Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988
ÍSLEHSK
TÓHLIST
m
LÁHD
ÁLLT
Góðir íslendingar!
í tilefni þess, að nú eru 70
árliðin frá þvf að íslending-
arhlutu fullveldi, óskum við
þjóðinni til hamingju.
Við óskum Rás 2 sérstak-
lega til hamingju með dag-
inn og 5 ára afmælið.
Við erum stoltirafútgáfu
okkará íslenskri tónlistog
þökkum öllum þeim tónlist-
armönnum, sem hafa lagt
sitt afmörkunum til að gera
þessa útgáfu jafn góða og
raun ber vitni.
STEINAR HF
AUSTURSTHÆTl - QLÆSJBÆ - RAUÐARÁM
STÍQ OQ STRANDQÖTU, HAFNARF1MH
"21
1 1 1 t I I I t I t 1 I « S 5 I I
C I I I I I t l ( ( í I I t 1 I
VALGEIR GUBJðNSSOH:
GÓBIR ÍSLENDINGAR
Fyrsta platan þar sem Valgeir
er algerlega einn við stjórnvölinn.
Hann semur öll lög og alla texta,
hann syngur allan söng og stjórn-
ar upptökum. Og útkoman er
meiriháttar. Á plötu, kassettu og
geisladisk.
Tryggið ykkur miða á hijómleika
Valgeirs í íslensku óperunni
sunnudaginn 4. desember.
BÍILIVIMFÉLIM -
12ISLEISK BÍTULÖB
Tónlistin og textarnir, sem hér eru að finna, endur-
spegla þá lífsgleði og lífssýn, sem ríkti é þessum
tíma, þegar æska heimsins fann sameiningarmátt
sinn í tónlistinni og horfði björtum augum til framtíð-
arinnar. Þá var gaman að lifa og margir telja að tón-
listin, sem spratt upp úr þessum frjóa jarðvegi, sé
sú skemmtilegasta sem samin hefur verið.
Það er eins öruggt og að bítlarnir fjórir hétu John,
Paul, George og Ringo, að lögin á plötunni eiga
ekki síður eftir aö höfða til þeirra, sem á þessum
tíma voru aðeins glampi í augum feðra sinna og
misstu því af upprunalegum útgáfum þeirra.
Eftirvæntingin, sem skapast hefur vegna útgáfu
þessarar plötu, er slík, að aukaupplag hefur þegar
verið pantað. Það er því eins gott aö hafa hraðar
hendur og fljóta fætur, ef þú ætlar að tryggja þér
eintak af Bítlavinafélaginu á hljómplötu, kassettu eöa
geisladiski.
SKINIR SdEUK
Á FRÍVAKTINNI:
Egill Ólafsson, Ríótríó, Eiríkur
Hauksson, Björgvin Halldórsson,
Þú og ég og Ragnar Bjarnason
Níu uppáhalds óskalögin þín og
eitt nýtt úr þáttunum A frívakt-
inni. Lög eins og t.d.: Blítt og
létt, Ég veit þú kemur, Sipp og
höj, Þórður sjóari, Sjómannavals-
inn, Vertu sæl mey.
Á plötu, kassettu og geisladisk.
frostlBg
Á Frostlögum eru mun fleiri vinsæl lög en á nokk-
urri annarri plötu, sem út kemur fyrir þessi jól. Sum
hafa heyrst að undanförnu og fengið geysilega góð-
ar móttökur, t.d. nÞig bara þig" með Sálin hans Jóns
míns, „HólmfríðurJúlíusdóttir" með Nýdönsk,
„Frostrós" með Greifunum og „Enginn" með Herra-
mönnum.
Alls er að finna á Frostlögum 12 ný íslensk lög með
samtals átta hljómsveitum. Til viðbótar þeim, sem
að ofan eru taldar, eru hér líka Jójó, Sú Ellen, Tod-
mobile og Centaur. - Þessar hljómsveitir flytja fjöl-
breytta tónlist en eiga það sameiginlegt aö vera
framtíð íslenskrartónlistar.
Fáðu þér Frostlög á fóninn, í vasadiskóið eða bflinn
strax.
Geisladiskurínn er væntanlegurí byrjun desember.
EYJÓLFUR KRISTIÁNSSOH - BI61R
„Mér finnst allt svo ofboðslegt dúndur og æði, mér
er sama um standard og gæöi...H
Þessar línur úr laginu nGott“ af plötu Eyjólfs Kristj-
ánssonar eru að verða flestum landsmönnum góð-
kunnar. Einnig eru lögin nDagar“ og „Átján tima á
dag“ að sláigegn.
Ástæðan er einföld: „ Dagar “ er meiriháttar plata,
sem hefur bæði „standard" og gæði og er þar að
auki algjört æði.
Kýldu á eintak af plötu, kassettu eða geisladlsk.
Sannar sögur af landi, þjóð og miðum, eftir Valgeir
Guðjónsson.
Upphaflega voru lögin samin fyrir söngleikinn „Síldin
er komin", en hafa nú verið klædd í búning sem á
eftir að tryggja þeim langa lifdaga.
Flytjendur eru m.a. Valgeir Guðjónsson, Eggert Þor-
leifsson, Valdemar örn Flygenring, Sigrún Edda
Björnsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Kjartan Ragn-
arsson o.fl. Én flutningur laganna og hljóðfæraleikur
er sérdeilis frábær, og setur Sannar sögur mörgum
flokkum ofar en allar aðrar plötur með lögum úr
söngleikjum.
Fyrir alla þá sem sáu nSíldina“ er þetta eins og að
hitta gamla kunningja i sínu fínasta pússi. Sannar
sögur er sérstaklega góð og eiguleg plata, sem
ætti að vera til á hverju islensku heimili og við
mælum meö henni til gjafa fyrir vini og vandamenn
erlendis. Sannar sögur á hljómplötu, kassettu og
geisladiskl.
1 Met tögm sial
M bmia
Póstkröfusímar 11620 og 28316