Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 35
.r;í3msil4ii iur 'Ui ui ■ 1H/, jfr't'!)3fU MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Slender you“ Óskum að ráða starfsfólk á nýja líkams- æfingastofu „Slender you“. Upplýsingar í símum 21030, 21037 og 15580 fyrir helgi. Meinatæknar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar að ráða meinatækni í 100% starf. í boði eru góð laun, góð vinnuskilyrði og aðstoð við útvegun húsnæðis. Vinsamlegast hafið sam- band við deildarmeinatækni eða undirritaðan sem fyrst í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955 virka daga frá kl. 8.00-16.00. Sjúkrahús Vestmannaeyja Umboðsmaður óskast til að sjá um sölu og dreifingu á náttúrulegum lækningajurtum unnum úr sjaldgæfum lauf- blöðum. Dreifing hafin í Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Færeyjum. Þjálfun kemur til greina. Kunnátta í ensku nauðsynleg. Nánari upplýsingar hjá: Pure Herbs Ltd., Dr. Eugene C. Watkins, 32101 Townley, Madison Heights, Michigan 48071, U.S.A. Garðabær Blaðbera vantar í Silfurtún og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. Leikskóli St. Franciskusystra í Stykkishólmi auglýsir: Fóstrur og annað starfsólk vantar nú þegar. Skólinn er vel búinn og aðstaða góð, með nýju útileiksvæði. Gefandi og lifandi starf. Hringið strax í síma 81128 eða 81277. Stjórnin. Aukin sala Reyndur sölumaður getur bætt við sig vörum gegn % söluþóknun. Tek einnig að mér söluferðir út á land, dreif- ingu á vörum, bæklingum, auglýsingasöfnun o.fl. Farið er með upplýsingar sem trúnaðarmál. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 14561“. Sjúkraþjálfari Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og Þroskahjálp, Suðurnesjum óska eftir að ráða sjúkraþjálfara til starfa, sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband við Gylfa hjá þroskahjálp í síma 92-13330 eða fram- kvæmdastjóra Sjúkrahúss Keflavíkurlæknis- héraðs í síma 92-14000. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og Þroskahjálp á Suðurnesjum. Innri-Njarðvík Blaðbera vantar strax. Upplýsingar í 92-13463 Frá Grunnskóla Tálknafjarðar Enn þá vantar okkur kennara í ýmsar kennslugreinar næstkomandi vetur. Húsnæðishlunnindi í boði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 94-2538 og formaður skólanefndar í síma 94-2541. Verkamenn Okkur vantar verkamenn í byggingavinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ÍSTAK Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar f eidhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — simi: 84939, 84631 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Mímir 598826097 - FJHST. j&l Útivist Mánudagur 26. sept. kl. 20. Tunglskinsferð f VIAey. Brottför frá kornhlöðunni Sundahöfn. Fyrst verður nýuppgerð Viðeyj- arstofa skoðuð ásamt kirkjunni undir leiðsögn staðarhaldara, en síöan er létt ganga um eyjuna. Fjörubál. Verð 400,- kr. frftt f. böm yngri en 12 ára. Fjölmenniö. Sjáumst! Otivist. AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur veröur haldinn í dag kl. 16.00-18.00 ( Menningarmið- stöðinni i Geröubergi. Byrjað verður með kaffi og köku kr. 200.00,-. Gestur fundarins verður Kristin Hálfdánardóttir. AHar konur velkomnar. Hvrtasunnukirkjan Ffladelfía Almenn bænasamkoma kl. 20.30. Krossinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur Samkoma í kvöld kl. 20.30 með Paul Hanssen. Allir velkomnir. KSS Kristilog skólasamtök Aðalfundur K.S.S. Aðalfundur Kristilegra skóla- samtaka veröur haldinn i dag 24. september kl. 14.00 á Amt- mannsstíg 2B. Venjuleg aðalfundarstörf. Um kvöldið kl. 20.30 veröur kvöld- vaka í umsjón fráfarandi stjórnar i KFUM húsinu við Holtaveg. Sjáumst. Stjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 25. sept.: 1) Kl. 10. Bjamarfell vlð Haukadal. Ekiö í Haukadal og gengið þaöan á Bjamarfellið (727 m). Verð kr. 1000. 2) Kl. 10. Haukadalur - haustlitlr. Gengið um svaeði Skógraektar rikisins i Haukadal. Létt göngu- ferö. Verð kr. 1000. 3) Kl. 13. Kambabrún - Núpa- fjall. Farið úr bílnum við Kambabrún og síðan veröur gengið eftir brún Núpafjalls og komiö niður af fjall- inu hjá Hjalla í Ölfusi. Verð kr. 800. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ferðafélag islands. Hl! Útivist ’ Sími/símsvari: 14606 Sunnudagsferðir25. sept. Kl. 8.00 Þórsmörk - Goða- land. Verð 1.200,- kr. Stansaö við Nauthúsagil á heimleiö. Kl. 10.30 Gamla þjóðlelðin yflr Mosfellsheiði. 3. ferðin um þjóðleiðina til Þingvalla, er frest- að var frá júní. Gengiö frá Miö- dal yfir heiðina að Vilborgar- keldu. Verð 900,- kr. Kl. 13.00 Nýi Nesjavallavegur- inn - Þingvellir í haustlitum. Fyrst er ekiö um nýja veginn á Nesjavelli og þaðan um Grafning á Þingvelli. Þjóðgarðurinn skoð- aður i haustlitum. Lótt ganga um gjár og fomar slóðir. Verð 900,- kr. Ath. þetta er ekki söguskoð- unarferö. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Simi/simsvari: 14606. Frftt f. böm m. fullorðnum. Sjáumst! Útivist, feröafélag. [ bátar — skip Ufsi - frysting Kaupum ufsa til frystingar. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-656412. Saltfisk- og skreiðar- framleiðendur Til sölu er fiskhausari frá Oddgeir og Ása, Keflavík. Upplýsingar í síma 91-687472. Útgerðarmenn - skipstjórar Óskum eftir netabát í viðskipti, eigum veiðar- færi. Upplýsingar í símum 92-15141 og 92-37895. Skipstjórar - útgerðar- menn rækjuskipa Óskum eftir bátum í viðskipti nú þegar, með eða án kvóta. Öruggar greiðslur. Leiga á skipi eða skipum gæti komið til greina. Upplýsingar í síma 96-61989 og hs. 96-21264. Útgerðarmenn -fiskverkendur Til sölu eru plastbretti (pallettur) frá Sæ- plasti hf. Lítið sem ekkert notuð. Einnig til sölu á sama stað tveir dráttarvagnar með beisli. Selst ódýrt. Upplýsingar í símum 985-28326 og 91-687472. Síld til frystingar Viljum komast í samband við útgerðarmenn síldarbáta með kaup á síld til frystingar í huga. Upplýsingar í síma 91-656412.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.