Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 41 jleöSur á morgun Lúk. 14.: Jesús læknar á hvíldardegi ARBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Sigríð- urJónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Stefanía Valgeirs- dóttir syngur tónverk eftir Guð- björgu Snót Jónsdóttur, guð- fræðinema. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. Félagsstarf aldraðra: Mið- vikudag 28. september verður farin hin árlega haustferð. Farið verður austur fyrir fjall og m.a. yfir Óseyrarbrú. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Leik- menn flytja bænir og ritningar- texta. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Árelíus Níels- son. FELLA- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld 26. september kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN i Reykjavík: Guðs- þjónusta sunnudagsins fellur niður. Safnaðarstjórn. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Gylfi Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Dr. Axel Torm fyrrv. form. dansk-ísraelska kristniboðsins prédikar. Mál hans verður túlkað á íslensku. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Baráttudagur heyrnleysingja í heiminum. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru i kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. HJALLAPRESTAKALL: Almenn guðsþjónusta kl. 14 í messu- heimili Hjallasóknar, Digranes- skóla. Væntanleg fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstak- lega hvött til þátttöku í guðs- þjónustunni en að henni lokinni verður fundur um tilhögun ferm- ingarstarfsins í vetur. Sr. Kristján Einar Þorvarðárson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Kór Langholtskirkju syngur. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarfið hefst. Börn og fullorðnir koma saman til guðsþjónustunnar. Fyrir préd- ikun fara börnin í safnaöarheimil- ið og fá fræðslu. Kaffi á könn- unni eftir guðsþjónustuna. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson. Förum í ferð eftir hádegi (sunnudag). Leiðin liggur í Þjórsárdalinn. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvat- ur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad- elfía: í kvöld, laugardag, almenn bænasamkoma kl. 20. Vakninga- samkoma sunnudag kl. 20. Ræðumaöur Garðar Ragnars- son. KFUM & KFUK: Almenn sam- koma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Upphafsorð Sigvaldi Björgvinsson. Ræðumaður sr. Lárus Halldórsson. Einsöngur Halldór Vilhelmsson. NÝJA Postulakirkjan: Messa Háaleitisbraut 58—60 kl. 11. MOSFELLSPREST AKALL: Messa á Mosfelli kl. 11. Sr. Birg- ir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðars- son prédikar. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐ AKIRKJ A: Guösþjón- usta kl. 11. Organisti Kristín Jó- hannesdóttir. Einsöngur: Kristín Sædal Sigtryggsdóttir. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Lagt af stað í safnaðarferð kl. 12. Ferð austur á Selfoss, en þar verður guðs- þjónusta í kirkjunni og kaffiveit- ingar á eftir. Vinsamlega tilkynn- ið safnaðarpresti þátttöku. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14, altarisganga. Skírn: Skírðar verða mæðgur. Organisti kirkjunnar, Svavar Arnason, læt- ur formlega af störfum eftir tæp- lega 38 ára starf. Sóknarnefnd bíður söfnuði til kaffisamsætis að messu lokinni þar sem Svavar verður sérstaklega heiðraður. Alla þriðjudaga eru bænasam- komur kl. 20.30. Lofgjörð, fræðsla, fyrirbænir, kaffi og um- ræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Fyrirbænaguðs- þjónusta mánudag kl. 17.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. , Jiúluvendir41 ' 'og grænar skreytingar I dag og næstu daga er mikið um að vera hjá okkur í afskoi kynntum í síðustu viku vöktu mikla athygli. Nú bætum við l skorinna skreytinga, svokallaðar „grænar skreytingar". W £ Hollandi á þessu ári og vakið athygli \ , fyrirlanganlíftímaoghreinanstíl. \ lum blómum. „Kúluvendimir", sem við p beturog kynnum einrijg nýja gerð af- hafa átt miklum vinsældum,að fagna í Skreytingar- meistarar Blómavals sýna vinnu sína og kynna nýjungar fimmtudag, föstudag^, laugardag og sunnudag kl. 14-18. Kynnum nýja gerð afskorinna skreytinga. Stílhreinar skreyt- ingarsem standa lengur. Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.