Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 12.30 P Fræðsluvarp. Endursýnt Fræðsluvarpfrá 14. og 16. nóv. sl. 1. Málið og meðferð þess. 2. Daglegt líf f Kína. 3. Frönskukennsla. 4. Framleiðniátak. 5. Umræð- an. 6. Umferðarfræðsla. STÖÐ2 8.00 ► Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 ► Hetjur himlngeimsins (He-Man). 8.45 ► Kaspar(Casperthe Friendly Ghost). 4BD9.00 ► Með afa. Afi skemmtir og sýnir stuttar mynd- ir með íslenskú tali: Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. <388)10.30 ► Perla.Teiknimynd, 4BD10.50 ► Einfarinn (Lone Ranger). 4BD11.10 ► Ég get, ég get (I Can Jump Puddles). Leikin framhaldsmynd um fatlaðan dreng sem lætursérekki allt fyrir brjósti brenna. <® 12.05 ► Laugardagsfár. 4BM3.15 ► Viðskiptaheimurinn (Wall Street Journal). <® 13.40 ► Krydd ítilveruna (AGuideforthe Married Man). Gaman- mynd. Aðalhlutverk: Walter Matthau, Lucille Ball, Jack Benny, Jayne Mansfield, Joey Bishop og fl. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.30 ► íþróttaþátturinn. Meðal annars bein útsending frá leik Uerdingen og Bayern ívestur-þýsku knattspyrnunni, sýnt frá leikjum úr ensku knattspyrnunni og fylgst meö úrslitum þaðan, og þau birt á skjánum jafnóðum og þau berast. Umsjónarmaður Samúel Örn Erlingsson. 18.00 ► Mofli — sfðasti pokabjörninn (11). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 ► Barnabrek. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Á framabraut (3) (Fame). 16.10 ► Ættarveldið(Dyn- asty). (síðasta þætti komst Mark að fyrirætlunum Alexis en hét henni þagmælsku gegn vænum greiðslum. ® 16.00 ► Ruby Wax. Þetta er lokaþáttur- inn af viðtalsþáttum Ruby Wax. <®16.40 ► Heil og sæl — Afeng lífsnautn. Endurtekinn þáttur um áfengismál frá síðast- liðnum miðvikudegi. Umsjón: Salvör Norðdal. <®17.15 ► Italski fótboltinn. <®17.50 ► íþróttirá laugardegi. Meðal efnis í þættinum eru fréttir af íþróttum helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, Gillette-pakkinn, spurningaleikur, Alfreö Gíslason KRog Willum Þorsson. Bílasprettur Féfangs. NBA: Lackers—Dallas Umsjónarmenn: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.50 ► Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fréttir og veður. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- umfjöllun. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► Ökuþór Breskur myndaflokkur. 21.05 ► Maður vikunnar. Eðvarð Sigurgeirsson frá Akureyri. 21.20 ► Bræður munu berjast (Last Remake of Beau Geste). Bandarisk bíómynd frá 1982. Myndin fjallar i léttum dúr um baráttu þriggja bræðra í útlendingahersveitinni. Aðalhlutverk: Marty Feldman, Ann Mðrgret, Michael York, Peter Ustinov, T revor Howard og Terry Thomas. 23.00 ► Frances (Frances). Myndin byggir á ævisögu leikkonunnar Frances Farmerá upphafsárum kvik- myndagerðarinnar. Aðalhlutverk Jessica Lange, Kim Stanleyog Sam Shepard. 1.20 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 20.30 ► Laugardagurtil lukku. Nýrget- raunaþáttur sem unninn er i samvinnu við björgunarsveitirnar. 21.15 ► Kálfsvað(Chelmsford). Breskur gamanmyndaflokkur. <®21.45 ► Gullni drengurinn (The Golden Child). Eddie Murphy fer i ævintýraferð til Tíbet til að bjarga hinu gullna barni, sem býryfirkynngimögnuðum dularkrafti. Aðalhlut- verk: Eddie Murphy og Charlotte Lewis. Ekki við hæfi yngri barna. <®23.20 ► Saga rokksins (The Story of Rock and Roll). <®23.45 ► Kyrrð norðursins (Silence of the North). <®1.15 ► Kynórar (Joy of Sex). 2.45 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin fram að tilkynningum laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustendaþjónustan. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Kreisleriana" op. 16 eftir Robert Schumann Vladimir Horowitz leikur á píanó. 11.00 Tilkynningar. 11.05 (liðinni viku. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hérog nú. Fréttaþátturívikulok. 14.00 Tilkynningar. 14.03 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Olafsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Guðrún Kvaran flyt- ur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 15.45.) 16.30 Leikrit: „Frystikista og svo falleg augu'' eftir Nínu Björk Árnadóttur. 17.05 Tónlist á síödegi. 18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðardótt- ir kynnir nýjar barna- og unglíngabæk- ur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 .......Bestu kveðjur." Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnús- dóttur sem flytur ásamt Róbert Arn- finnssyni. (Einnig útvarpað á mánu- dagsmorgun kl. 10.30.) 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- urður- Alfonsson. 20.45 Gestastofan. Stefán Bragason ræðir við tónlistarfóik á Héraði. 21.30 Ágústa Agústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Jónas Ingimundarson leikur með á pínó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld- skemmtun Útvarpsins. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 2.0 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00. 08.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris- dóttir gluggar í helgarblöðin og leikur tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Fyrirmyndarfólk — Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum. Gestur hennar að þessu sinni er Lára Stefánsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Kvöldtónar. fslensk dægurlög. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á lífið. Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. Fréttir kl. 24.00. 02.05 Góðvinafundur. Ólafur Þórðarson 3.05 Vökulögin. Tóniist í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4 og sagöar frétt- ir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veð- urstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Haraldur Gíslason á laugardags- morgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir. 18.00 (slenski listinn. 40 vinsælustu lög vikunnar kynnt. 18.00 Meiri músík — minna mas. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 11.00 Dagskrá Esperantosambands- ins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. Grétar Miller leikur tónlist og fjallar um íþróttir. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppáhaldshljómsveit sinni skil.. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Síbyljan. Rök Guðmundar Malmquist A Ifyrradag fjallaði pistillinn um mál málanna, hin tíðu gjaldþrot íslenskra fyrirtækja og þátt ljósvík- inga í þeirri dapurlegu umræðu. Reyndar er gjaldþrotafaraldurinn slíkur að líkja má við pestar er lögðu landið nánast í eyði fyrr á öldum. Hefir sjálfur forsætisráðherrann lýst því yfír opinberlega að næsta skrefíð sé máski að lýsa þjóðríkið ísland gjaldþrota. Er nema von að slíkar yfírlýsingar fylli þjóðarsálina bölmóði er þær dynja á fólki dag eftir dag? Virðast þessar dapurlegu yfirlýsingar hinna svokölluðu “ráðamanna" haldast í hendur við blýþungt skammdegismyrkrið er leggst á sálartötrið. Og svo hamast fréttamenn með Ingimar Ingimars- son í broddi fylkingar á landsfeðr- unum og boða nýjar kosningar líkt og gert var þegar ríkisstjórn Þor- steins Pálssonar sat að völdum. Og samt vita allir hversu skaðlegur “biðtíminn" milli nýrra ríkisstjóma er fyrir þjóðina nema þessi þjóð láti bara ekki að stjóm? Væri ekki ráð að senda hrað- skeyti til þingmannanna er sitja nú í Skandinavíu að ræða vandamál Norðursjávarfiska og boða þá heim í „gjaldþrotið"? Verður þjóðin ekki að snúa bökum saman á neyðar- stundu og leggja til hliðar ágreining um „pólitík" og snúa sér þess í stað að því stórverkefni að fullnýta þær auðlindir er landið býr yfír þar á meðal að sjálfsögðu óbeislað aflið í fallvötnum landsins! Við hljótum að geta bjargað ástkæra landinu okkar frá gjaldþroti meðal annars með því að beisla hina neikvæðu ljósvakafréttamenn er ala hvað ákafast á bölmóðnum. ísland gjaldþrota? Það er óþarfi að fegra ástandið líkt og tíðkast í kommúnistaríkjun- um þar sem lýðnum er haldið niðri með því að lengja biðraðirnar en svo birtast stöðugt myndir af svign- andi búðahillum. En hvað gerist ef við íslendingar verðum „gjaldþrota" við lok hins langa stjórnartímabils Framsóknar? Gætu myndast hér austantjaldsbiðraðir við verslanir? Á slíkum tímamótum í sögu þjóðar- innar er ábyrgð fréttamanna ljós- vakamiðla þungbær!! Það skiptir miklu að.þeir festist ekki í æsifregn- um og mættu sumir fréttamennim- ir gjaman ígrunda ummæli Guð- mundar Malmquist forstjóra Byggðastofnunar er birtust í afar athyglisverðri grein er hann ritaði hér í Morgunblaðið 16. nóvember og nefndist: Byggðastofnun svarar. í greininni víkur Guðmundur meðal annars að þætti fjölmiðla: Það hef- ur verið áberandi í fjölmiðlum um þetta mál (Keflavíkurtogaramálið margfræga!) hvemig ýmsir sem rætt hefur verið við hafa byggt málflutning sinn á upplýsingum sem þeir hafa „heyrt“ eða einhveiju sem „sagt er“. Fjölmiðlarnir hafa tekið við þessu að mestu leyti gagn- rýnislaust. Þetta er þeim til van- sæmdar og rýrir þá trausti sem hlýtur að vera þeim mikilvægt. Það skal tekið fram að ekki eru allir fjölmiðlar undir þessa sök seldir. I máli eins og þessu skiptir miklu að fjölmiðlamenn vandi allan undir- búning og afli sér staðfestra gagna því það getur almenningur ekki gert. Eftir hina umdeildu ákvörðun (að styrkja Hraðfrystihús Keflavík- ur til að skipta á togurum sínum og einum af togurum Útgerðarfé- lags Skagfirðinga) sendi Byggða- stofnun frá sér fréttatilkynningu þar sem fram komu rök bæði með og móti niðurstöðunni. Sumir fjöl- miðlanna hafa í engu getið þess sem þar kom fram. Þeir hafa í staðinn kosið að leita nær einungis fanga hjá stjórnmálamönnunum og taka því sem þar hefur verið boðið upp á. Þegar þannig er unnið er áhuga- verðast að reyna að kanna hvort málið geti ef til vill splundrað ríkis- stjómarsamstarfínu því þá er nóg í fréttum. Ólafur M. Jóhannesson 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.10 Laugardagur til lukku. 16.00 Stjörnufréttir. 17.00 „Milli mín og þín." Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Út og suður þrumu stuö. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 13.50 Dagskrá dagsins lesin. 14.00 Heimsljós. Viðtals- og fréttaþátt- ur með íslenskri og skandinavískri tón- list í bland við fréttir af Kristilegu starfi í heiminum. Umsjón: Ágúst Magnús- son. Þátturinn er endurfluttur næst- komandi þriðjudagskvöld kl. 20.30. 15.30 Dagskrárkynning. Nánari kynning á dagskrá Alfa, og starfsmönnum stöðvarinnar. 16.00 Tónlistarþáttur með lestri orðs- ins. 18.00 Vinsældaval Alfa. — Endurtekið frá sl. miðvikudagskvöldi. 20.00 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Tónlistarþáttur. Stjórn: Sigfús Ingvason og Stefán Ingi Guð- jónsson. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 FB. 14.00 Þorgerður Agla Magnúsdóttir og Ása Haraldsdóttir. MS. 16.00 Þú, ég og hann í umsjá Jóns, Jóhanns og Páls. FÁ. 18.00 Friörik Kingo Anderson. IR. 20.00 MH. 22.00 Jóhann Jóhannsson. FG. 24.00 Næturvakt í umsjá Fjölbrauta- skólans í Ármúla. 4.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 91,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson. 13.00 Áxel Axelsson. 15.00 Iþróttir á laugardegi. 17.00 Bragi Guðmundsson. Vinsældalisti Hljóöbylgjunnar. 19.00 Okynnt tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Ókynnt tónlist til sunnudags- morguns. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.