Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. SEPTEMBER 1988 í DAG er laugardagur 24. september, sem er 268. dagurársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.02 og síðdegisflóð kl. 17.22. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.17 og sólarlag kl. 19.21. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.20 og tunglið er í suöri kl. 24.38. Almanak Háskóla íslands.) Ég gleðst yfir Drottni, sál mín fagnar yfir Guði mínum, því að hann hefir klætt mig klæðum hjáip- ræöisins, hann hefir sveipað mig skikkju rótt- lætisins .. .(ies. 61,10.) ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morg- ÖU un, 25. þ.m., er áttræð frú Guðmunda Þorbergs- dóttir frá Efri Miðvík í Aðalvik, dvalarheimilinu Hlíf, ísafírði. Þar hafa þau búið frá því 1946 er þau fluttu frá Látrum í Aðalvík. Hún og eiginmaður hennar, Hermann Jakobsson, taka á móti gest- um í Hlíf í kvöld, laugardag, eftir kl. 20. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 24. september, eiga gullbrúðkaup hjónin Sesselja V. Pétursdóttir og Sofus Berthelsen, Hringbraut 70, Hafoarfírði. Þau eru bæði borin og bam- fæddir Hafnfírðingar og hafa átt þar heima allan sinn ald- ur. Þeim varð 8 bama auðið. Hafa misst tvo syni, báða upp- komna. í tilefhi gullbrúðkaupsdagsins taka þau á móti gest- um í íþróttahúsinu við Strandgötu í dag, milli kl. 14 og 19. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Guðmundi Oskari Ólafssyni frk. Soffía Sveinsdóttir og Jón Gunnars- son. Athöfnin fer fram í Nes- kirkju kl. 15. Heimili brúð- hjónanna verður á Baldurs- götu 12, Reykjavík. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sló því föstu í gær að veður væri kólnandi á landinu og væri norðanáttin að grafa um sig. Austur á Norðurþjá- leigu var 2ja stiga nætur- frost í fyrrinótt og uppi á hálendinu var frostið Qög- ur stig. Hér í bænum var 3ja stiga hiti um nóttina og dálítil úrkoma. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Tónabæ í dag, laugar- dag, frá kl. 13.30. Fijáls spilamennska kl. 14 og dans- að kl. 20. BORGFIRÐINGAFÉLAG- EÐ í Reykjavík byijar vetrar- starfíð á morgun, sunnudag, er spiluð verður félagsvist í Sóknarsalnum, Skipholti kl. 14. FRÁ HÖFNINNI RE YKJ A VÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Freyja _til veiða. Togarinn Gissur ÁR fór að lokinni við- gerð og Reykjafoss lagði af stað til útlanda. Þá fór græn- lenskur togari, Anson Möl- gaard. í gær kom Árfell að utan. Rækjutogaramir Há- kon og Grindvikingur komu inn til löndunar. Kyndill kom úr ferð og fór aftur samdæg- urs. Svanur fór á ströndina og Ljósafoss kom af strönd. Hið nýja skip SÍS-skipadeild- ar, Hvassafell, kom til lands- ins. Leiguskipið Carola R fór út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogaramir Haraldur Kristjánsson og Venus héldu aftur til veiða í gær. HEIMILISDÝR GUL labrador-tík er í óskil- um hjá heilbrigðiseftirlitinu í Kópavogi frá því á fímmtu- dag, s. 641515 og 41171. n p' ára afoiæli. í dag, I O laugardag 24. septem- ber, er 75 ára Magnús Jóns- son, Maríubakka 4, hér í Reykjavík. Nk. laugardag, 1. október, ætlar hann að taka á móti gestum á Suðurlands- braut 30 (2. hæð) kl. 16 til 19. on ára afínæli. í dag, 24. OU september, er áttræð frú Helga Tómasdóttir frá Tröð í Fróðárhreppi, nú á Hrafnistu í Rvík, áður Digra- nesvegi 62 í Kópavogi. Eigin- maður hennar er Ámi Hans- son húsasmíðameistari. Hún er að heiman í dag. Stjóminni slitið í beinni útsendingul Kuöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. september tll 29. aeptember, að báðum dögum meötöldum, er I Laugarneaapóteki. Auk þess er Ingólfsapótek opið tll kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neæpótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Leeknavakt fyrlr Reykjavlk, Seltjamarnea og Kópavog i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstlg fró kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrínginn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f sima 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i slmsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratóð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með skirdegi til annars i páskum. Simsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sfma 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er slmsvari tengdur við númerið. Upplýainga- og ráögjafaslmi Sam- taka 18 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Simi 91—28539 — simsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekiö é móti vlðtals- beiðnum í slma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og epótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, simi 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjðlparstðð RKl, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtðkin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.:' Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virkavdaga kl. 10-12, simi 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eða 15111/22723. Kvennaréðgjðfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681516 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SáHræðistððln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendingar rlklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadoild Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn ( Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Aila daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30— Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemdarstðð- in: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðlngarhelmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftall; Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. iósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavlkurtæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími 14000. Keflavlk — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur. Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö i Gerðubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaðir vlðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opið um helgar i september kl. 10—18. Listsssfn fslsnds, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmsssfn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðlnn tlma. Hðggmyndsssfn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustsssfn Elnsrs Jónssonsn Oplð alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurínn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sfgurðssonar f Ksupmsnnshðfn er opið mlð- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjsrvalsstsðin Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 9—21. Lesstofa opln mánud. tll föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðtabanka/Þjóðmlnjasafns, Elnholtl 4: Oplö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Slml 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn Islands Hafnarflrði: Opiö slla daga víkunn- ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrí sími 96—21840. Siglufjörður 88-71777. . SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Brelðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáríaug I Mosfellssvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhðll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8— 16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seltjamamesa: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.