Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 29 Holland: Lubbers í hörðum deilum við þingið Hótaði afsögn vegna ágrein- ingsumný vegabréf Haag. Reuter. RTJIJD Lubbers, forsætisráð- herra HoIIands, hótaði á fimmtudag að biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt vegna harðra deilna við þingið. Þing- nefiid hefiir sakað stjórnina um að hafa fengið óreyndan mann til að sjá um prentun nýrra vegabréfa sem eiga að hafa þann kost að ekki verði hægt að breyta upplýsingum í þeim. Stjórnmálaskýrendur tejja for- sætisráðherrann hafa styrkt stöðu sina þar sem andstæðing- ar hans heyktust á að fylgja gagnrýni sinni frekar eftir. Umrædd vegabréf eru enn ekki tilbúin til notkunar. Þingið reyndi að þvinga fram afsögn Hans van den Broeks utanríkisráðherra en aðstoðarráðherra hans er sagður hafa skrökvað að þinginu er það reyndi að afla sér upplýsinga um málið. Yfirlýsing Lubbers var í fyrstu talin auka líkumar á hruni samsteypustjómar íhaldsmanna og miðjumanna. Stjómin hélt meiri- hluta áinum í kosningum fyrir tveim árum. í umræðunum í þing- inu sagðist Lubbers myndu fara fram á traustsyfirlýsingu þingsins ella færi stjómin frá. Einn ráðherra og aðstoðarráð- herra hafa þegar sagt af sér vegna vegabréfamálsins . Verkamanna- flokkurinn, sem er í stjómarand- stöðu, segir að stjómin hafi sýnt þingmönnum óvirðingu með fram- komu sinni. Fleiri hneykslismál hafa þjakað stjóm Lubbers. Fyrr á árinu varð menntamálaráðherrann að segja af sér vegna mistaka er gerð voru við tölvuvæðingu námslánakerfís- ins; þúsundir stúdenta fengu um hríð engin lán vegna mistakanna. A myndinni sjást Ruud Lubbers (t.v.), forsætisráðherra Hollands, og Hans van den Broek utanríkis- ráðherra við umræðuraar í hol- lenska þinginu á fimmtudags- kvöld. HJA OKKUR MERKIR NYR BILL \ 1889 \ / ÁRGERÐ Jg/ J 'A mmtsubmshm ÆHí gálmmt NTTT ÚTLMT — NT TÆKNM VERÐ FRÁ KR. 695.000,- Innifalinn í verðinu er m.a. eftirtalinn bunaður: VökvastýriA'eltistýri — Rafknúnar rúöuvindur — Rafstýröir útispeglar Samlæsing á hurðum — Dagljósabúnaður — Lúxusinnrétting — Rafdrifin sóllúga (super saloon) — Ökuhraöastilli (super saloon/GLSI) — Léttmálmsfelgur (super saloon) Rúllugluggatjöld píiu ® gluggatjöld Sudurlandshruut 6. Simi: 91 - S 32 15. frá Krím, skrifaði stjómarmálgagn- inu Izvestía fyrr í þessum mánuði, er menningarmálaráðuneytið sakað um að hafa fyrirskipað, að pólitísk- um skrifum fyrir tíma Gorbatsjovs skyldi útrýmt úr bókasöfnum. Þeg- ar að var gáð í nokkmm af 421 bókasafni Moskuvborgar, reyndist vandséð, að fullyrðing bréfritarans um slíkar hreinsanir ættu við rök að styðjast. Aðeins afrit höfðu ver- ið send í geymslur eða pappírsend- urvinnslustöðvar. Annarekki eftirspurn Lesandi, sem hefði hug á að lesa frásagnir af því, hvemig Leoníd Brezhnev stöðvaði nasistana í síðari heimsstyijöldinni, ellegar glugga í ræður Konstantíns U. Tsjemenkós, gæti gengið að þessum verkum í hillunum — og þyrfti ekki að bíða. Hins vegar mundi sami lesandi ekki rekast á margar bækur, sem gefnar hafa verið út, frá því að Gorbatsjov tók við stjómartaum- unum árið 1985. Bókasafnsfræð- ingar kváðu þennan skort endur- spegla þá staðreynd, að bókaútgáfa annaði nú orðið hvergi nærri eftir- spuminni. Af þessari ástæðu meðal annars er mikill handagangur í lestrarsöl- um safnanna. Lesendur, sem eitt sinn lögðu leið sína þangað í leit að Dostojevskíj eða góðri leynilög- reglusögu, koma núna til þess að lesa upp til agna snjáð og lúin ein- tök af Ogonjok eða Noví Mír. GALANT GTi 16 VENTLA Bíll með búnað í sérflokki (8,7 sek. í 100 km./klst.) Fjölinnsprautun (ECS Multi) — Hemlalæsivörn (ABS) Rafstýrt fjöörunarkerfi (ECS) — Rafknúið, hraöanæmt aflstýri (EPS II) LaugavegM70-172 Simi 695:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.