Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 58
58 r MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGAEDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Alfreð Gíslason Valdimar Grímsson Þjálfarar óskast Afturelding óskar eftir þjálfurum fyrir 2., 4. og 5. flokk karla strax. Lysthafendur sendi umsóknir til: AFTURELDING, Póstbox 61, 270 Mosfellsbæ. III FELAGS- NUMER □ QS IBi 000 filJH 0 Getraunanúmer Hauka221 000 000 y ,ekkl heppH' Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum 16. LEIKVIKA -19. NÓV. 1988 1 X 2 leíkur 1. Arsenal - Middlesbro leikur 2. Aston Villa • Derby leikur 3. Everton - Norwich leikur 4. Luton - West Ham leikur 5. Manch.Utd. - Southamton leikur 6. Millwall - Newcastle leikur 7. Nott.For. - Coventry leikur 8. Q.P.R. - Liverpool ieikur 9. Wimbledon - Charlton leikur 10. Bournem.th - Manch.Crty leikur 11. Bradford - Chelsea leikur 12. / Sunderland - W.B.A. \ Símsvarl hjá getraunum eftir kl. 17:00 á laugardögum er 84590 og 84464. Ath. hópleikurinn hefst um helgina Alfreð Gíslason og Valdimar bestir Hans Guðmundsson markahæsturog Leifur Dagfinns- son hefur varið flest skot ALFREÐ Gíslason og Valdimar Grímsson eru efstir í einkunna- gjöf Morgunblaðsins eftir fjór- ar umferðir. Þeir hafa hlotið alls sex Morgunblaðs e mm. Hans Guðmundsson úr Breiða- bliki er markahæstur. Hann hefur gert 30 mörk, þar af eru 8 þeirra úr vítaköstum, sem gerir 7,5 mörk í leik. Leifur Dagfinnson úr KR hefur varið flest skot markvarða, eða alls 56 og þar af 2 vftaköst. Einar Þorvarðarson, landsliðsmark- vörður úr Val, hefur varið alls 48 skot og er í öðru sæti. Einar og Sigtryggur Albertsson, Gróttu, hafa varið flest víta- köst, eða fimm alls. Alls hafa verið skoruð 927 mörk í fyrstu íjorum umferðunum. Valsmenn hafa skorað flest mörk liða, alls 113 mörk og kemur það fáum á óvart. Þeir hafa einnig skor- að felst mörk liða í einum leik. Það var í leik Vals og Fram sem endaði 35:20. Flest mörk einstaklinga í leik hefur Valdimar Grímsson, Val, gert. Hann skoraði 10 mörk gegn UBK í fyrstu umferð. Þeir sem hafa skorað níu mörk í leik eru: Jón Kristjánsson (Valur—Fram), Alfreð Gíslason (Fram—KR), Hans Guð- mundsson (UBK—Víkingur), Ámi Friðleifsson (Víkingur—ÍBV) og Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson (KA—Víkingur). 1.DEILD KONUR Hans Guðmundsson Markahæstir Hans Guðmundsson, UBK..........30/8 Sigurður Gunnarsson, ÍBV.......27/4 Valdimar Grímsson, Val.........26/2 Alfreð Gíslason, KR............26/8 Jón Þórir Jónsson, UBK........22/16 Jón Kristjánsson, Val..........21/1 Ámi Friðleifsson, Víkingi......21/4 Sigurður Sveinsson, Val........21/4 Gylfí Birgisson, Stjömunni.....21/7 Hermann Bjömsson, Fram.........21/7 Óskar Ármannsson, FH..........21/12 Bjarki Sigurðsson, Víkingi.......20 Jakob Jónsson, KA..............20/1 Varin skot Leifur Dagfinnsson, KR.........56/2 Einar Þorvarðarson, Val........48/5 Sigmar Þröstur Óskarsson, ÍBV..45/2 Brynjar Kvaran, Stjömunni......43/4 Axel Stefánsson, KA............43/2 Sigtryggur Albertsson, Gróttu..40/5 Bergsveinn Bergsveinsson, FH...37/4 Sigurður Jensson, Víkingi......37/1 Víkingur sigraði Stjömuna VÍKINGAR og Stjarnan léku í 1. deild kvenna sl. fimmtudags- kvöld. Viðureign liðanna lauk með sigri Víkings, 17:14 og eru Stjörnustúlkur því enn án stiga í deildinni. Víkingsliðið var einu marki yf ir í leikhléi, 10:9. Víkingsliðið byrjaði betur og náði fljótlega yfírhöndinni. Þijú mörk skildu liðin að þegar skammt var til leikhlés, en þá kom góður leikkafli hjá Katrín Stjömuliðinu og Fríðríksen munurinn í hléi því skrífar aðeins eitt mark. Síðari hálfleikur var frekar daufur. Sóknarleikur lið- anna var ráðleysislegur og mikið um mistök á báða bóga. Mörk Víkingfs: Inga Lára Þórisdóttir 7/2, íþrðttir í 1 sjónvarpi BEIN útsending verður frá knattspyrnunni í V-Þýska- landi verður í ríkissjónvarpinu í dag. Dagskrá íþróttaþáttar- ins verður þannig: ■ 14:25 Bayer Uerdingen— Bayern Miinchen. Bein út- sending. Hl6:15 Körfubolti. KR—ÍBK. ■ 16:30 Enska knattspyrnan. Aðalleikur þáttarins er leikur Derby og Manchester United. ■ 17:10 Úrslit dagsins. ■ 17:20 Ballskák. Opna Suð- umesjamótið í snóker. Halla Helgadóttir 3, Jóna Bjamadóttir 3, Svava Baldvinsdóttir 2, Valdis Birgisdóttir 1 og Heiða Erlingsdóttir 1. Mörk Stjörnunnar. Erla Rafnsdóttir 7/3, Herdís Sigurbergsdóttir 3, Drffa Gunnars- dóttir 2, Sigurbjörg Sigþórsdóttir 1 oglngi- björg Andrésdóttir 1. Guðmundur Hrafnkelsson, UBK........36/4 Þór Bjömsson, Fram...................22 Alfreð Gíslason, KR og Valdimar Grímsson, Val. Einar Þorvarðarson, Geir Sveinsson og Jón Kristjánsson, Val. Bergsveinn Bergsveinsson FH, Brynjar Kvaran Stjörnunni, Leifur Dagfínnsson KR og Páll Olafsson KR. Jakob Sigurðsson og Sigurður Sveinsson Val, Sigmar Þröstur Óskarsson og Sigurður Gunnarsson ÍBV, Axel Stefánsson KA, Haf- steinn Bragason Stjömunni og Her- mann Björnsson Fram. Valur með flest Valsmenn hafa mikla yfírburði í einkunnagjöf liðanna og skal ekki undra því liðið hefur haft mikla yfírburði. Liðið hefur alls hlotið 30 M. KR er í öðm sæti með 16 M M-listinn lítur þannig út: Valur 30 KR 16 KA FH Stjarnan 10 Víkingur 9 ÍBV 9 Breiðablik 7 Grótta 6 Fram Um helgina Handknattleikur Laugardagur 1. deild karla: kl. 14.00 kl. 15.15 1. deild kvenna: ÍBV-Valur Fram—Þór 2. deild karla: kl. 14.00 HK-UMFN kl. 16.30 3. deild: kl. 14.00 kl. 16.30 Sunnudagur: 1. deild karla: KA—Fram ÍBV-Valur kl. 20.00 kl. 20.00 KA—Fram kl. 20.00 Úrslitaleikirnir í yngri flokkunum í Reykjavíkurmót- inu í handknattleik fara fram í Laugardalshöll um helgina. í dag kl. 13.10 leika KR og Víkingur í 3. flokki kvenna. Sömu lið leika í 5. flokki karla kl. 14.40. KR og Fram leika í 4. flokki karla kl. 15.40 og ÍR og Fram í 3. flokki karla kl. 17.00. Á sunnudag leika KR og Víkingur í 2. flokki kvenna kl. 13.00 og kl. 14.30 leika KR og ÍR í 2. flokki karla. Körfuknattlelkur Sunnudagur kl. 20.00 ÍS-Þór kl. 20.00 UMFN-UMFG kl. 20.00 UMFT-ÍR kl. 20.00 Blak Sunnudagur 1. deild kvenna: Hagask. IS-UBK 1. deild karla: Hagask. ÍS—Fram kl. 20.16 Frjðlsar íþróttir Stjömuhlaup FH fer fram við líkamsræktina Hress Bæj- arhrauni 4 í Hafnarfiðri í dag. Hlaupið hefst kl. 14.00. Keppt verður í karla og kvennaflokk, 13—16 ára og 12 ára og yngri. Inga Lðra Þórlsdóttlr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.