Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1988 C 9 Ert þú í húsgagnaleit Ný sending ítölsku borðstofuhúsgögnin komin. Borð, 6 stólar, skenkur og glerskápur. Alltþetta aðeins kr. 205.000,- stgr. Líttu í gluggann um helgina. VALHÚSGÖGN ÁRMÚLA8, SÍMI 82275 KAUPÞING HF Húsi vers/unannnar, simi 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI ITJH r«W' Tegund skuldabréfa Vextir umfram Vextir* verðtryggingu alls I Einingabréf Einingabréfl 13,0% 24,7% Einingabréf 2 9,3% 20,6% Einingabréf 3 20,8% 33,3% Lífeyrisbréf 13,0% 24,7% Skammtímabréf 8,7% 19,9% |Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,0% 18,0% hæst 7,3% 18,4% |Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% 19,7% hæst 8,7% 19,9% | Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 22,0% hæst 11,5% 23,0% [Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 23,5% hæst 15,0% 26,8% [Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir sam- setningu verðbréfaeignar 'Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtimabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóðum. Spariskirteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. Helzta efnahagsvanda- mál þjóðarinnar Það mun hafa verið Ólafur Ragnar Grímsson, núverandi fjármálaráðherra, sem á sínum tíma gaf Steingrími Her- mannssyni, forsaetisráðherra, þá ein- kunn, að blaðrið í honum væri helzta efnahagsvandamál þjóðarinnar. Stak- steinar staldra við þetta „efnahags- vandamál" í dag sem og við forystugreih Alþýðublaðsins í gær, sem fjallar um flokksþing krata. Pólitíkusinn í fílabeins- tuminum Á forsíðu Þjóðviljans sl. fimmtudag mátti lesa svohljóðandi upphaf foraíðufréttan „f ávarpi Steingríms Hermannssonar forsæt- isráðherra á neyðarfundi SH í gær sagði hann að aldrei fyrr hefði þjóðin staðið nær gjaldþroti en einmitt nú. Hann sagðist þvi miður ekki hafr vitað hvað staðan væri alvar- leg vegna þess að hann hefði verið í fflabeins- turni utanríkisráðuneyt- isins í tið fráfrrandi ríkisstjómar“! EÍVir áratugs nær sam- felldan ráðherradóm (i dómsmáiaráöuneyti, landbúnaðarráðuneyti, sjávarútvegsráðuneyti, samgönguráðuneyti, ut- anríkisráðuneyti og for- sætisráðuneyti i tvígang) þckkir Steingrimur Her- mannsson ekki þjóðmála- stöðuna eða vanda undir- stöðugreinar þjóðarbús- ins, að eigin sögn. Ástæð- an er sú að hann hefur gert sér tum úr ffla- beini, að eigin mati, utan og ofrn við islenzkan veruleika. Og þetta á að heita skipstjórinn á þjóð- arskútunni! Framsókn hefiir stýrt sjávarútvegs- ráðuneytinu firá 1980 Halldór Ásgrímsson, varaformaður Fram- sóknarflokksins, varð sjávarútvegsráðherra i fyrra ráðuneyti Steingríms Hermanns- sonar, sem komst á kopp- inn 26. mai 1983, og hef- ur gegnt þvi embætti samfellt siðan. Þegar Halldór varð ráðherra sjávarútvegsmála hafði Steingrimur Hermanns- son gegnt þvi embætti frá 8. febrúar 1980. Framsóknarflokkurinn hefur því borið stjómar- frrslega ábyrgð á þess- um mikilvæga máia- flokki allar götur siðan snemma árs 1980 eða það sem af er þessum áratug! Hvemig er staða veiða og vinnslu eftir bráðum áratugsleiðsögn Fram- sóknarflokksins i sjávar- útvegsráðuneytinu, fyrst formanns flokksins, síðan varaformannsins? Staðan i þessum mála- flokki, undirstöðugrein þjóðarbúskaparins, er sú, að dómi forstætisráð- herra, að íslendingar hafr aldrei fyrr staðið nær gjaldþroti! Forsætisráðherra þvær hinsvegar hendur sínar i vatnslaugum ut- anríkisráðuneytisins. Þar vóm sum sé og þvi miður engir gluggar út i þjóðlíf- ið. En hver var fflabeins- tum varaformanns Framsóknarflokksins, sem verið hefiir sjávarút- vegsráðherra siðustu þriggja rikisstjóma, þ.e. siðastliðin rúm fimm ár? Er formaðurinn að varpa ábyrgð á varaformann- inn? Flokksþing Alþýðuflokks- ins af sjónar- hóli Alþýðu- blaðsins Forystugrein Alþýðu- blaðsins i gær fjallar um flokksþing Alþýðu- flokksins. Niðurlag henn- ar hljóðar svo: „Flokksþingið er því haldið á nokkrum tíma- mótum. Samvinna hefiir tekist við „félagshyggju- öfl“ í rfkisstjóm, en þýð- ingarlaust er að leyna þvi að kraumi undír. Al- þýðuflokkurinn er sem slikur dauft selskap. Fé- lagsstarf er kannski engu aumara en i öðrum stjórnmálaflokkum á ís- landi, en það afsakar ekki að pólitískur kúrs Alþýðuflokksins hefiir verið stilltur ýmist út eða suður á undangengnum árum. Félagar i þessum stjómmálaflokki hafr einfrldlega ekki skipt sér af þvi sem er að gerast, og þeim hefur ekki verið gefið tækifæri til þess að hafr áhrif. Pólitískt starf hefiir hvergi verið i stofiiunum flokksins. Kannski gerist ekkert á flokksþinginu. Kannski verða menn bara um það eitt sammála að það sé gott að vera i flokknum. Vonandi hafr menn þó burði i sér á þinginu að fjalla af alvöru um grundvallarspumingar sem verður að svara á allra næstunni. Hver er t.d. afstaða alþýðuflokks- felaga til frekari sam- vinnu jafhaðarsinna? Og vilji fiokkurinn verða eitthvað annað en mun- aðarlaus hjiirö verður að stórefla flokksstarf. Boðaðir em breyttír starfshættir með 44. flokksþingi Alþýðu- flokksins. Dagskrá þingsins er einnig með öðm sniði en áður. Von- andi verða nýir siðir á þingi og utan þess Al- þýðuflokknum til fram- dráttar. Jafnaðarstefha á upp á pallborðið hjá þjóð- inni. Hún á annað skilið en máttlausan jafiiaðar- mannaflokk." Lftíð hjá okkur um helgína! Jólasveínarnir og Sápukúlukarlinn • • á fullu í Hafnarstræti! Ömggt. 0g"sencjUm V/eríð tímanlega á ferðinni: jólapakkana um allan helm.__Látið Rammagerðina ganga Allar sendingar eru <r~r~^Z^-rSendUTO UW\ frá jólasendingunum til vina fulltryggðar yður að »gn heimlj og ættingja erlendis. kostnaðarlausu. ----— PAR AVION RAMMAGERÐIN SÍMAR 16277 & 17910 HAFNARSTRÆTI 19 RAMMagerðin rammagerðin OG KRINGLUNNI Hótel Loftleiöir Hótel Esja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.