Morgunblaðið - 15.10.1988, Side 33

Morgunblaðið - 15.10.1988, Side 33
88er í?aaöT5io gr HtroAaHAOUAvi ,aiaA>iauuoHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 S8 33 Svipmyndir frá Heimsbikarmóti Skák Bragi Kristjánsson og Karl Þorsteins SÆNSKI stórmeistarinn, Ulf Andersson, hefur um árabil ver- ið einn sterkasti skákmaður heimsins. Hann teflir af mikilli vandvirkni og nýtir sér oft minnstu stöðuyfirburði til vinn- ings. Skákstíll hans höfðar þó ekki til áhorfenda skákmóta, því skákimar eru rólegar á yfir- borðinu, þótt undiralda sé þung. í fyrstu umferð Heimsbikarmóts Stöðvar 2 hafði Andersson hvítt gegn Andreij Sókólov frá Sov- étríkjunum. Þessi skák er að mörgu leyti einkennandi fyrir báða skákmeistarana. Andersson er þekktur fyrir að vinna af öryggi örlítið betri stöður, og Sókólov á í miklum erfiðleikum með svörtu mennina gegn sterkum andstæð- ingum. Hvítt: Ulf Andersson Svart: Andrej Sókólov Drottningarbragð. I. Rf3 - d5, 2. d4 - RfB, 3. c4 — e6, 4. Rc3 — Be7, 5. Bg5 — 0-0, 6. e3 - Rbd7, 7. Hcl - c6, 8. Bd3 - a6 Sókólov velur fremur sjaldséð afbrigði. Algengast er hér 8. - dxc4, 9. Bxc4 - Rd5, o.s.frv. 9. cxd5 - exd5, 10. Dc2 - He8,' II. 0-0 - Rf8, 12. Hfel - Be6, 13. a3 - Hvftur undirbýr svokallaða minnihlutasókn á drottningar- væng. Hann leikur fram a- og b- peðum sínum og skiptir á þeim og peðum svarts á sömu línum. Nái hvítur þessu markmiði, verður bak- stæða svarta peðið á c6 mjög veikt og ákjósanlegt skotmark hvítu mannanna. í 25. einvígisskák Capablanca og Aljekíns, Buenos Aires 1927, náði hvítur betra tafli eftir 13. Ra4 - R6d7, 14. Bxe7 - Dxe7, 15. Rc5 - Rxc5, 16. Dxc5 — Dc7,U7. b4 - Rd7, 18. Dc2 r h6, 19. a4 - Dd6, 20. Hbl o.s.frv. 13. - Rh5, 14. Bxe7 - Dxe7, 15. Ra4 - Had8, 16. Rc5 - Bc8, 17. b4 - Rffi, 18. a4 - Re4 í stöðu sem þessari er oft leikið Bc8-g4-h5-g6 til að stinga upp í biskupinn á d3. Þessi leið er líklega of seinvirk nú, því hvítur er kom- inn langt með að einangra svart peð á c6 án þess að svartur sé byijaður á gagnsókninni á kóngs- armi. 19. b5 - axb5, 20. axb5 - Rg5, 21. Rd2! - Snjall leikur. Andersson leyfir ekki uppskipti á riddaranum, sem á að veija kóng hans á f 1 og g3. 21. - Hd6, 22. bxc6 - bxc6, 23. Hal - Hh6, 24. Rfl - Df6, 25. Rg3 - Hh4 Sókólov gerir sér vonir um sókn á h-línunni, en eftir næsta leik hvíts verður endanlega ljóst, að þær rætast aldrei. 26. f4! - Rge6, 27. Rxe6 - Dxe6, 28. Hacl - Bd7, 29. Bf5! - Nú nær hvítur að skipta á bisk- upum, en eftir það verður erfiðara fyrir svart að valda peðið á c6. * 29. - Df8, 30. Bxd7 - Rxd7, 31. Df5 - He6, 32. Dxffi - Hxffi, 33. Hc3 - Kf8, 34. Hal - Ke7, 35. Ha7 - leikur 32. - Hf8??. Júsupov tók óvæntu boði fegins hendi 33. Bh7+! - Kxh7, 34. Hxf8 og hvítur vann örugglega. I sömu umferð ætlaði Ungverski stórmeistarinn, Zoltan Ribli, að flétta á töframanninn frá Riga, en Misha hafði séð lengra. Svartur er í miklum vanda staddur, því hrókurinn á h4 er lok- aður úti frá átakasvæðunum og peðið á c6 er veikt. Hann hefði átt að gera síðustu tilraun til að koma hróknum á h4 í spilið með 35. - Hhh6, en þess í stað leikur hann afgerandi afleik. 35. - g6?, 36. Hc7 - He6, 37. H7xc6 - Hxc6, 38. Hxc6 - Rffi, 39. h3 - Rh5, 40. Re2 - Rg7, og svartur féll á tíma, áður en hann gat lokið við 40. leikinn. Svarta staðan er gjörtöpuð, því hann á peði minna og peðið á d5 er dauðans matur eftir 41. Rc3 - o.s.frv. Borís Spasskíj hefur ekki náð sér á strik á mótinu til þessa. Hann hefur leikið ótrúlega illa af sér á köflum, og er besta dæmið skák hans við Júsupov í 5. um- ferð. Eftirfarandi staða kom upp eftir 32. leik Júsupovs, sem hafði hvítt, 32. Be4: Spasskíj á góðu peði meira og Hvítt: Ribli Svart: Tal Ribli þykir varkár skákmaður og því mætti’ætla, að þá sjaldan hann fómar liði, sé það vel ígran- dað. Hann hyggst vinna peð með lítilli leikfléttu: 25. Bxf7+ - Kxf7, 26. Dc4+ - Kf8, 27. Hxd6 - Dxd6, 28. Dxc8+ og leikur 25. Bxf7+??, en mikil var skelfíng hans, þegar Tal lék hinn rólegasti 25. - Kxf7, 26. Dc4+ - De6!, 27, Dc7+ - Hd7, 28. Hxd7+ - Dxd7, 29. Dc4+ - Kf8 og Ribli gafst upp. Skákbrotin tvö hér á undan sýna grófa afleiki, en eru þó bamaleikur einn miðað við taflmennsku efsta manns mótsins í 6. umferð, Alex- anders Beljavskíj Hvftt: Bejjavskíj Svart: Júsupov Hollensk-vörn 1. d4 - f5,2. c4 - Rffi, 3. g3 - g6 Nú kemur upp Leningrad- afbrigðið, sem báðir keppendur tefla oft og þekkja mjög vel. 4. Bg2 - Bg7, 5. Rf3 - d6, 6. 0-0 - 0-0, 7. Rc3 - c6 Beljavskíj leikur venjulega 7. — De8!? í þessari stöðu. I skák hans við Jóhann Hjartarson í síðustu umferð millisvæðamótsins í Szirak í fyrra varð framhaldið 8. Rd5!? - Rxd5, 9. cxd5 — c6, 10. Db3 - cxd5, 11. Dxd5+ - Kh8, 12. Bd2 - Rc6, 13. Bc3 - Bd7?! 14. Db3 - e5!? með flókinni skák, sem lauk með jafntefli eftir miklar svipting- ar. 8. Dc2 - Kh8, 9. Bg5 - Be6, 10. b3 - Önnur leið er hér 10. d5 - cxdð, 11. Rd4 - Bg8, 12. cxd5 - Ra6, 13. Hfdl - Hc8, 14. Dd2 - Rc5, 15. Bxf6 - Bxffi, 16. e3 með nokk- uð jöfiiu tafli. 10. - Rbd7, 11. Hadl - d5, 12. Re5 - Re4, 13. Bf4?! - Beljavskíj missir tökin á stöð- unni. Eftir 13. Rxd7 - Dxd7, 14. cxd5 hefur hann a.m.k. jafnttafl. 13. - Rxe5, 14. Bxe5 - Bxe5, 15. dxe5 - Da5!, 16. Rxe4 - Hvað annað? 16. — dxe4, 17. f4? — Beljavskíj leikur af sér peði og staðan hrynur í örfáum leikjum. Nauðsynlegt var að reyna 17. Db2, þótt hvíta stað- an sé óvirk eftir 17. - Had8 o.s.frv. 17. - Dc5+, 18. Khl - b5, 19. Dc3 - bxc4, 20. b4 - Db6, 21. g4? - Nú verður erfið staða ijúkandi rúst í nokkmm leikjum. 21. - Had8, 22. gxf5 - gxf5, 23. Bh3 - Hxdl, 24. Hxdl - D£2 og Beljavskíj gafst upp, því hann á enga vöm gegn fjölmörgum hót- unum svarts: 25. - Dxe2, 25. - Dxf4, 25. - e3 ásamt 26. — Bd5+. Þessari skák vill Beljavskíj ömgg- lega gleyma sem allra fyrstí! Hausdaukar Ræktun haustlauka er auðveld og árangursrík. Nú er rétti timinn til að setia niður túlipana, páskaliliur. pfftm. krókusa o.fl. ■v 'y 4 Við minnum á magntilboðin vinsælu: iT 50 stk. túlipanar .......... 2) 25-30 stk. páskaliljur kr.. 3) 36 stk. krókusar kr. •• (blómsrramli stonjlyng) Eigum nú óvenjufallegar Eriklir á gixðu verði, Blómstrandi Erika í leiqxittj á aðeins Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.