Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Aðstoðarritstjóri Fulltrúar ritstjóra Fréttastjórar Auglýsingastjóri Árvakur, Reykjavík Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Björn Bjarnason. Þorbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannsson, ÁrniJörgensen. Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, ÁgústlngiJónsson. Baldvin Jónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðalstræti 6, sími 22480. Afgreiösla: Kringlan 1, sími 83033. Áskriftargjald 800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 70 kr. eintakið. Skriðdrekar sendir til Jerevan STJÓRNARMYNDUNARVIÐRÆÐUR Krafa Alþýðubanda- lagsins að hætt verði við álver í Straumsvík - segir Hjörleifiir Guttormsson alþingismaður Fyrir skömmu var þess minnst að 20 ár voru lið- in síðan fímm Varsjárbanda- lagsríki undir forystu Sov- étríkjanna sendu skriðdreka inn í Prag, höfuðborg Tekkó- slóvakíu, til að bijóta á bak aftur frelsisvilja fólksins þar. Þá var riflað upp að enn væri Brezhnev-kenningin í gildi en í henni felst að Kremlveijar telja sig hafa „rétt“ til að hlutast til um málefni þeirra ríkja þar sem sósíalismi hefur verið inn- leiddur. Vilja þeir veija ein- ræðislega stjómarhætti sem honum fylgja og það sem þeir hafa kallað árangurinn sem af þeim hefur unnist. í tilefni af 20 ára aftnæli innrásarinnar í Prag kom fram, að ráðamenn í Moskvu telja sig enn hafa sama „rétt“ og þá til að bijóta á bak aft- ur vilja þjóða í öðrum löndum, ef þeim fínnst hann í and- stöðu við sovéska hagsmuni. Var þetta staðfest á sama tíma og ljóst er að Sovétríkin hafa ekki sama afl og áður til að halda úti heijum í ijar- lægari löndum. Rauði herinn er á leið út úr Afganistan. Kúbveijar eru að draga úr hemaði í þágu Sovétríkjanna í Angóla og Víetnamar sem em staðgenglar Sovétmanna í Kambódíu virðast vera að draga úr hemaði sínum. Sov- éskur efnahagur leyfír ekki hemað á fjarlægum slóðum og þeir sem best þekkja til stjómarhátta í Kreml ^ru þeirrar skoðunar að hús- bændumir þar séu aðeins að rifa seglin til að geta iátið meira að sér kveða, þegar þeir hafa saftiað nýjum kröft- um. Hvað sem þessu líður er ljóst að innan Sovétrflg'anna blasa við vandleystir erfíð- leikar sem eiga rætur að rekja til þess að þjóðimar sem mynda sovésku ríkjaheildina sætta sig alls ekki við mið- stjómina frá Moskvu. Á fímmtudag vom skriðdrekar sendir inn á götur Jerevan, höfuðborgar Sovétlýðveldis- ins Armeníu, til að hræða íbúana þar frá frekari mót- mælum gegn þeirri ákvörðim ráðamanna í Moskvu að leyfa ekki íbúum fjallahéraðsins Nagomo-Karabak að samein- ast Armenínu og segja sig úr lögum við sovéska lýðveld- ið Azerbajdzhan. Þjóðemisólga innan Sov- étríkjanna sjálfra færist í vöxt. Það em ekki Armenar einir sem vilja ekki lúta mið- stjóminni frá Moskvu. íbúar Eystrasaltsríkjanna em á sama báti. Þrátt fyrir tilraun- ir til að bæla þjóðemiskennd þar sprettur hún upp um leið og íbúamir eygja þá von að einhver breyting kunni að vera í vændum. Enn á eftir að koma í ljós hvort Míkhaíl Gorbatsjov sé aðeins maður breytinga í orði en ekki á borði. Á hann er nú hrópað á götum úti í Síberíu og hann krafínn um nauðþurftir. Hef- ur hann þrek til að beita sér fyrir raunvemlegum breyt- ingum? Eða er hann aðeins handbendi KGB og annarra afla sem vilja róta lítillega upp í kerfínu til að treysta það enn í sessi? Utan og inn- an Sovétrflqanna lengir menn eftir haldbæmm svömm við þessum spumingum. Viðhaldá Þjóðleik- húsinu Um það hefur verið rætt um nokkurt skeið að við- haldi á Þjóðleikhúsinu væri ábótavant og nauðsyn bæri til að gera ráðstafanir í því skyni að veija bygginguna skemmdum. Á sínum. tíma var harkalega deilt um stað- arval fyrir þetta giæsilega hús. Þær deilur eru fyrir löng^u úr sögunni. Á hinn bóginn er ljóst að til ágrein- ings kemur ef ætlunin er að byggja við húsið eða breyta því innan dyra. Við núverandi aðstæður skiptir mestu máli að skipu- lega verði tekið til hendi við viðhald á íjóðleikhúsinu. Það er núlifandi kynslóð til vansa ef hún lætur þessa byggingu drabbast niður. Hjörleifur Guttormsson al- þingismaður Alþýðubandalags- ins segir að það hljóti að vera krafa flokksins í yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræðum að hætt verði við byggingu nýs ál- vers í Straumsvík. Hann segir að miðað við þá atvinnuupp- byggingu, sem við blasi að taka þurfi á, væri það hrein fásinna að ætla að fara að tvöfalda eða þrefalda álframleiðslu í Straumsvík á næstu árum. Stefna fráfarandi ríkisstjórnar var að byggt verði nýtt álver í Straumsvík, „en það mál hlýtur að fara út af borðinu við þessa stjómarmyndun“, sagði Hjörleif- ur við Morgunblaðið í gær. Hjörleifur Guttormsson sagði sl. miðvikudag að hann væri ekki sér- lega hrifinn af því stjómarmynstri, sem nú er að verða ofan á. í gær lýsti hann sig hins vegar fylgjandi því og aðspurður um hversvegna hann hefði breytt um skoðun sagð- GUÐRÚN Helgadóttir þingmað- ur Alþýðubandalagsins segir að það sé ekki útrætt mál enn að flokkurinn verði að gefa efitir í kjaramálakröfúm við stjómar- myndunina og bendir á að mið- stjóra flokksins taki endanlega ákvörðun um stjómarþátttöku. Hún segist alltaf hafa verið tilbú- in til að vinna að því að ná sam- an um þessa stjóra ef flokkurinn nái fram þeim stefhumiðum sem hann óskar eftir. „Afstaða mín hefitr alltaf verið dagljós: Mér fínnst þetta vera til- raunarinnar vert ef við náum fram okkar megin stefnumiðum sem við höfum óskað eftir. Við erum að fara í þá vinnu núna að sjá hveiju við náum fram en ég hef alltaf verið tilbúin og unnið af heilindum í viðræðum um þessa sljóm. Mér er því óskiljanlegt að menn haldi því fram að ég sé á móti þessari stjórn," sagði Guðrún Helgadóttir við Morgunblaðið í gær þegar hún var spurð um afstöðuna til væntan- legrar stjómar Steingríms Her- mannssonar. — Þú sagðir í vikunni að vinstri stjóm án Kvennalista væri óumdeil- anlega minnihlutastjóm, og þú vild- ir ekki taka þátt í slíku samstarfi. Hefur sú afstaða breyst? „Ég taldi þá fyrst og fremst allt of fáa styðja stjómina en við höfum núna nokkra vissu fyrir því að þetta verður ekki minnihlutastjóm heldur meirihlutastjóm og að því hefur jú verið stefnt enda fékk Steingrímur Hermannsson ekki umboð til ann- ars.“ ist Hjörleifur aldrei hafa haft á móti vinstra samstarfi. Á miðviku- daginn hefði Kvennalistinn hins vegar verið að ganga út úr stjómar- myndunarviðræðunum og Hjörieif- ur sagðist hafa viljað sjá Kvenna- listann með í slíkri ríkisstjóm. Þá hefði heldur ekki verið skýrt að stjómin hefði öraggan meirihluta á þingi og því hefði sér ekki þótt vænlega horfa með þetta stjómar- mynstur. „Ég hef alltaf verið talsmaður vinstra samstarfs, að uppfylltum málefnalegum skilyrðum og að málefnaleg samstaða takist á milli flokka. Ég mun styðja þessa stjóm heilshugar og með glöðu geði ef þetta tekst, og reyna að tryggja það að hún verði til heilla fyrir þjóð- ina. Það á hins vegar eftir að reyna á það hvort samstaðan næst,“ sagði Hjörleifur. Aðspurður hvers vegna Alþýðu- bandalagið hefði sætt sig við að laun yrðu fiyst fram til 1. febrúar, — Flokkurinn hefur bakkað í kröfum sínum um launamálin? „Það er ekki útrætt mál ennþá. Síðan er það auðvitað miðstjóm Alþýðubandalagsins sem tekur ákvörðun um stjómarþátttöku sagði Hjörleifur að það væri auðvit- að mjög þungt fyrir Alþýðubanda- lagið að ná ekki fram sínum kröfum á því sviði. „Ég lít þó svo á að hjá stjóm, sem ætlar að sitja f 3 ár, vega önnur mál kannski þyngra þegar iitið er til framtíðar. Þar era stór áhugasvið Alþýðubandalagsins sem ég ber sérstaklega fyrir bijósti, svo sem landsbyggðarmál, en engin kjaramál eða jöfnunarmál verða leidd hér til lykta ef landsbyggðin nær ekki fram stóram leiðrétting- um. Þá nefni ég utanríkismálin, en þar hefur Alþýðubandalagið lengi haft nokkra sérstöðu og þar hljótum við að leggja fram okkar kröfur inn í þessar viðræður. Ég hef síðan starfað að umhverfismálum um tveggja áratuga skeið og ég vona að við þessa stjómarmyndun takist að koma þeim málum skikkanlega fyrir í stjómarráði íslands," sagði Hjörleifur Guttormsson. þannig að málin standa þannig núna. En við höfum þegar náð nokkram breytingum á málefna- grandveliinum en okkur finnst þær ekki nægar og munum reyna enn.“ — Getur þá enn slitnað upp úr viðræðunum að þínu mati? „Við skulum vona ekki. Ég held að það sé vilji til þess að ná saman um þau atriði sem mikilvægust era,“ sagði Guðrún Helgadóttir. Likleg ráðherraefni ræðast við í gangi fúndasala rflrisins í Borgartú Alþýðubandalagsins og Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflo Ekki útrætt mál að flokkuruin gefí eftír - segir Guðrún Helgadóttir al þingismaður Alþýðubandalags
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.