Morgunblaðið - 19.11.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 19.11.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 53 Dag’ur lyflafiraeð- innar GOMLU DAIMSARIMIR LyQafrœðing-afélag- ís- lands gengst fyrir „degi lyfjafræðinnar“ í ráð- stefnusal Hótels Loftleiða í dag, 19. nóvember, og hefst hann kl. 9.30. Að þessu sinni verða tvö efni til umræðu á degi lyfja- fræðinnar. Fyrir hádegi greinir Gunnar Lennholm, framkvæmdastjóri sænska lyfjafræðingafélagsins, frá skipulagi lyfjadreifmgar í Svíþjóð, en öll apótek og sjúkrahússapótek þar í landi eru rekin af sama fyrirtæk- inu, Apoteksbolaget. Að því loknu verða umræður um hvaða fyrirkomulag á lyfja- dreifíngu muni henta best hér á landi. Fundarstjóri verður Rannveig Gunnars- dóttir lyfjafræðingur. Eftir hádegi verður kynnt ný reglugerð um gerð Iyfs- eðla og ávísun lyfja, af- greiðslu þeirra og merkingu. Reglugerð þessi mun taka gildi um næstu áramót. Ing- olf J. Petersen, deildarstjóri í heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, kynnir helstu breytingar frá eldri reglugerð, en síðan fara fram almennar umræður um framkvæmd hennar. Pund- arstjóri eftir hádegi verður Guðbjörg Edda Eggertsdótt- ir lyfjafræðingur. í kvöld frá kl. 22.00-03.00. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Por- steins og Grétari. Dansstuðið eríÁRTÚNI. I Húsgömkidsnsaniu Vagnhöfða 11, Reykjavik, sími 685090. ÞRIGGJA HÆÐA VEITINGASTAÐUR með meiriháttar innréttingum og ALVÖRU tónlist *£jt *{ím NONMA1 -AuáTvHtV'cÍli ^ Einn með öllu á besta stað NY GUUDLD GLEÐIMMFVR FRA 7 ftRRTUGNUH! IAUGARDAGSKVÖLD Húsiö opnar kl. 19.00 meö FINLANDIA fordrykk. Síöantöfrarlistakokkurinn ÞORVARÐUR ÓSKARS- SON fram eftirlætis kræsingar undir seiðandi tónum BRAGA HLÍÐBERG ELLY, RAGGI OG ÞURIÐUR endurvekja stemning- una frá árúnum fyrir '70 ásamt dönsurum frá Auöi Haralds og viö syngjum, duflum, tvistum og tjúttum fram á rauða nótt. Mætum öll, fersk og fönguleg Kynmr kvoldsins: MAGNÚS AXELSSON Stjórnandi: JÓNAS R. JÓNSSON. Aogangseyrir: 3.500 kr. med mat. Pöntunaisími: Virka daga frá 9.00-17.00, s. 29900 föstudaga og laugardaga, s. 20221. VEITINGAHÚS Borðapantanirís. 13303 Kvöldverður Súpa dagsins T-beinsteik Eftírréttur dagsins Verð aðeins kr. 1190,- .Apglýsinga- síminn er 2 24 80 X I KVOLD: Bítlavinafélagið heldurdansleikíkvöld. Húsiðopnað kl. 22. SUNNUDAGUR: Gömlu dansarnirmeð hljómsveit JÓNS SIGURÐSSONAR ásamt söngkonunni HJÖRDÍSIGEIRS. Opiðfrákl. 21-01. Snyrtilegur klæðnaður - Rúllugjald kr. 600,- - Staðurhinna dansglöðu - Frá Færeyjum: 20 ára + 750 kr. /-l/ll/IDIrl S ÞÓRSCóRFÉ .... Brautarholti 20, Staðurinn og stuðið - allar helgar. símar: 23333 & 23335 Hin geysivinsæla færeyska hljómsveit, Viking Band, mætirtil leiks með íslensku lögin vinsælu, sem þeir hafa snúið yfir á færeysku, og vakið hafa verðskuldaða athygli hérlendis. Mætum tímaniega!!! Opið föstudags- og laugardagskvöld kl. 22-03. Munið bitabarinn á efri hæð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.