Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 fSltöóur á morgun ÁRBÆJARKIRKJA: Barnasam- koma í Foldaskóla í Grafarvogs- hverfi, laugardag kl. 11 árdegis. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Æskulýðsfundur í safnaðarheim- ili Árbæjarkirkju sunnudagskvöld kl. 20.30. Fyrirbænastund í Ár- bæjarkirkju þriðjudag kl. 18. Samvera eldra fólks í safnaðar- heimili kirkjunnar miðvikudag 23. nóv. kl. 13.30. Aðalfundur bræðrafélags Árbæjarsafnaðar í Árbæjarkirkju miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 fellur niður vegna framkvæmda við kirkjuna. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Gideonmenn taka þátt í guðsþjónustunni og kynna félag sitt. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudag: Bæna- guðsþjónusta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Guðrún Ebba Ólafs- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Miðvikudag: Félagsstarf aldraðra kl. 13—17. Æskulýðsstarf mið- vikudagskvöld. Sr. Ólafur Skúla- son. OIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópayogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Kl. 11. Prestsvígsla. Biskup íslands hr. Pétur Sigur- geirsson vígir eftirtalda kandi- data í guðfræði. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur, sem vígist sem aðstoðarprestur í Seljasókn í Reykjavíkurprófastsdæmi og Sjöfn Jóhannesdóttur sem vígist sem aðstoðarprestur í Kolfreyju- staðarprestakalli í Austfjarða- prófastsdæmi. Vígsluvottar verða: Sr. Gunnlaugur Stefáns- son, sr. Ólafur Skúlason, dóm- prófastur, sem lýsir vígslu, sr. ValgeirÁstráðsson og sr. Þorleif- ur Kjartan Kristmundsson pró- fastur. Altarisþjónustu annast sr. Hjalti Guðmundsson, dómkirkju- prestur. Messa kl. 14. Ferming- arbörn aðstoða. Sr. Lárus Hall- dórsson. Dómkórinn syngur við báðar athafnirnar. Organisti Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Pestur sr. Svein- björn Sveinbjörnsson fyrrv. pró- fastur. Félag fyrrverandi sóknar- presta. FELLA- og Hólakirkja: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Org- anist Guðný Margrét Magnús- LITGREINING WIEÐ CROSFIELD MYNDAMÓT HF Guðspjall dagsins: Matt. 17.: Dýrð Krists. dóttir. Unglingar úr æskulýðs- félaginu syngja. Prestur Guðm. KarlÁgústsson. Mánudag: Fund- ur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Þriðjudag: Samvera fyrir 12 ára börn kl. 17. Miðvikudag: Guðs- þjónusta og altarisganga kl. 20. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Nítugasta starfsár safnaðar- ins hefst. Orgelleikari Pavel Smid. Sr. Cecil Haraldsson. FRÍKIRKJUFÓLK. Almenn guðs- þjónusta verður í Háskólakapell- unni sunnudaginn 20. nóvember 1988 kl. 14 á vegum Safnaðarfé- lags Fríkirkjunnar í Reykjavík. Organisti: Jakob Hallgrímsson. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Laugardag: Biblíulestur kl. 10. Sr. Halldór S. Gröndal. Sunnudag: Barnasam- koma kl. 11. Foreldrar velkomnir með börnunum. Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Miðvikudag: Há- degisverðarfundur aldraðra kl. 11. Fimmtudag: Almenn sam- koma kl. 20.30. UFMH. Föstu- dag: Æskulýðshópur Grensás- kirkju kl. 17. Laugardag: Biblíu- lestur kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar- dag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11. Sr. Anders Jos- ephsson messar. Organisti Hörður Áskelsson. Mótettukór- inn leiðir söng. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Opið hús fyrir aldraðra kl. 14.30. LANDSPÍTALINN. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknarprestar. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Barnasamkoma kl. 11 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Almenn guðs- þjónusta kl. 14 á sama stað. Fermingarbörn annast hluta af guðsþjónustunni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL. Barna- samkoma í Borgum kl. 11. Um- sjón María B. Daðadóttir og Vil- borg Ólafsdóttir. Messa í Kópa- vogskirkju kl. 14. Sr. Þorbjörn Hlynur Arnason og kór Borgar- neskirkju flytja Englamessuna úr Graduale Romanum. Stjórnandi Jón Björnsson organisti. Miðviku- dag 23. nóv. verður almennur fundur á vegum fræðsludeildar safnaðarins í Borgum kl. 20.30. Efni: Ljóð og trú. Frummælandi: Ingimar Erlendur Sigurðsson, skáld. Kaffiveitingar. Sóknar- nefndin. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson, cand. theol og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Sig. Haukur Guð- jónsson. Organisti Jón Stefáns- son. Ræðuefni: Til fundar við annan heim. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dag: guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð kl. 11. Sunnudag: Messa kl. 11, altarisganga. Barnastarfið verður samtímis. Kaffi á könn- unni eftir messu. Mánudagur: Æskulýðsstarf kl. 18. í safnaðar- heimili kirkjunnar. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15. Björn Jónsson skólastjóri sýnir myndir. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Munið kirkjubílinn. Messa kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Ólafur Jóhanns- son. Eftir guðsþjónustuna flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson prófessor Biblíuerindi um fyrstu Mósebók. Mánudag: Æskulýðsfundur fyrir 12 ára börn kl. 18. Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsfund- ur fyrir 10—12 ára kl. 17.30. Mið- vikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Olafur Jóhannesson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraðra kl. 13—17. SEUAKIRKJA. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Nýtt orgel. kirkjunnar tekið í notk- un. Sóknarprestur prédikar. Org- eltónleikar kl. 20.30. Kjartan Sig- urjónsson, organisti Seljakirkju, leikur verk eftir Froberg, Pac- helberg, Buxtehude, Bach og Reger. Mánudag: Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Sighvatur Jónas- son. Æskulýðsstarf fyrir unglinga 13 ára og eldri mánudag kl. 20.30. Þriðjudag: Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17-19. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Flokksforingjarn- ir stjórna og tala. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu Þverholti 3 kl. 11. Barnakór Varmárskóla undir stjórn Guð- mundar Ómars Óskarssonar syngur. Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. BESSASTAÐASÓKN: Barna- samkoma. í Álftanesskóla í dag, laugardag kl. 11. Sr. Bragi Frið- riksson. GARÐASÓKN: Bænastund og biblíulestur í Kirkjuhvoli í dag, laugardag kl. 11. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli á morgun, sunnu- dag, kl. 13. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra f Garðabæ: Hámessa kl. 10.30. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Kirkjuskól- inn í dag, laugardag, kl. 11. Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Sr. Ólafur Jens Sigurðarson messar. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sigurður Helgi Guðmunds- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Mun- ið skólabílinn. Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14. Fermingarbörn sýna helgileik. Organisti Helgi Bragason. Sr. Þórhildur Ólafs. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- og fjölskyldusamkoma kl.11. Organisti Smári Ólafsson. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa k| 3 VÍÐISTAÐAKIRKJA: Kirkjuskóli í dag, laugardag, kl. 11. Guðs- þjónusta sunnudag kl. 11. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson messar. Organisti Kristín Jóhannesdóttir. Sigurður Helgi Guðmundsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta í sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Örn Falkner. Sóknarprestur. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. Prófastur prédikar. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kaffiveitingar í safnaðarsal að lokinni messu. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu, Þverholti 3 kl. 11. Barnakór Varmárskóla kemur í heimsókn og syngur undir stjón Guðmund- ar Ómars Óskarssonar. Messa í Lágafellskirkju kl. 14. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Sér- staklega sniðin að þörfum barna. Bænasamkoma alla þriðjudaga kl. 20.30. Lofgjörð, fræðsla, fyrir- bænir, kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14. Fermingarbörn sýna helgileik. Organisti Helgi Braga- son. Sr. Þórhildur Ólafs. BESSASTAÐASÓKN: Barna- samkoma í Álftanesskóla í dag, laugardag kl. 11. GARÐASÓKN: Bænastund og bíblíulestur í dag, laugardag, í Kirkjuhvoli kl. 11. Barnasam- koma í Kirkjuhvoli súnnudag kl. 13. Sr. Bragi Friðriksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa í ÓDÝRT ÓDÝRU AUSTURÞÝSKU MATAR- OG KAFFISTELLIN ERUKOMIN HEILDSÖLUBIRGÐIR VERSLUNARDEILD HOLTAGÖRÐUM - SÍMI 6812 66 Knívman 900 Þér er óhætt aö treysta eldhúshnífunum frá Knivman. Þeir hafa oftar en einu sinni hlotið vióurkenningu sænsku neytendasamtakanna fyrirgæði og endingu. sjúkrahúsinu kl. 10.30. Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Messa kl. 14. Kór Keflavík- urkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. GRINDAVÍKURKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11, sér- staklega sniðin að þörfum barna. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30. Lofgjörð, fræðsla, fyrir- bænir, kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11. Kiwanis- menn úr Kiwanisklúbbnum Hof í Garði annast ritningalestur. Org- anisti Jónína Guðmundsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Fermingar- börn munu annast ritningarlest- ur. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 10.30. Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Barnamessa kl. 11 í umsjá sr. Gunnlaugs Garðarsonar. Messa kl. 14. Sr. Halldór Reynisson í Hruna mess- ar. Kirkjukór Hruna- og Hrepp- hólakirkju syngur. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- messa kl. 11 í umsjá Kristínár Sigfúsdóttur. KOTSTRANDARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðarson messar. Sr. Tómas Guðmunds- son. sscufy®J x>\ aSTVÖBUR ARA ABYRGÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.