Morgunblaðið - 24.09.1988, Side 8

Morgunblaðið - 24.09.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 í DAG er laugardagur 24. september, sem er 268. dagurársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.02 og síðdegisflóð kl. 17.22. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.17 og sólarlag kl. 19.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suöri kl. 24.38. Almanak Háskóla íslands.) Ég gleðst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guði mínum, því að hann hefir klætt mig klæðum hjáip- ræöisins, hann hefir sveipað mig skikkju rótt- lætisins .. .(ies. 61,10.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- ÖU un, 25. þ.m., er áttræð frú Guðmunda Þorbergs- dóttir frá Efri Miðvík í Aðalvik, dvalarheimilinu Hlíf, ísafírði. Þar hafa þau búið frá því 1946 er þau fluttu frá Látrum í Aðalvík. Hún og eiginmaður hennar, Hermann Jakobsson, taka á móti gest- um í Hlíf í kvöld, laugardag, eftir kl. 20. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 24. september, eiga gullbrúðkaup hjónin Sesselja V. Pétursdóttir og Sofus Berthelsen, Hringbraut 70, Hafoarfírði. Þau eru bæði borin og bam- fæddir Hafnfírðingar og hafa átt þar heima allan sinn ald- ur. Þeim varð 8 bama auðið. Hafa misst tvo syni, báða upp- komna. í tilefhi gullbrúðkaupsdagsins taka þau á móti gest- um í íþróttahúsinu við Strandgötu í dag, milli kl. 14 og 19. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Guðmundi Oskari Ólafssyni frk. Soffía Sveinsdóttir og Jón Gunnars- son. Athöfnin fer fram í Nes- kirkju kl. 15. Heimili brúð- hjónanna verður á Baldurs- götu 12, Reykjavík. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sló því föstu í gær að veður væri kólnandi á landinu og væri norðanáttin að grafa um sig. Austur á Norðurþjá- leigu var 2ja stiga nætur- frost í fyrrinótt og uppi á hálendinu var frostið Qög- ur stig. Hér í bænum var 3ja stiga hiti um nóttina og dálítil úrkoma. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Tónabæ í dag, laugar- dag, frá kl. 13.30. Fijáls spilamennska kl. 14 og dans- að kl. 20. BORGFIRÐINGAFÉLAG- EÐ í Reykjavík byijar vetrar- starfíð á morgun, sunnudag, er spiluð verður félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti kl. 14. FRÁ HÖFNINNI RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Freyja _til veiða. Togarinn Gissur ÁR fór að lokinni við- gerð og Reykjafoss lagði af stað til útlanda. Þá fór græn- lenskur togari, Anson Möl- gaard. í gær kom Árfell að utan. Rækjutogaramir Há- kon og Grindvikingur komu inn til löndunar. Kyndill kom úr ferð og fór aftur samdæg- urs. Svanur fór á ströndina og Ljósafoss kom af strönd. Hið nýja skip SÍS-skipadeild- ar, Hvassafell, kom til lands- ins. Leiguskipið Carola R fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogaramir Haraldur Kristjánsson og Venus héldu aftur til veiða í gær. HEIMILISDÝR GUL labrador-tík er í óskil- um hjá heilbrigðiseftirlitinu í Kópavogi frá því á fímmtu- dag, s. 641515 og 41171. n p' ára afoiæli. í dag, I O laugardag 24. septem- ber, er 75 ára Magnús Jóns- son, Maríubakka 4, hér í Reykjavík. Nk. laugardag, 1. október, ætlar hann að taka á móti gestum á Suðurlands- braut 30 (2. hæð) kl. 16 til 19. on ára afínæli. í dag, 24. OU september, er áttræð frú Helga Tómasdóttir frá Tröð í Fróðárhreppi, nú á Hrafnistu í Rvík, áður Digra- nesvegi 62 í Kópavogi. Eigin- maður hennar er Ámi Hans- son húsasmíðameistari. Hún er að heiman í dag. Stjóminni slitið í beinni útsendingul Kuöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. september tll 29. aeptember, að báðum dögum meötöldum, er I Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingólfsapótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Leeknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjamarnea og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstlg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i slmsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratóð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með skirdegi til annars i páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Upplýainga- og ráögjafaslmi Sam- taka 18 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Simi 91—28539 — simsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö é móti vlðtals- beiðnum í slma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og epótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjðlparstðð RKl, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtðkin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.:' Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virkavdaga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681516 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SáHræðistððln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rlklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadoild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn ( Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Aila daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30— Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstðð- in: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðlngarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftall; Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. iósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavlkurtæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur. Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö i Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar i september kl. 10—18. Listsssfn fslsnds, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmsssfn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðlnn tlma. Hðggmyndsssfn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustsssfn Elnsrs Jónssonsn Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sfgurðssonar f Ksupmsnnshðfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvalsstsðin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 9—21. Lesstofa opln mánud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðtabanka/Þjóðmlnjasafns, Elnholtl 4: Oplö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slml 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarflrði: Opiö slla daga víkunn- ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrí sími 96—21840. Siglufjörður 88-71777. . SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Brelðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8— 16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.