Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 01.12.1988, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 27 Háskólabíó: Nýtt hljóðkeriS HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið í nojtkun nýtt hljóðkerfí frá banda- ríska fyrirtækinu DOLBY. Kerfi þetta er nýlegt á markaði, segir í fréttatilkynningu frá bíóinu. Þar er einnig sagt að helstu kostir kerfisins séu þeir að það dragi úr aukahljóðum og auki tíðnisvið hljóðsins. Ennfremur segir í frétt bíósins að að kerifð skili bættum hljómi við allar kvikmyndir þótt svo að bestu hljómgæði náist aðeins í þeim myndum sem hafa verið framleidd- ar fyrir kerfið. Ásgeir Jakobsson Siglingasaga Sjómanna- dagsráðs BÓKIN Siglingasaga Sjómanna- dagsráðs, 50_ ára afinælisrit, er komin út. Ágóðanum af sölu bókarinnar verður varið til greiðslu kostnaðar við nýendur- reistan minnisvarða „Óþekkta sjómannsins“. Bókin Siglingasaga Sjómanna- dagsráðs eftir Ásgeir Jakobsson er 50 ára saga Sjómannadagsráðs i Reykjavík og Hafnarfirði. Bókin er um 500 blaðsíður með á annað hundrað mynda. Bókinni er skipt í fimm hluta. I. hluti er um aðdragandann og fyrsta Sjómannadaginn. II. hluti segir frá árunum 1939—1961 þeg- ar 23 ára formannstíma Henrys Hálfdanarsonar lýkur. Þá tekur við formannstími Péturs Sigurðs- sonar sem enn stendur, að undan- skildu einu ári, 1961—2, og þar hefst III. hlutinn. IV. hlutinn hefst þegar Hrafnista í Hafnarfirði er vígð 1977 og þar er yfirlit um öll fyrirtæki Sjómannadagsráðs: Hrafnistu í Reykjavík, Hrafnistu i Hafnarfirði, orlofshúsahverfið í Hraunkoti í Grímsnesi, Laugarás- bíó, Happdrætti DAS og sjó- mannadagshaldið sjálft. I V. hluta eru síðan skrár um vinningshafa á Sjómannadaginn, alla þá sem heiðraðir hafa verið, þá sem hlotið hafa afreksverðlaun dagsins og loks fulltrúatal Sjómannadagsráðs í 50 ár. Inn í þessa frásögn alla er blandað sjávarútvegssögu tíma- bilsins, einkum að því leyti, sem breytingar í sókn og úthaldi skipa hafa haft áhrif á sögu Sjómanna- dagsins og sjómannslífið. Þú svalar lestrarþörf dagsins á síöum Moggans! STORHAPPDRÆTTI FLUGBJÖRGUNARSVEITANNA 7 NORDMENDE CV 2201 KVIKMYNDATÖKUVÉLAR 11 MITSUBISHI FARSÍMAR 4 G0LDSTAR CBT-4521 14"SJÓNVÖRP 2 T0Y0TA LANDCRUISER TURBO DIESEL trac. 6 UNIDEN GERVI- AMÓTTAKARAR \: SCELANDAir? FGokflSbat 7 NORDMENDE PRESTIGE 29"SJÓNVÖRP 4 G0LDSTAR CBT-4521 20"SJÓNVÖRP 11 MACINTOSH PLUS EINKATÖLVUR 4 G0LDSTAR GHV-1245 MYNDBANDSTÆKI 4 BANG & 0LUFSEN 20" SJÓNVÖRP 0G VHS-82.2 MYNDBANDSTÆKI 4 G0LDSTAR GCD-60 HLJÓMTÆKJASTÆÐUR 7 BE0SYSTEM 5000 HUÓMTÆKI ÁSAMT PENTA HÁTÖLURUM GEISLASPILARAR 4 CITIZEN SJÓNVÖRP 7 NORDMENDE V-1405 MYNDBANDSTÆKI 7 GOLDSTAR ER-6é4 D ÖRBYLGJUOFNAR H|álpli okkur at b|arga mannslltuin I Athugið ! Allt skattfrjálsir vinningar Dregið 24. desember 1988 Ef þér óskið að greiða miðann með greiðslukorti, þá hringið vinsamlegast í síma: 91-1 2388 FLUGBJÖRGUNARSVEITIRNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.