Morgunblaðið - 24.09.1988, Page 9

Morgunblaðið - 24.09.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 9 & TALSKOLINN Framsögn - Taltækni - Ræðumennska - Upplestur - Öryggi í framkomu Sértímar fyrir fólk með stamörðugleika. Sérþjálfun fyrir fólk meðlinmælgi, tæpitungu og lestrarörðugleika. Ný námskeið hefjast nm mánaðamótin. Innriton daglega firá kl. 16.00*19.00 í síma 17505. Talskólinn Skúlagötu 61, sími 17505. Gunnar Eyjólfsson & FÆJLLAAN_DA: MÓTORAR = HEÐINN = VELAVERSLUN Sl'MI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER KAUPÞING HF Hiísi irrs/iiiuiriiiiuir, sími 686988 NÝ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS HJÁ KAUPÞINGI Hin nýju Spariskírteini ríkissjóðs fást að sjá/fsögðu hjá okkur og eru nú fáan/eg 3 ára bréf með 8% vöxtum 5 ára bréf með 7,5% vöxtum 8 ára bréf með 7% vöxtum Við tökum innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir ný Spariskírteini og önnur verðbréf. Auk hinna nýju Spariskírteina ríkissjóðs býður Kaupþing Einingabréf 1, 2, 3 Lífeyrisbréf Rankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stœrstu fyrirtœkja H/utabréf / fyrirtcekjum Skammtímabréf Stoftiaði ekki Borgaraflokkiim til að koma hér á koimnúnismai 1 _ segir Albert Guðnnindflson Stjórnarmyndun ákveðin Steingrímur Hermannsson skýrði frá því um hádegisbilið í gær, að vinstri flokkarnir þrír, Alþýðubandalag, Alþýðuflokkur og Framsóknar- flokkur, hefðu ákveðið að mynda ríkisstjórn ásamt með Stefáni Val- geirssyni, sem hefur ýmsa huldumenn í liði sínu svo sem frá hefur verið greint. Þá sagði Steingrímur einnig að ákveðið væri hver yrði forsætisráðherrann, það væri eina embættið sem búið væri að ákveða. Enn væri ákveðið að gengið yrði ekki fellt. Og síðar í gær var ákveðið að Borgaraflokkurinn fengi ekki að vera með í stjórninni. Eftir 10 ára hlé Eftir 10 ára hlé hafa Alþýðubandalag, Alþýðu- flokkur og Framsóknar- flokkur ákveðið að ganga til samstarfe i ríkisstjóm. A þeim 10 ánun sem liðin em frá því að þeir sátu síðast saman við ríkisstjómar- borðið hefur margt breyst í stjónunálunum. Meðal annars em komnir nýir menn í formanns- stóla i flokkunum þrem- ur. Þá vom þeir Olafur Jóhannesson, Lúðvík Jós- epsson og Benedikt Gröndal flokksformenn. í Alþýðuflokki hefur tvisvar verið skipt xun formann, fyrst kom Kjartan Jóhamisson eftir Benedikt en siðan Jón Baldvin Hannibalsson. Svavar Gestsson tók við af Lúðvik en Ólafur Ragnar Grimsson af Svavari. Steingrímur Hermannsson tók við formennsku af Ólafi á meðan hann var forsæt- isráðherra í vinstri stjóminni 1978, sem ekki sat nema rúmt ár. Nú er um það samið við upphaf vinstri stjómarsam- starfe, að setið verði út kjörtímabilið. Frá því stjómir af þessu tagi fóm að verða til árið 1956 hefiir engin þeirra setið í heilt kjörtimabil og það gerir þessi ekki heldur þótt hún lifi til 1991. Fyrir rúmu ári þótti með ólflándum að þeir Steingrímur Hermanns- son og Jón Baldvin Hannibalsson gætu sest saman í ríkisstjóm, svo mjög liafði Jón Baldvin hrakyrt framsóknar- menn, SÍS ogallt það sem hann taldi i ætt viðFram- sóknarflokkinn. Ár er langur timi í pólitík og nú gengur ekki hnífurinn á milli þeirra Jóns Bald- vins og Steingríms. Þeir þurfa ekki annað en ákveða að mynda ríkis- stjóm og þá verður hún tíl í höndunum á þeim, hvorki landbúnaðarmál né annað megna að koma í veg fyrir það. í viðræð- unum sem staðið Iiafa yfir hefiir þess lítt eða ekki orðið vart, að al- þýðuflokksmenn hafi uppi nokkrar kröfiir um málefiii. Framsóknar- menn em ánægðir ef þeir fá forsætisráðherra- stólinn og vita af pening- um sem unnt er að ráð- stafa i þágu SÍS. Al- þýðubandalagsmenn gera kröfii um að minnst sé á ákveðin mál i mál- efnasamningi og segjast siðan ganga í rfldssfjóra- ina til að útíloka Albert Guðmundsson frá sam- starfi við Steingrim og Jón Baldvin. Þegar tilvonandi for- sætisráðherra var spurð- ur um hvaða ráðstajfenir hin væntanlega sfjóm ætlaði að gera í efiia- hagsmálum, svaraði haiui, að eins og hann hefði sagt, þá yrði tekið á málum „smám saman“. Þeir sem fylgjast náið með stjómmálum hfjóta að hafa veitt þvi eftir- tekt, að Steingrímur Her- mannsson hefiir síður en svo verið þeirrar skoðun- ar undanfarið, að eitt- hvað ættí að gera í efiia- hagsmálum „smám sam- an“, en sú stefiia er sem sagt í mótun þessar klukkustundimar, hvað sem hún annars þýðir. Andófgegn kommúnisma í byijun vikunnar lýsti Albert Guðmundsson, formaður Borgara- flokksins, yfir þvi að hann hefði snúið sér tíl Sjálfetæðisflokksins og rætt við hann af þvi að sér hefði fundist að Ólaf- ur Ragnar Grimsson væri að boða að komið yrði á sósialisma hér á landi og bentí það til þess að hann væri að boða hér kommúnisma í staðinn fyrir lýðræði. Einnig sagði Albert: „Ég óskaði eftir því að Steingrimur Hermannsson ræddi síðast við okkur; að hann ræddi fyrst við Alþýðu- bandalagið og reyndi að ná samkomulagi þar. Og ef það tekst og dömumar em ekki tilbúnar i stjóm er aldrei að vita hvað við gerurn." (Morgunblaðið 20. september.) Eftir að þetta lá fyrir var Albert spurður: En i 8ósi þeirra ummæla 'lafe Ragnars, sem þú segir hafa verið kveiíg- una að viðræðum Sjálf- stæðisflokks og Borgara- flokks, getur Borgara- flokkurinn tekið þátt i stjóm með Alþýðubanda- laginu? Albert svarar: „Ekki tíl að mynda hér ein- hveija sósíalistíska vmstri stjóm. Það kemur ekki til mála. Ég stofiiaði ekki Borgarafiokkinn til að koma hér á kommún- isma." í Morgmiblaðinu í gærmorgun var skýrt frá því, að Borgaraflokkur- inn hefði helst áhyggjur af utanrfldsmálum yrði stjóm sú mynduð sem nú er í burðarliðnum og flokkurinn myndi óska eftir að Eá utanrflásmálin i sinar hendur. Og Albert sagði eftir viðræður við Steingrím að það væm ekki miklnr lflmr til þess að „þetta verði þessi rót- tæka sfjóm sem talað hefiir verið um“. Síðdeg- is í gær var svo Albert skýrt frá þvi, að ekki væri eftir þvi óskað við Borgaraflokkinn að hann ættí aðild að stjóminni. Virðist svo sem Alþýðu- bandalagið hafi átt síðasta orðið i þessu máli. Vaknar þá spuraingin um það, hvort Albert te(ji þetta ekki róttæka stjóm, þegar öllu er á botninn hvolft og kannski hættulega lýð- ræðinu eins og hann ótt- aðist í byrjun vikunnar? BÍLGREINASAMBANDIÐ AÐALFUNDUR 8. OKTÓBER NK. Aðalfundur BGS verður haldinn laugardaginn 8. október nk. á Holiday Inn, Reykjavík og hefst kl. 09.00 með afhendingu fundargagna. Kl. 09.15 Fundarsetning Kl. 09.30 Sérgreinafundir Á sérgreinafundunum verður m.a. fjallað um hið nýja fyrir- tæki Bifreiðaskoðun íslands hf., bifreiðáinnflutning og stöðu mála þar, sérstaklega um tölvuvæðingu og bifreiða- kerfið og þróun þeirra mála frá vorfundi, viðgerðar- skýrslu, endurskoðun nýjungar í bílamálum, tækni og þró- unarmál hjá smurstöðvum og fleiri mál sem til umfjöllun- ar hafa verið. Kl. 11.30-12.15 Niðurstöður sérgreinafunda, umræður og önnur sameiginleg mál. Kl. 12.30-14.00 Hádegisverður og hádegisverðarerindi. Kl. 14.30 Aðalfundur Bílgreinasambandsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.