Hjallavegi 31, Suðureyri, talinni eign Suöureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands, kl. 15.45. Þriðja og sfðasta sala. Aðalgötu 36, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar, eftir kröfum JL-byggingavara hf., Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, Samvinnu- trygginga, Heklu hf., innheimtumanns rikissjóös og Iðnaöarbanka fslands hf., kl. 16.15. Þriðja og sfðasta sala. Sætúni 8, Suðureyri, þingl. eign Guðjóns Jónssonar, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands, kl. 16.30. Þrlðja og sfðasta sala. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn i isafjarðarsýstu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.