Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 Cu2r4n XnlWiwUóttir Músaóilr l Tölvur á tækniári: Morgunblaðið/Bjami íslcnska ættfræðiforritið vekur mikinn áhuga á, og á myndinni má sjá höfund þess, Friðrik Skúlason, útskýra hvernig það vinnur fyrir áhugasömum sýningargestum. Á innfelldu myndinni gefúr að líta sýnishorn af þvi hvern- ig upplýsingarnar birtast á skjánum. Ættfræðiforritið vekur athygli sýningargesta Ungur skákáhugamaður er hér djúpt hugsi við tölvuskjáinn, en í dag mun Margeir Pétursson, stórmeistari, tefla Qöltefli við 25 sterkustu skáktölvur landsins á sýningunni í Laugardalshöll. Á syningunni Tölvur á tækn- iári, sem nemendur f tölvunar- firæði við Háskóla íslands standa fyrir og nú stendur yfir í Laugardagshöll, kennir ýmissa nýjunga á tölvusviðinu, sem er bæði atvinnufólki og leikmönnum til firóðleiks og skemmtunar. Á sýningunni eru kynntar nýjungar í tækja- búnaði og hugbúnaði, og gest- um sýningarinnar er veitt inn- sýn í hvemig nýta má tölvu- tæknina á hinn margvísleg- asta hátt. Á sýningunni sýna um 70 aðilar tækjabúnað og hugbúnað, og hafa auk þess verið fluttir fyrirlestrar um ýmislegt, sem viðkemur tölvu- búnaði. Ættfræðiforritið Espólín, sem Friðrik Skúlason er höfundur að, er eitt af því sem hefur vakið mikla athygli sýningargesta. Forritið geymir upplýsingar um einstaklinga, foreldra þeirra, böm og ættartengsl. Þá skráir það einnig aðrar ættfræðiuppiýs- ingar eins og fæðingardag og dánardag, fæðingarstað og dán- arstað. Hægt er að nota forritið á tvo vegu. Annars vegar er hægt að nota það sem verkfæri til að færa inn upplýsingar, eða þá að hægt er að nota það til að forvitnast um þau gögn sem þegar eru til. Með forritinu fylg- ir viss gagnabanki um ættir Is- lendinga fyrr á öldum. Mögulegt er að slá inn nafn á einhverjum núlifandi einstaklingi og rekja ættir hans jafnvel ailt aftur að landnámsöld. Þegar er í forritinu upplýsingar um 30 þúsund ein- staklinga, en upplýsingar eru til um eina milljón íslendinga að sögn Friðriks Skúlasonar, höf- undar forritsins. Meðal þess sem kynnt er á sýningunni er fyrsti íslenski gagnabankinn, en hann gerir fólki kleift að fá bæði innlendar og erlendar upplýsingar beint á tölvuskjá sinn, og getur hann sparað fólki mikinn tíma við að finna hinar margvíslegustu upp- lýsingar. Ein af þeim tölvum sem mikla athygli vekur hjá sýningargest- um er tölva sem getur hjálpað fólki að velja sér þá hárgreiðslu sem því líkar. Tekin er ljósmynd af fólki og kemur hún fram á tölvuskjánum. í minni tölvunnar er síðan geymt safn af mismun- andi hárgreiðslum, sem hægt er að teikna með aðstoð tölvufor- ritsins á myndina á skjánum, og auðveldar þetta fólki að velja sér þá hárgreiðslu, sem því líkar best. Á sýningunni er að finna allar sterkustu skáktölvur á landinu, og í dag klukkan 14 mun Mar- geir Pétursson, stórmeistari í skák, tefla fjöltefli við 25 skákt- ölvur af mismunandi gerð, og verða skákimar skýrðar jafnóð- um. Hannes Hlífar Stefánsson, alþjóðlegur meistari í skák teflir síðan fjöltefli við tölvumar kl 14 á sunnudaginn. Sýningunni Tölvur á tækniári lýkur annað kvöld. GENGISSKRÁNING Nr. 181. 23. september 1988 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.16 Kaup 8ala gsngl Dollari 46,79000 46,91000 46,65000 Sterlp. 77,95200 78,15200 78,62900 Kan. dollarí 38,36800 38,46700 37,69500 Dönsk kr. 6,48730 6,50400 6,50400 Norsk kr. 6,73670 6,75400 6,77120 Sænsk kr. 7,24750 7,26610 7,23700 Fi. mark 10,51820 10,54510 10,52100 Fr. franki 7,31440 7,33310 7,36240 Belg. franki 1,18790 1,19090 1,19170 Sv. franki 29,48330 29,55890 29,60960 Holl. gyllini 22,08900 22,14560 22,13460 V-þ. mark 24,90420 24,96810 26,00000 ít. líra 0,03335 0,03343 0,03366 Austurr. sch. 3,54000 3,54910 3,55430 Port. escudo 0,30240 0,30310 0,30520 Sp. peseti 0,37480 0,37580 0,37810 Jap. yen 0,34718 0,34807 0,34767 írskt pund 66,74400 66,91500 66,90300 SDR (Sérst.) 60,29130 60,44590 60,40430 ECU, evr.m. 51,58600 51,71830 51,85850 Tollgengi fyrir september er sölugengi 29. ágúst. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Fiskverð á uppboðsmÖrkuAum 23. september. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 50,00 40,00 48,19 5,872 283.015 Ýsa 60,00 26,00 41,93 2,657 111.412 Ufsi 26,00 26,00 26,00 0,789 20.527 Karfi 29,00 28,00 28,06 5,485 210.030 Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,025 510 Koli 42,00 25,00 32,15 1,592 51.190 Langa 30,00 30,00 30,00 0,121 3.645 Lúöa 160,00 115,00 148,61 0,175 26.006 Skata 63,00 63,00 63,00 0,250 15.750 Skötuselur 45,00 45,00 45,00 0,046 6.670 Undirmál Samtals 38,33 19,014 728,756 Selt var aöallega úr Sólfara AK. Á mánudaginn veröa seld 3 tonn af karfa og 3 tonn af ýsu úr Fróða SH, 14 tonn af karfa og 1,5 tonn af ýsu úr Tjaldi SH og 15 tonn úr Stakkavík ÁR, aöallega þorskur, ýsa og langa. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 44,00 38,00 43,78 3,180 139.224 Ýsa 68,00 30,00 56,68 1,544 90.607 Karfi 28,00 27,00 27,38 2,965 81.195 Skarkoli 40,00 25,00 26,53 0,872 23.135 Steinbítur 29,00 10,00 28,10 3,222 90.535 Langa 25,00 20,00 22,70 0,872 16.685 Samtals 35,26 12,518 441.381 Selt var úr Skipaskaga AK og netabátum. Á mánudaginn verð- ur selt úr netabátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 51,50 33,00 48,73 42,934 2.092.142 Ýsa 77,00 45,00 66,48 5,821 386.960 Ufsi 29,00 17,00 28,46 0,444 12.636 Karfi 30,00 15,00 25,79 6,010 154.920 Steinbítur 26,00 15,00 24,92 1,010 25.170 Hlýri 21,50 21,50 21,50 0,116 2.494 Langa 30,50 15,00 24,08 1,597 38.459 Langlúra 15,00 15,00 15,00 0,053 975 Sólkoli 45,00 45,00 45,00 0,010 450 Skarkoli 35,00 35,00 35,00 0,250 8.750 Lúða 209,00 127,00 167,38 0,378 63.403 Öfugkjafta 5,00 5,00 5,00 0,227 1.135 Sandkoli 10,00 10,00 10,00 0,250 2.500 Keila 18,00 14,50 16,79 2,750 46.175 Grálúöa 15,00 15,00 15,00 0,102 1.530 Skata 79,00 79,00 79,00 0,039 3.081 Skötuselur 315,00 315,00 315,00 0,010 3.150 Samtals 45,87 62,000 2.843.750 Selt var aðallega úr Þorsteini Gíslasyni GK, Reyni GK, Eldeyjar Hjalta GK og Sigrúnu GK. I dag hefst uppboö kl. 14.30 og verö- ur þá selt úr dagróörarbátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 19.9 - 23.9. Þorskur 73,13 320,250 23.420.904 Ýsa 82,53 32,830 2.709.594 Ufsi 62,59 36,075 2.257.949 Karfi 42,21 3,480 146.903 Koli 76,96 6,755 519.831 Grálúöa 52,10 0,060 3.126 Blandað 58,90 18,053 1.063.334 Samtals 72,15 417,503 30.121.642 Selt var úr Sölva Bjarnasyni BA í Grimsby á mánudag, Hjörleifi RE í Hull á miövikudag, Sæljóni SU ? Grimsby á miövikudag, Valdimar Sveinssyni VE i Hull á fimmtudag og Guömundi Kristni í Grimsby á föstudag. GÁMASÖLUR í Bretlandi 1 Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Blandaö Samtals i.9 - 23.9. 77,00 421,700 32.470.166 83,12 195,440 16.245.477 31,73 11,255 357.091 31,36 24,780 777.049 70,28 125,955 8.852.533 75,38 0,455 34.300 81,48 67,112 5.468.041 75,83 846,697 64.204.666 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 19.9 - 23.9. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Blandaö Samtals 77,33 28,544 2.207.189 68,12 1,268 86.376 62,38 24,852 1.550.283 66,26 439,697 29.133.505 21,09 45,585 961.491 62,86 539,964 33.938.845 Selt var úr Kambaröst Su í Bremerhaven á mánudag, Hegra- nesi SK í Cuxhaven á miövikudag og Vigra RE í Bremerhaven á miðvikudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.