Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.11.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 13 Frá VIII þingi BHM, sem haldið var um síðustu helgi í Reykjavík. VIII. þing BHM: Alyktað gegn söluskatti á Happdrætti Háskólans VIII. ÞING BHM samþykkti álykt- un þar sem skorað er á ríkisstjórn- ina að falla frá áformum um að skattleggja sölu happdrættismiða HHÍ og ráðstafa tekjum af happ- drættinu til annarra en háskólans. Staðfestar voru lagabreytingar sem skilja að BHM og BHMR. Síðarnefndu samtökin hafa þá eftirleiðis með kjaramál háskóla- menntaðra manna að gera en BHM mun beita sér öðru fremur að eflingu mennta og vísinda. Samþykktar voru á þinginu álykt- anir um jafnrétti þar sem hvatt er til að regla um 40% lágmarks- þáttöku kynjanna í nefndum og ráðum verði virt. VIII. þing BHM skorar á yfirvöld menntamála að skipa nefnd til að taka saman yfirlit um háskólahald og háskólamenntun íslendinga eins og nú er háttað og að nefndin komi með tillögur um skipan þessara mála í framtíðinni. Þá er lagt til að BHM taki saman ítarlega skýrslu um stöðu menntamála á íslandi og þróun þeirra undanfarin 20 ár. Þingið telur það brýnt að endurskoða stjórnskip- an og stjómarfar í menntamálum og breyta hvorutveggja í þá átt að menntastofnanir hafi sem mesta sjálfstjóm um dagleg verkefni og beri ábyrgð á þeim, meðal annars fjárhagslega. Skorað er á Alþingi að samþykkja frumvarp um að í nefndum og ráðum á vegum opinberra stofnana og fyrir- tælq'a skuli ekki vera færri en 40% af hvoru kyni. Skorað er á stjórnvöld að beita ákvæðum laga til að beita tímabundnum séraðgerðum í þágu kvenna þar sem rekja má mismun á stöðu fólks til kynferðis. Þingið skor- ar á stjóm BHM og aðildarfélaga þess að þau hafi jafnrétti og jafn- stöðu kvenna að leiðarljósi í öliu sínu starfí. Grétar Ólafsson læknir var endur- kjörinn formaður samtakanna. Vara- formaður var kosinn Gunnlaugur Ástgeirsson menntaskólakennari. Aðrir stjómarmenn eru Mímir Ar- nórsson lyfjafræðingur, Kristinn Karlsson félagsfræðingur, Geirharð- ur Þorsteinsson arkitekt, Stefán Baldursson aðstoðarmaður háskóla- rektors og Þuríður Jónsdóttir lög- fræðingur. %k Abendingar frá LÖGREGLUNNI: Fleiri slys á gangandi fólki en í fyrra í Reykjavík slösuðust 245 einstaklingar í umferðinni árið 1987. Þar af vom 58 gangandi vegfarendur. Af þeim létust tveir, hvort tveggja börn. Fyrstu tíu mánuði ársins í ár - 1988 - hafa 255 einstakling- ar slasast í umferðinni í Reykjavík, þar af 60 gangandi vegfar- endur; 20 böm, 21 kona og 19 karlar. Þetta segir okkur að að fleiri hafa þegar slasast í umferðinni í ár, en allt árið í fyrra. Af 60 slösuðum hafa fjórir vegfarendur látist; þrír karl- ar og ein kona. Þetta sýnir okkur að fullrar aðgæslu er þörf. Flest óhöpp í umferðinni verða vegna þess að einhver gerir eitthvað sem er rangt. Þess vegna er nauðsynlegt að við til- einkum okkur þær reglur sem eru í gildi og förum eftir þeim. Við getum ekki ætlast til að aðrir fari að reglum ef við gerum það ekki sjálf. Góða ferð og ánægjulega heimkomu ! BONDAX. BROCKWAY, CAVALIER. COLOROLL. CROSSLEY. GEORGIAN NEW FRANCO BELGE. SANDERSON. ULSTER. t V /GOODACRE, IN-FLOOR, !\ !i r ^ v ■/Jj 'Yf.pá/'Z C\ // ■V U Vi •<!((/ V S vo mjúkar að helst líkist fjaðradýnu en missa þó aldrei ndttúrulegt fjaðurmagn sitt. Þetta er lýsingin d ullartrefjunum í teppunum sem taka ó móti þér jafnt d dimmum morgni sem og skamm- degiskvöldi þegar þú kemur heim. Ullarteppi er d sinn hdtt líkt tryggum hundi; alltaf d sínum stað og bíður þess að auka þér þœgindi þegar þú þarfnast þeirra mest. Að sjdlfsögðu er ýmislegt ólíkt. Hundum er til að mynda alls ekki vel við að einhver stígi ofan d þd. En íðilfögru ullarteppin okkar eru d öðru mdli. Hvernig vœri að taka með sér sýnishorn í dag? BARR Ullargólfteppi fyrir vandláta HÓFÐABAKKA 3. REYKJAVÍK. SÍMI: 685290 BJORNINN HF Borgartún 28 — sími 621566 Reykjavík S VARA iRU VER igar í síma 1621566 Og nú erum við í Borgartúni 28 Ekkert útskriftargjald. w Armúla 3-108 Reykjavík - Sími 91 -680988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.