Morgunblaðið - 24.09.1988, Side 41

Morgunblaðið - 24.09.1988, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 41 jleöSur á morgun Lúk. 14.: Jesús læknar á hvíldardegi ARBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Sigríð- urJónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Stefanía Valgeirs- dóttir syngur tónverk eftir Guð- björgu Snót Jónsdóttur, guð- fræðinema. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. Félagsstarf aldraðra: Mið- vikudag 28. september verður farin hin árlega haustferð. Farið verður austur fyrir fjall og m.a. yfir Óseyrarbrú. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Leik- menn flytja bænir og ritningar- texta. Organisti Birgir Ás Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Sr. Þórir Stephensen. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Árelíus Níels- son. FELLA- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudagskvöld 26. september kl. 20.30. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN i Reykjavík: Guðs- þjónusta sunnudagsins fellur niður. Safnaðarstjórn. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Gylfi Jónsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Dr. Axel Torm fyrrv. form. dansk-ísraelska kristniboðsins prédikar. Mál hans verður túlkað á íslensku. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Baráttudagur heyrnleysingja í heiminum. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HATEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru i kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. HJALLAPRESTAKALL: Almenn guðsþjónusta kl. 14 í messu- heimili Hjallasóknar, Digranes- skóla. Væntanleg fermingarbörn og foreldrar þeirra eru sérstak- lega hvött til þátttöku í guðs- þjónustunni en að henni lokinni verður fundur um tilhögun ferm- ingarstarfsins í vetur. Sr. Kristján Einar Þorvarðárson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Jón Stef- ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Kór Langholtskirkju syngur. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Barnastarfið hefst. Börn og fullorðnir koma saman til guðsþjónustunnar. Fyrir préd- ikun fara börnin í safnaöarheimil- ið og fá fræðslu. Kaffi á könn- unni eftir guðsþjónustuna. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson. Förum í ferð eftir hádegi (sunnudag). Leiðin liggur í Þjórsárdalinn. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 13. Guð- mundur Óskar Ólafsson. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Ólafur Jóhannsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Kjart- an Sigurjónsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvat- ur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad- elfía: í kvöld, laugardag, almenn bænasamkoma kl. 20. Vakninga- samkoma sunnudag kl. 20. Ræðumaöur Garðar Ragnars- son. KFUM & KFUK: Almenn sam- koma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Upphafsorð Sigvaldi Björgvinsson. Ræðumaður sr. Lárus Halldórsson. Einsöngur Halldór Vilhelmsson. NÝJA Postulakirkjan: Messa Háaleitisbraut 58—60 kl. 11. MOSFELLSPREST AKALL: Messa á Mosfelli kl. 11. Sr. Birg- ir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðars- son prédikar. Sr. Bragi Friðriks- son. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐ AKIRKJ A: Guösþjón- usta kl. 11. Organisti Kristín Jó- hannesdóttir. Einsöngur: Kristín Sædal Sigtryggsdóttir. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Lagt af stað í safnaðarferð kl. 12. Ferð austur á Selfoss, en þar verður guðs- þjónusta í kirkjunni og kaffiveit- ingar á eftir. Vinsamlega tilkynn- ið safnaðarpresti þátttöku. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 14, altarisganga. Skírn: Skírðar verða mæðgur. Organisti kirkjunnar, Svavar Arnason, læt- ur formlega af störfum eftir tæp- lega 38 ára starf. Sóknarnefnd bíður söfnuði til kaffisamsætis að messu lokinni þar sem Svavar verður sérstaklega heiðraður. Alla þriðjudaga eru bænasam- komur kl. 20.30. Lofgjörð, fræðsla, fyrirbænir, kaffi og um- ræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Fyrirbænaguðs- þjónusta mánudag kl. 17.30. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. , Jiúluvendir41 ' 'og grænar skreytingar I dag og næstu daga er mikið um að vera hjá okkur í afskoi kynntum í síðustu viku vöktu mikla athygli. Nú bætum við l skorinna skreytinga, svokallaðar „grænar skreytingar". W £ Hollandi á þessu ári og vakið athygli \ , fyrirlanganlíftímaoghreinanstíl. \ lum blómum. „Kúluvendimir", sem við p beturog kynnum einrijg nýja gerð af- hafa átt miklum vinsældum,að fagna í Skreytingar- meistarar Blómavals sýna vinnu sína og kynna nýjungar fimmtudag, föstudag^, laugardag og sunnudag kl. 14-18. Kynnum nýja gerð afskorinna skreytinga. Stílhreinar skreyt- ingarsem standa lengur. Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.