Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.10.1988, Blaðsíða 33
88er í?aaöT5io gr HtroAaHAOUAvi ,aiaA>iauuoHOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 1988 S8 33 Svipmyndir frá Heimsbikarmóti Skák Bragi Kristjánsson og Karl Þorsteins SÆNSKI stórmeistarinn, Ulf Andersson, hefur um árabil ver- ið einn sterkasti skákmaður heimsins. Hann teflir af mikilli vandvirkni og nýtir sér oft minnstu stöðuyfirburði til vinn- ings. Skákstíll hans höfðar þó ekki til áhorfenda skákmóta, því skákimar eru rólegar á yfir- borðinu, þótt undiralda sé þung. í fyrstu umferð Heimsbikarmóts Stöðvar 2 hafði Andersson hvítt gegn Andreij Sókólov frá Sov- étríkjunum. Þessi skák er að mörgu leyti einkennandi fyrir báða skákmeistarana. Andersson er þekktur fyrir að vinna af öryggi örlítið betri stöður, og Sókólov á í miklum erfiðleikum með svörtu mennina gegn sterkum andstæð- ingum. Hvítt: Ulf Andersson Svart: Andrej Sókólov Drottningarbragð. I. Rf3 - d5, 2. d4 - RfB, 3. c4 — e6, 4. Rc3 — Be7, 5. Bg5 — 0-0, 6. e3 - Rbd7, 7. Hcl - c6, 8. Bd3 - a6 Sókólov velur fremur sjaldséð afbrigði. Algengast er hér 8. - dxc4, 9. Bxc4 - Rd5, o.s.frv. 9. cxd5 - exd5, 10. Dc2 - He8,' II. 0-0 - Rf8, 12. Hfel - Be6, 13. a3 - Hvftur undirbýr svokallaða minnihlutasókn á drottningar- væng. Hann leikur fram a- og b- peðum sínum og skiptir á þeim og peðum svarts á sömu línum. Nái hvítur þessu markmiði, verður bak- stæða svarta peðið á c6 mjög veikt og ákjósanlegt skotmark hvítu mannanna. í 25. einvígisskák Capablanca og Aljekíns, Buenos Aires 1927, náði hvítur betra tafli eftir 13. Ra4 - R6d7, 14. Bxe7 - Dxe7, 15. Rc5 - Rxc5, 16. Dxc5 — Dc7,U7. b4 - Rd7, 18. Dc2 r h6, 19. a4 - Dd6, 20. Hbl o.s.frv. 13. - Rh5, 14. Bxe7 - Dxe7, 15. Ra4 - Had8, 16. Rc5 - Bc8, 17. b4 - Rffi, 18. a4 - Re4 í stöðu sem þessari er oft leikið Bc8-g4-h5-g6 til að stinga upp í biskupinn á d3. Þessi leið er líklega of seinvirk nú, því hvítur er kom- inn langt með að einangra svart peð á c6 án þess að svartur sé byijaður á gagnsókninni á kóngs- armi. 19. b5 - axb5, 20. axb5 - Rg5, 21. Rd2! - Snjall leikur. Andersson leyfir ekki uppskipti á riddaranum, sem á að veija kóng hans á f 1 og g3. 21. - Hd6, 22. bxc6 - bxc6, 23. Hal - Hh6, 24. Rfl - Df6, 25. Rg3 - Hh4 Sókólov gerir sér vonir um sókn á h-línunni, en eftir næsta leik hvíts verður endanlega ljóst, að þær rætast aldrei. 26. f4! - Rge6, 27. Rxe6 - Dxe6, 28. Hacl - Bd7, 29. Bf5! - Nú nær hvítur að skipta á bisk- upum, en eftir það verður erfiðara fyrir svart að valda peðið á c6. * 29. - Df8, 30. Bxd7 - Rxd7, 31. Df5 - He6, 32. Dxffi - Hxffi, 33. Hc3 - Kf8, 34. Hal - Ke7, 35. Ha7 - leikur 32. - Hf8??. Júsupov tók óvæntu boði fegins hendi 33. Bh7+! - Kxh7, 34. Hxf8 og hvítur vann örugglega. I sömu umferð ætlaði Ungverski stórmeistarinn, Zoltan Ribli, að flétta á töframanninn frá Riga, en Misha hafði séð lengra. Svartur er í miklum vanda staddur, því hrókurinn á h4 er lok- aður úti frá átakasvæðunum og peðið á c6 er veikt. Hann hefði átt að gera síðustu tilraun til að koma hróknum á h4 í spilið með 35. - Hhh6, en þess í stað leikur hann afgerandi afleik. 35. - g6?, 36. Hc7 - He6, 37. H7xc6 - Hxc6, 38. Hxc6 - Rffi, 39. h3 - Rh5, 40. Re2 - Rg7, og svartur féll á tíma, áður en hann gat lokið við 40. leikinn. Svarta staðan er gjörtöpuð, því hann á peði minna og peðið á d5 er dauðans matur eftir 41. Rc3 - o.s.frv. Borís Spasskíj hefur ekki náð sér á strik á mótinu til þessa. Hann hefur leikið ótrúlega illa af sér á köflum, og er besta dæmið skák hans við Júsupov í 5. um- ferð. Eftirfarandi staða kom upp eftir 32. leik Júsupovs, sem hafði hvítt, 32. Be4: Spasskíj á góðu peði meira og Hvítt: Ribli Svart: Tal Ribli þykir varkár skákmaður og því mætti’ætla, að þá sjaldan hann fómar liði, sé það vel ígran- dað. Hann hyggst vinna peð með lítilli leikfléttu: 25. Bxf7+ - Kxf7, 26. Dc4+ - Kf8, 27. Hxd6 - Dxd6, 28. Dxc8+ og leikur 25. Bxf7+??, en mikil var skelfíng hans, þegar Tal lék hinn rólegasti 25. - Kxf7, 26. Dc4+ - De6!, 27, Dc7+ - Hd7, 28. Hxd7+ - Dxd7, 29. Dc4+ - Kf8 og Ribli gafst upp. Skákbrotin tvö hér á undan sýna grófa afleiki, en eru þó bamaleikur einn miðað við taflmennsku efsta manns mótsins í 6. umferð, Alex- anders Beljavskíj Hvftt: Bejjavskíj Svart: Júsupov Hollensk-vörn 1. d4 - f5,2. c4 - Rffi, 3. g3 - g6 Nú kemur upp Leningrad- afbrigðið, sem báðir keppendur tefla oft og þekkja mjög vel. 4. Bg2 - Bg7, 5. Rf3 - d6, 6. 0-0 - 0-0, 7. Rc3 - c6 Beljavskíj leikur venjulega 7. — De8!? í þessari stöðu. I skák hans við Jóhann Hjartarson í síðustu umferð millisvæðamótsins í Szirak í fyrra varð framhaldið 8. Rd5!? - Rxd5, 9. cxd5 — c6, 10. Db3 - cxd5, 11. Dxd5+ - Kh8, 12. Bd2 - Rc6, 13. Bc3 - Bd7?! 14. Db3 - e5!? með flókinni skák, sem lauk með jafntefli eftir miklar svipting- ar. 8. Dc2 - Kh8, 9. Bg5 - Be6, 10. b3 - Önnur leið er hér 10. d5 - cxdð, 11. Rd4 - Bg8, 12. cxd5 - Ra6, 13. Hfdl - Hc8, 14. Dd2 - Rc5, 15. Bxf6 - Bxffi, 16. e3 með nokk- uð jöfiiu tafli. 10. - Rbd7, 11. Hadl - d5, 12. Re5 - Re4, 13. Bf4?! - Beljavskíj missir tökin á stöð- unni. Eftir 13. Rxd7 - Dxd7, 14. cxd5 hefur hann a.m.k. jafnttafl. 13. - Rxe5, 14. Bxe5 - Bxe5, 15. dxe5 - Da5!, 16. Rxe4 - Hvað annað? 16. — dxe4, 17. f4? — Beljavskíj leikur af sér peði og staðan hrynur í örfáum leikjum. Nauðsynlegt var að reyna 17. Db2, þótt hvíta stað- an sé óvirk eftir 17. - Had8 o.s.frv. 17. - Dc5+, 18. Khl - b5, 19. Dc3 - bxc4, 20. b4 - Db6, 21. g4? - Nú verður erfið staða ijúkandi rúst í nokkmm leikjum. 21. - Had8, 22. gxf5 - gxf5, 23. Bh3 - Hxdl, 24. Hxdl - D£2 og Beljavskíj gafst upp, því hann á enga vöm gegn fjölmörgum hót- unum svarts: 25. - Dxe2, 25. - Dxf4, 25. - e3 ásamt 26. — Bd5+. Þessari skák vill Beljavskíj ömgg- lega gleyma sem allra fyrstí! Hausdaukar Ræktun haustlauka er auðveld og árangursrík. Nú er rétti timinn til að setia niður túlipana, páskaliliur. pfftm. krókusa o.fl. ■v 'y 4 Við minnum á magntilboðin vinsælu: iT 50 stk. túlipanar .......... 2) 25-30 stk. páskaliljur kr.. 3) 36 stk. krókusar kr. •• (blómsrramli stonjlyng) Eigum nú óvenjufallegar Eriklir á gixðu verði, Blómstrandi Erika í leiqxittj á aðeins Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.