Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 í DAG er laugardagur 19. nóvember, 324. dagur árs- ins 1988. Fimmta vika vetr- ar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.20 og síðdegisflóð kl. 14.46. Sól- arupprás í Rvík kl. 10.10 og sólarlag kl. 16.16. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 21.56. (Almanak Háskóla íslands.) Þá væri það þó enn hugg- un mfn — og ég skyldi hoppa af gleði í vægðar- lausri kvölinni — að óg hafi aldrei afneitað orðum hins heilaga. (Sálm. 6,10.) 1 2 3 4 ■ ' ■ 6 7 8 9 ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 spils, 5 bókstafur, 6 œr af víndrykkju, 9 fugl, 10 ell- efu, 11 samhyóðar, 12 of lítíð, 13 kvenfiigl, 15 spfri, 17 sjá eftír. LÓÐRETT: — 1 urðu fleiri, 2 eind, 3 stjórnaði, 4 forin, 7 uppistöðu, 8 klaufdýrs, 12 ránfugls, 14 aum, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sáta, 5 aðal, 6 rýra, 7 eð, 8 læsti, 11 tt, 12 óma, 14 illt, 16 rakari. LÓÐRÉTT: - 1 skröltir, 2 tarfs, 3 aða, 4 slóð, 7 eim, 9 ætla, 10 Tóta, 13 aki, 15 Ik. ÁRNAÐ HEILLA finna Á. Arnadóttir, Gnoð- arvogi 20 hér í bænum. Hún er borin og bamfæddur Vest- manneyingur, frá Grund. Eig- inmaður hennar var Kristinn Bjamason frá Ási í Vatnsdal. Eignuðust þau fjórar dætur. Hann lést sumarið 1968. Guð- finna tekur á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Ármúla 40 kl. 15-18. Habets prestur kaþólskra i Stykkishólmi. Hann er Hol- lendingur. Hann kom til starfa hér á landi, til Stykkis- hólms, fyrir 11. ámm, 27. nóv. árið 1977, en þar áður hafði hann starfað jafnlengi suður í Portúgal. björg Jóhannesdóttir frá Neðri-Bæ í Flatey á Skjálf- anda. Hún er að heiman í dag Stöð 2 býður Sjónvarpinu ókeypis tengingu, útvarpsstjóri viðurkennir ekki Stöð 2 sem heildsölu: Enn er rifist um handboltann T Grrf u /V O Ég færi þér þetta frá Stöð 2 í tileftii af því að þú ert síðasti óafruglaði íslendingririnn ... þ.m., er sjötug frú Ingibjörg Björnsdóttir, kennari, Laugateigi 54. Hún og mað- ur hennar, Jónas Guðjónsson, kennari, taka á móti gestum í safnaðarheimili Laugames- kirkju á morgun, afmælis- daginn, kl. 15—18. HJÓNABAND. Systrabrúð- kaup. í dag fer fram í Bú- staðakirkju systrabrúðkaup. Gefin verða saman Vordís Þorvaldsdóttir og Haukur Loftsson. Heimili þeirra er í Álftamýri 18. — Og Stefanía Þorvaldsdóttir og Kristján Ágúst Baldursson. Heimili þeirra er í Snælandi 1. Sr. Ólafur Skúlason gefur brúð- hjónin saman. KAFFISALA og basar á vegum Kvenfélags Krists- kirkju í Landakoti verður á morgun, sunnudag, í safnað- arheimilinu, Hávallagötu 16, frá kl. 15. Þetta er árleg kaffísala sem og basar sem verið hefur í Landakotsskól- anum fram að þessu. HAUSTBASAR á handa- vinnu eldri borgara verður í Lönguhlíð 3 í dag, laugardag, kl. 13-18. FYRIRLESTUR flytur dr. Þórir Kr. Þórðarson pró- fessor á morgun, sunnudag, í safnaðarheimili Neskirkju um fyrstu Mósebók. Ifyrirlest- urinn er öllum opinn. LIONESSUKLÚBBUR Reykjavíkur heldur árlegan flóamarkað í Lionsheimilinu, Sigtúni 3, kl. 14 á morgun FÉLAG eldri borgara. í dag, laugardag, verður opið hús í Tónabæ kl. 13.30 og fer þá fram félagsfundur. Dans- kennsla kl. 17.30 pg diskótek kl. 20.30. SKIPIN__________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag lagði Álafoss af stað til útlanda og Esja kom úr strandferð. Farið var aft- ur í gær. Þá fór rækjutogar- inn Hákon aftur til veiða. í gær kom togarinn Ottó N. Þorláksson af veiðum, til löndunar. Togarinn Vigri var væntanlegur úr söluferð og Reykjafoss lagði af stað til útlanda. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 18. nóvember til 24. nóvember, að báö- um dögum meötöldum, er i Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holta Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árfoæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram ( Heilauverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmiatærlng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í 8. 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — 8Ímsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekió ó móti viðtals- beiönum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarname8: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. RauAakroeshúsiA, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, mánudaga og föstudaga 15—18. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfræAÍaAstoA Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. KvennaráAgjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20—22, s. 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-8amtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. SálfræAÍ8töAin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar ríklsútvarpslns ó stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pítalinri: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deiid. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvftabandiA, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. — FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VffilsstaAaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósofss- pftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhlíA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishór- aös og heilsugæslustöðvar: NeyÖarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. 1 aguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. ÞjóAminja8afniA: Opiö þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. LÍ8ta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugarnesi: OpiÖ laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Ppiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: OpiÖ alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir i Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö í böö og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardagá kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.