Morgunblaðið - 19.11.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 19.11.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 C 9 Ert þú í húsgagnaleit Ný sending ítölsku borðstofuhúsgögnin komin. Borð, 6 stólar, skenkur og glerskápur. Alltþetta aðeins kr. 205.000,- stgr. Líttu í gluggann um helgina. VALHÚSGÖGN ÁRMÚLA8, SÍMI 82275 KAUPÞING HF Húsi vers/unannnar, simi 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI ITJH r«W' Tegund skuldabréfa Vextir umfram Vextir* verðtryggingu alls I Einingabréf Einingabréfl 13,0% 24,7% Einingabréf 2 9,3% 20,6% Einingabréf 3 20,8% 33,3% Lífeyrisbréf 13,0% 24,7% Skammtímabréf 8,7% 19,9% |Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,0% 18,0% hæst 7,3% 18,4% |Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% 19,7% hæst 8,7% 19,9% | Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 22,0% hæst 11,5% 23,0% [Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 23,5% hæst 15,0% 26,8% [Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir sam- setningu verðbréfaeignar 'Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtimabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóðum. Spariskirteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. Helzta efnahagsvanda- mál þjóðarinnar Það mun hafa verið Ólafur Ragnar Grímsson, núverandi fjármálaráðherra, sem á sínum tíma gaf Steingrími Her- mannssyni, forsaetisráðherra, þá ein- kunn, að blaðrið í honum væri helzta efnahagsvandamál þjóðarinnar. Stak- steinar staldra við þetta „efnahags- vandamál" í dag sem og við forystugreih Alþýðublaðsins í gær, sem fjallar um flokksþing krata. Pólitíkusinn í fílabeins- tuminum Á forsíðu Þjóðviljans sl. fimmtudag mátti lesa svohljóðandi upphaf foraíðufréttan „f ávarpi Steingríms Hermannssonar forsæt- isráðherra á neyðarfundi SH í gær sagði hann að aldrei fyrr hefði þjóðin staðið nær gjaldþroti en einmitt nú. Hann sagðist þvi miður ekki hafr vitað hvað staðan væri alvar- leg vegna þess að hann hefði verið í fflabeins- turni utanríkisráðuneyt- isins í tið fráfrrandi ríkisstjómar“! EÍVir áratugs nær sam- felldan ráðherradóm (i dómsmáiaráöuneyti, landbúnaðarráðuneyti, sjávarútvegsráðuneyti, samgönguráðuneyti, ut- anríkisráðuneyti og for- sætisráðuneyti i tvígang) þckkir Steingrimur Her- mannsson ekki þjóðmála- stöðuna eða vanda undir- stöðugreinar þjóðarbús- ins, að eigin sögn. Ástæð- an er sú að hann hefur gert sér tum úr ffla- beini, að eigin mati, utan og ofrn við islenzkan veruleika. Og þetta á að heita skipstjórinn á þjóð- arskútunni! Framsókn hefiir stýrt sjávarútvegs- ráðuneytinu firá 1980 Halldór Ásgrímsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins, varð sjávarútvegsráðherra i fyrra ráðuneyti Steingríms Hermanns- sonar, sem komst á kopp- inn 26. mai 1983, og hef- ur gegnt þvi embætti samfellt siðan. Þegar Halldór varð ráðherra sjávarútvegsmála hafði Steingrimur Hermanns- son gegnt þvi embætti frá 8. febrúar 1980. Framsóknarflokkurinn hefur því borið stjómar- frrslega ábyrgð á þess- um mikilvæga máia- flokki allar götur siðan snemma árs 1980 eða það sem af er þessum áratug! Hvemig er staða veiða og vinnslu eftir bráðum áratugsleiðsögn Fram- sóknarflokksins i sjávar- útvegsráðuneytinu, fyrst formanns flokksins, síðan varaformannsins? Staðan i þessum mála- flokki, undirstöðugrein þjóðarbúskaparins, er sú, að dómi forstætisráð- herra, að íslendingar hafr aldrei fyrr staðið nær gjaldþroti! Forsætisráðherra þvær hinsvegar hendur sínar i vatnslaugum ut- anríkisráðuneytisins. Þar vóm sum sé og þvi miður engir gluggar út i þjóðlíf- ið. En hver var fflabeins- tum varaformanns Framsóknarflokksins, sem verið hefiir sjávarút- vegsráðherra siðustu þriggja rikisstjóma, þ.e. siðastliðin rúm fimm ár? Er formaðurinn að varpa ábyrgð á varaformann- inn? Flokksþing Alþýðuflokks- ins af sjónar- hóli Alþýðu- blaðsins Forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær fjallar um flokksþing Alþýðu- flokksins. Niðurlag henn- ar hljóðar svo: „Flokksþingið er því haldið á nokkrum tíma- mótum. Samvinna hefiir tekist við „félagshyggju- öfl“ í rfkisstjóm, en þýð- ingarlaust er að leyna þvi að kraumi undír. Al- þýðuflokkurinn er sem slikur dauft selskap. Fé- lagsstarf er kannski engu aumara en i öðrum stjórnmálaflokkum á ís- landi, en það afsakar ekki að pólitískur kúrs Alþýðuflokksins hefiir verið stilltur ýmist út eða suður á undangengnum árum. Félagar i þessum stjómmálaflokki hafr einfrldlega ekki skipt sér af þvi sem er að gerast, og þeim hefur ekki verið gefið tækifæri til þess að hafr áhrif. Pólitískt starf hefiir hvergi verið i stofiiunum flokksins. Kannski gerist ekkert á flokksþinginu. Kannski verða menn bara um það eitt sammála að það sé gott að vera i flokknum. Vonandi hafr menn þó burði i sér á þinginu að fjalla af alvöru um grundvallarspumingar sem verður að svara á allra næstunni. Hver er t.d. afstaða alþýðuflokks- felaga til frekari sam- vinnu jafhaðarsinna? Og vilji fiokkurinn verða eitthvað annað en mun- aðarlaus hjiirö verður að stórefla flokksstarf. Boðaðir em breyttír starfshættir með 44. flokksþingi Alþýðu- flokksins. Dagskrá þingsins er einnig með öðm sniði en áður. Von- andi verða nýir siðir á þingi og utan þess Al- þýðuflokknum til fram- dráttar. Jafnaðarstefha á upp á pallborðið hjá þjóð- inni. Hún á annað skilið en máttlausan jafiiaðar- mannaflokk." Lftíð hjá okkur um helgína! Jólasveínarnir og Sápukúlukarlinn • • á fullu í Hafnarstræti! Ömggt. 0g"sencjUm V/eríð tímanlega á ferðinni: jólapakkana um allan helm.__Látið Rammagerðina ganga Allar sendingar eru <r~r~^Z^-rSendUTO UW\ frá jólasendingunum til vina fulltryggðar yður að »gn heimlj og ættingja erlendis. kostnaðarlausu. ----— PAR AVION RAMMAGERÐIN SÍMAR 16277 & 17910 HAFNARSTRÆTI 19 RAMMagerðin rammagerðin OG KRINGLUNNI Hótel Loftleiöir Hótel Esja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.