Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 49 m Floti Ilafrannsóknastofnunar í ársbyijun 1985. Frá vinstri: Bjarni Sæmundsson, Árni Friðriksson, Dröfo og gamla Dröfo. Pokinn tekinn um borð í Bjarna Sæmundssyni. Samstarfs- neftid um gerð aðalnámskrár grunnskóla Menntamálaráðuneytið hefor ákveðið að kalla folltrúa for- eldra, kennara og sérfræðinga til samstarfs varðandi gerð að- alnámskrár grunnskóla. Skipuð verður sérstök samstarfsnefod í þessu skyni, en með því vill ráðu- neytið leggja áherslu á sam- starfsvilja sinn við þá sem í skól- unum starfa og þá einstaklinga sem eiga mest í húfi um að skóla- kerfið geti starfað sem best og tryggt sem bestan árangur, að því er-segir í frétt ráðuneytisins. í samstarfsnefndinni eiga sæti tveir fulltrúar Bandalags kennara- félaga, fulltrúi frá Kennaraháskó- lanum, fulltrúi frá Háskóla íslands, fulltrúi fræðslustjóra og tveir full- trúar foreldrafélaga. Þessi foreldra- félög eru valin af handahófi í sam- ráði við fræðslustjóra viðkomandi umdæma, og varð niðurstaðan sú að Foreldrafélag Ölduselsskóla í Reykjavík og Foreldrafélag Grunn- skólans í Stykkishólmi hafa verið beðin um að senda fulltrúa sína til starfa í nefndinni. Samstarfsnefnd um gerð aðal- námskrár grunnskóla er ætlað að starfa með skólaþróunardeild og fylgjast með gerð aðalnámskrárinn- ar og gera sínar athugasemdir. Einnig er samstarfsnefndinni ásamt skólaþróunardeild ætlað að fjalla um álitamál sem upp kunna að koma og eru til staðar varðandi gerð aðalnámskrárinnar, og gera tillögur um niðurstöður varðandi afgreiðslu þeirra af hálfu mennta- málaráðuneytisins. Tónleikar í „Undir pils- faldinum“ Unnið er að rannsóknum á pökkunartækni á Rannsóknastofoun fisk- iðnaðarins, meðal annars pökkun fisks í loftskiptar umbúðir, til þess að lengja geymsluþol. Hér er verið að vinna við nýja gerð af pökkunarvél. Meirihluti þessara verkefna eru rekin með þátttöku aðila úr atvinn- ulífinu. Framtíðin Þau verkefni sem lögð verður áhersla á næstu árin eru: 1. Ferskur fiskur: Unnið verður að því að lengja geymsluþol og bæta pökkunartækni og gera hann þannig að betri markaðsvöru. 2. Eldisfiskur: Rannsóknirnar munu beinast að vinnslu-, geymslu- og pökkunaraðferðum. 3. Lífræn mengun í fiski: Biýnt er að geta sagt til um hvort lífræn mengun sé hér við land. 4. Fiskur sem dýrafóður: Mikill markaður er fyrir ýmis konar dýra- fóður t.d. laxafóður og gæludýra- fóður. Rannsóknir á þessu sviði munu beinast að því hvernig við getum nýtt ýmis konar aukaafla til fóðurgerðar. í TILEFNI af lokadegi klippi- myndasýningar Arnar Karlsson- ar sunnudaginn 20. nóvember munu Kamraorghestar Jónasar efoa til tónleika i galleríinu „Undir pilsfaldinum". Tónleik- arnir heQast kl. 21.00. A tónleikunum koma fram Hin kvalráða meginuppistaða Kamar- orghesta Jónasar Vest, Kamarorg- hestar Jónasar og Benóný Ægisson. Hin kvalráða meginuppistaða starfaði á árunum 1973—1976 og var órafvædd hljómsveit enda voru hljóðfæri hljómsveitarinnar gjarna gerð úr hinum ýmsu landbúnaðaraf- urðum. Kamarorghestar Jónasar störf- uðu á árunum 1978—1979 og fluttu þá óperuna „Skeifu Ingibjargar“ eftir Benóný Ægisson en hluti þess verks verður fluttur á hljómleikun- um á sunnudag. (Fréttatílkynning) W VATNS VIRKINN HF. , ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 - 685966 | LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416 Ný þjónusta Snittum rör eftir máli. 3/s" —2" Fljót og góö þjónusta < Öllum vinum mínum, sem glöddu mig á 75 ára afmœlisdegi minum meÖ hlýjum hand- tökum, blómasendingum, góðum gjöfum og fleiru sendi ég alúÖarkveÖjur og þakkir. Fyrir ykkar tilverknaÖ verÖur þessi dagur okkur hjón- unum ógleymanlegur minningadagur. GuÖ blessi ykkur. ÓlafurJ. Ólafsson. Þakkarávarp Innilegar þakkarkveÖjur sendum viö öllum þeim er sýndu okkur svo margs konar góÖvild og vináttu á 70 ára afmœli okkar, 6. og 20. október sl. Þetta var dýröardagur og gleymist seint. Ástarþakkir fyrir allar gjafirnar og heilla- skeytin. MikiÖ var gott aÖ finna til nálœgÖar burtfluttra vina í hlýjum kveÖjum þeirra. GuÖ blessi ykkur öll. Ástrós Friðbjarnardóttir og Sveinbjörn Benediktsson, Hraunprýði, Hellissandi. Símar 3540$ og 83033 AUSTURBÆR Sóleyjargata o.fl. Lindargata 39-63 o.fl. Metsölublað á hvetjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.