Morgunblaðið - 19.11.1988, Page 52

Morgunblaðið - 19.11.1988, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 DISKOTEK TONLIST SEMKEMUR OLLUM ISTUÐ SNYRTELEGUR KLÆÐNAÐUR UÚFFENGIR SMÁRÉTTIR Miðaverðkr. 750,- Þessar skólasystur úr Breiðholtsskóla komu um daginn færandi hendi til MS- félagsins. Þær héldu hlutaveltu því til styrktar og sö&iuðu 2.500 kr. Þær heita Eva Hlín Guðjónsóttir, Elva Dögg Guðbjörns- dóttir, Ingibjörg Grettisdóttir, Sólveig Elísabet Jak- obsdóttir og Sylvía Svavarsdóttir. Þetta galvaska iið hélt tombólu fyrir nokkru að Hjallabraut 60 í Hafnarfirði, til styrktar Rauða krossi íslands. Þau heita, taíið frá vinstri: Axel, Haukur, Guðmundur Daði, Ágúst Þór og Gísli Hauk- ur. Litla aðstoðardaman heitir Svala. Ætli fröken Stína mæti? Borgartúni 32/20 ára OPIÐ í KVÖLD Lágmarksaldur20ár Kr. 600,- pinr^iitw Meirn en þú geturímyndað þér! ROKKI RETKJAVK GÆJAR OG CLMSPIUR Söngskemmtun íBroadway BRIANP001E ásamt hljómsveit. Yerð með kvöldverði frá aðeins kr. 2.400,- Hiðasakogboiðapantanir í síma 77500 frá kl 13-1? HósiðopnaðkLl? LEIKA FYRIR DANSI. lUÝTT! Opnum {kvöld kl.19 nýjan veitingasal með sérréttaseóli. Dinner tónlist. Frítt inn á dansleik fyrir matargesti. Miöasala or boröapantanir ísíma687111. ÍfotUf f Astin ER EILÍF Klassíska hárgreiðslu- stofan opnuð VEGNA ANNA á hárgreiðslustofúnni Töff hefúr ný hárgreiðslustofa verið opnuð, Klassíska hárgreiðslustofan, Hverfisgötu 64a. í fréttatilkynningunni segir, að á stof- unni er boðið upp á alla almenna hársn- yrtiþjónustu en auk þess er á báðum stofunum boðið upp á nýjung sem felst í því að viðskiptavinur sem kemur fimm daga vikunnar í þvott og blástur fær 50% afslátt, 40% afslátt ef hann kemur §óra daga vikunnar o.s.frv. Morgunblaðið/Emilía Anton Sandy og Helena Holm í Klassísku hárgreiðslustofúnni. „Astin er eilíf‘ Ný ástarsaga eftir Bodil Forsberg Hörpuútgáfan hefur sent frá sér nýja ástarsögu eftir Bodil Forsberg. Þetta er 20. bókin sem út kemur á íslepsku eftir höfundinn. Á bókarkápu segir m.a.: „Sonja Thorsen missti foreldra sína í bflslysi, þegar þau óku út af kröppum fjallvegi. Hún var einka- bam og erfði milljónaeignir. Viktor Hauge fékk fyrirmæli frá foður sínum að giftast henni og ná þann- ig eignum hennar. Ástin er eilíf er saga um elskend- ur, sem berjast við undirferli og launráð. Baráttan stendur milli góðs og ills, ástar og haturs ... Spennandi og áhrifamikil ástar- saga.“ „Ástin er eilíf“ er 165 bls. Skúli Jensson þýddi. Prentverk Akraness hf. prentaði. Bj örgunar sveitin Albert 20 ára Björgunarsveitin Albert á Sel- tjarnarnesi heldur upp á 20 ára afinæli sitt í dag, 19. nóvember. Stofiifúndur var haldinn á haust- dögum 1968 og hefúr starfið verið óslitið síðan. Sveitin ber nafii Al- berts heitins Þorvarðarsonar, sem var vitavörður í Gróttu. Um árabil hefur björgunarsveitin sinnt útköllum bæði innan bæjarfé- lagsins og utan, jafnt á landi og á sjó. í björgunarsveitinni hafa á ári hveiju starfað að meðaltali um 20 manns. Starfræktar hafa verið ungl- ingasveitir innan félagsins. Albert hefur yfir að ráða torfærubifreið, stóram hraðbjörgunarbáti og slöngu- bát, ásamt fleira. Haldnir era vinnu- fundir á hvetju fímmtudagskvöldi og æfingar era haldnar reglulega. í tilefni af afmælinu verður hús- næði sveitarinnar í Bakkavör og Áhaldahúsi Seltjamamess til sýnis almenningi í dag kl. 15.00 til 16.30. GUÐMUNDU HAUKUR Leikur í kvöld ðHDTELÚ FrW mntynrW. 21.00 • AOgangseynr kr. JM - e/U 21.00 R Fróóleikur og skemmtim fyrirháasemlága! jWggjgwftlaMft BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinninqur að verðmæti 100 bús,. kr. Heildarverðmæti vinninqa um _________300 bús. kr.________ TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.