Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Úrlestur stjörnu- korta I laugardagsnámskeiði okkar í stjömuspeki fyrir hálfum mánuði var fjallað um úrlestur stjömukorta og þvf lofað að síðar yrðu birtar nokkrar regl- ur sem hjálpa við úrlesturinn. í dag verður það loforð efnt. AÖ þekkja táknin Fyrsta reglan er að þekkja tákn allra pláneta og merkja og kunna það uppá hár hvað hvert merki og pláneta er táknræn fyrir. Þetta er mikil- vægt atriði og verður aldrei nógsamlega ítrekað. Við túlk- um aldrei kort ef við þekkum ekki allar hliðar höfuðþátt- anna, merkja, pláneta, húsa og afstaða. Ég legg því til að áhugasamir nemendur um stjömuspeki æfi sig við það að skrifa táknin oft og mörg- um sinnum niður á blað og lesi síðan aftur og aftur um hvem höfuðþátt þar til eigin- leiki hvers þáttar er fastur í vitundinni. Vœgi þáttanna Listin við að túlka kort er fólg- in í því að lesa þættina sam- an. Hver maður á sér nokkur merki og túlkun er fólgin í því að tengja eðli merkjanna sam- an. Annað skrefið, eftir að búið er að gera sjálft kortið gæti því verið að skrifa niður lykilorð fyrir hvem þátt. Til að geta gert það þurfum við að þekkja vægi þáttanna. Hvaða merki og plánetur skipta máli, eru sterkar, og hvaða merki skipta ekki máli. Sterk merki Reglan um styrkleika pláneta og merkja á korti er eitthvað á þessa leið: Merki Sólar, Tungls og Rísandi eru sterk- ust og síðan merki Merkúrs, Venusar, Mars og Miðhimins. Merki Júpíters, Satúmusar, Úranusar, Neptúnusar og Plútós skipta minna máli, eða eru táknræn fyrir annað en hið persónulega. Júpíter og Satúmus em „áragangapiá- netur“ og merki Uranusar, Neptúnusar og Plútós eru táknræn fyrir þá kynslóð sem hver einstaklingur tilheyrir. Sterkar plánetur Persónulegu plánetumar em sterkar og áberandi ef þær em Rísandi yfir sjóndeildarhring í fæðingu eða í hágöngu, við Miðhiminn. Þær em allar mik- ilvægar, en ef Merkúr er t.d. á Miðhimni verður hann meira áberandi en Mars, ef sá síðar- nefndi er Ijarri ásunum (Rísandi-Miðhiminn). Ár- ganga og kynslóðaplánetur em einnig sterkar ef þær em Rísandi eða á Miðhimni og sömuleiðis ef þær em í afstöðu við persónulegu pláneturnar, Venus og Mars. Regla er einn- ig sú að plánetur verða mikil- vægari ef þær em í samstöðu eða spennuafstöðu, í 0,90 eða 180 gráðu fjarlægð. Skrifa lykilorÖ Þegar við túlkum kort þurfum við því að byija á því að hug- leiða hvaða merki og plánetur em sterkastar, skrifa nöfn þeirra niður á blað og síðan lykilorð fyrir hvert þeirra. Þegar nokkrar setningar fyrir hvem þátt era komnar niður á blað er hægt að hefjast handa og hugleiða það hvemig þættimir eiga saman. Að lesa úr korti á þennan hátt getur verði erfitt í fyrstu. Við því er hins vegar ekkert að gera, annað en að muna að æfingin skapar meistarann. Næsta laugardag mun ég skoða nokkur dæmi sem sýna það hvemig við getum lesið úr stjömukorti. GARPUR STVTTANKAA/tJS/c/ At £> AETJA þeiR-fíA, JÁRNQAR&Cfic GETt ?íjAl-pae>/UéfZ ER. þETTA EK/C/ GARPUP.? HV/t E> ER. I c/ HAUNAE>GEml) 5/5" GRETTIR ; OPPI po! HVER GAF þ>ER ) ( Psssa ~ ' \ HUö/vtvNPj5 jm PAvft> BRENDA STARR AFSAK4Ð0, V/E> StsH/ytA /ETLO/H A£> S/JyRTA OK/cO/Z. j>Al/tið. afhve/sjo fa/za STELpUF ALLTAF 71s/E/5 SA/AAN 'A K/d/D ? BR.ENPA S/CEtyuyiT/R- SÉ/2-- ÞA£> VtRÐ/ST 6/AANNOeÚ(. ~Æ' ^ LEGT AÐ HAFA SdN/NGO J BAS/L,þO SVO BÍKA FÓL K/P GET/ EBTSVODDAN GlAptA ÞETTA FÖLK. / S/ÐAPOST- UL/. þÚE/iT FAR/NN AE> /WNNA AHGb FyFRVERANO/ E/G/N - AAAh/N /H/NN BA/ZDN RJCHF/ELD. hann VAR /VJEB Sl/DNA GFSL L UE 06FÓRAÐHATAAUB ÓGSJÁLFAN S/G FyRje A£> l/E/SA AuÐUSO/S. LJOSKA ” 1 M 1 M FERDINAND SMÁFÓLK 'OKAV, TEAM.THIS 15 OUR FIRST 6A(v\E..LET’5 MEAR SOME CMATTER OUTTHERE... O O 3-1 Jæja, félagar. Þetta er' fyrsti leikur okkar. Lofið mér að heyra skvaldrið i ykkur. LET‘5 5H0W 'EM WHAT KINP OF 5PIRIT UUE HAVE.. ari ö © 1988 United Feature Syndicate, Inc. Sýnum þeim liðsandann okkar. Bíddu bara þar til á næsta ári! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland vann 9 stórar sveiflur í leiknum við Sviss á ÓL. Slíkt gerist ekki gegn svo reyndri bridsþjóð án nókkurrar heppni. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ ÁG2 ¥G9 ♦ KG97 ♦ ÁK103 Vestur Austur ♦ 97 ♦ 106543 ♦ KD7543 III ♦ 10 ♦ D6432 ♦ 105 *- Suður ♦ KD8 VÁ862 ♦ Á8 + D954 ♦ G8762 í lokaða salnum fómuðu Jon Baldursson og Valur Sigurðsson yfír þremur gröndum NS: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand 2 hjörtu 3 hjörtu Pass 3 grönd 4 tíglar Dobl Pass Pass Pass Jjón tók töluverða áhættu með fjórum tíglum og sá eftir öllu saman þegar blindur kom upp. Með bestu vöm má taka fjóra tígla 6 niður, sem gerir 1400! Einhvers staðar láku hins vegar tveir mikilvægir slagir í vöminni svo niðurstaðan varð bærileg, eða 800 til Svisslend- inganna. Lítils háttar tap miðað við geim á hinu borðinu. En Guðlaugur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson hugsuðu stærra en svo: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand 2 tíglar 6 grönd Pass Pass Pass Innákoman á 2 tíglum sýndi rauðu litina, en Guðlaugur nennti ekki að eltast við refsing- una á þessum hættum. Hann vissi af 32-34 punktum milli handanna og fór strax á viðeig- andi stað. Slemman liggur til vinnings með kastþröng á vestur í ráuðu litunum, en Örn þurfti ekki að hafa fyrir þeirri spilamennsku, því hjartakóngurinn kom út. Þar gat hann því sótt 12. slaginn. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Kaup- mannahöfn í október kom þessi staða upp í skák alþjóðlegu meist- aranna Harry Schiissler, Svíþjóð, sem hafði hvítt og átti leik, og Eduard Rosentalis, Sovétríkjun- um. 34. He6! - fxe6 35. Hxg6+ - Kf7 36. Dg7+ - Ke8 37. Hxe6+ - Dxe6 38. dxe6 - Hbl+ 39. Kh2 - HxE og svartur fékk á tíma. Það bjargaði honum frá því að verða mát eftir 40. Dd7+ - Kf8 41. e7+ o.s.frv. Röð efstu manna varð þessi: 1. Karlsson, Svíþjóð 6'/2 v. af 9 mögulegum. 2-4. Schussler, Lars Bo-Hansen, Dan- mörku og Smagin, Sovétríkjunum 6 v. 5. Eingom, Sovétríkjunum, 5Ú2 v. o.s.frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.