Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 30

Morgunblaðið - 01.12.1988, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 Margrét E. Jónsdóttir við eigum ekki ein náttúruna og hver segir að réttur okkar sé mest- ur? Ég held að sagan hljóti að vekja böm til umhugsunar. Frásögn höf- undar er lipur, en sífelldar tilvitnan- ir í ömmu og langömmu verða leiði- gjamar lesendum sem mýslum. Samkennd með öllu því er lifir og hrærist í náttúmnni er ótvíræð. Myndir em dálítið sérstæðar og sóma sér vel m'eð sögunni. Armaxlex BYGGINGAVÖRUVERZLUN Þ. ÞDRGRÍMSSON & CO Box242 125Reykjavík Ármúla 29 Sími 38640 Bókmenntir Sigurður Haukur Guðjónsson Höfundur: Andrés Indriðason. Kápa: Brian Pilkington. Prentverk: Prentsmiðjan Oddi hf. Útgefandi: Mál og menning. Sé einhver að leita að sögu, æsi- spennandi án alls hryllings, hollri, menntandi lesning, þá er hún er. Því hefir verið haldið fram, að í holskeflu erlendra tungna, sem bylja látlaust á hlustum, sé íslenzkan á hröðu undanhaldi, orðfæðin slík, að hroll setji að eldra fólki. Á slíkt skal hér ekki lagður dómur, en hitt viður- kennt, að oft hefir gámlingi svitnað, er hann heyrir langskólagengna mis- Ramíslensk Bókmenntir JennaJensdóttir Skotta eignast nýja vini. Höfund- ur Margrét E. Jónsdóttir, myndir Anna Vilborg Gunnarsdóttir. Sel- fjall 1988. Sagan Skotta er sjálfstætt fram- hald af Skottusögunni sem kom út í fyrra. Hjá sumarbústað nálægt borg- inni búa þær Skotta og Bolla. Þær em nágrannar og í sameiningu uppgötva þær önnur dýr og fugla. Þær em jákvæðar og fordóma- lausar gagnvart því sem fyrir ber. Vorið angar úti og inni og þær vin- konur em komnar í bíl fjölskyldunn- ar sem á sumarbústaðinn. Fullar af ævintýraþrá hugsa þær gott til þess að komast til borgarinnar. í poka með spýtnadrasli hýrast þær og ræða menningarlega saman, meðan bíllinn hristist á holóttum vegi. MONTRES • PARIS r/a ÚR OG SKARTGRIPIR clca cg Cskan ‘immil 14 11M It é. 'á t L j * ■* Alveg milljón! í eðli sínu Þegar numið er staðar og spýtna- pokanum hent út, uppgötva litlu greyin að þær em staddar við gaml- an torfbæ. Gömul kona þakkar bílstjóranum fyrir eldiviðinn. En Guðfínna gamla í torfbænum á búrhillur hlaðnar íslenskum sveita- mat. Sælan sú stendur ekki lengi yfír hjá mýslunum. Músagöt og músanart segja eftir sér. Þorlákur ' gamli kemur í heimsókn með hund- inn sinn. Ótti og sjálfsbjargarvið- leitni hvetja litlu mýslumar áfram. Kynni þeirra við önnur dýr og fugla færa þeim heim sanninn um það að þær em ekki einar í viðureign við mannskepnuna. Milli dýranna er ekki kynþáttahatur. Baráttan fyrir lífi skapar samheldni sem vísar á ýmsar úrlausnir vandamála. Og þótt sjálfur rebbi sé hættuleg- ur fuglunum, verða þó kynnin við hann ekki tilfinningalaus, af því að með þeim slæðist skilningur á fjöl- skyldulífi hans og þörfum. Og drep- ur ekki lítill fugl járnsmið? Þeim Skottu og Bollu lærist að það er erfítt að vera beggja vin þar sem átök lífsbaráttunnar em hatrömmust innan samfélags dýr- anna. Heimþrá er einnig dýmm í blóð borin. Þessi músasaga hefur það til ágætis að vera ramíslensk. Við þekkjum þetta allt. Rótum í moldinni, höfum séð litla snoppu og hvöss augu, sem fráir fætur bjarga. Gamla sveitaumhverfið, sem ekki er enn horfíð með öllu. Dýrin, öll úr okkar umhverfí, fjar- lægari sumum, nær öðmm. Líf hversdagsins nálægt okkur öllum. Höfundur vill fá börnin til að nema staðar, hlusta, horfa á og skilja að Andrés Indriðason þyrma svo orðum, að hann hreinlega efast um að blessað fólkið kunni að beygja nöfn foreldra sinna. Nú eða orðfæðin! Sumir ungir fínna til van- áttar síns í meðferð málsins, og leita þá ráða. Á þjóðsögur er bent, mál alþýðunnar og sagnimar gömlu. En hér mætti og benda á stíl Andrésar. Hnitmiðaðar, safaríkar setningar. Mynd dregin með einu, tveim eða þrem orðum. Víst ná þessu ekki all- ir, en góð fyrirmynd yrði slíkt mál í kennslustofum í dag. Við þetta átti ég, er ég taldi bókina menntandi. Holl er hún af því, að höfundur sann- ar að hægt er að segja sögu beint af iðutorgi borgarinnar, sögu af ósköp venjulegu bami. Æsispenn- andi er hún af því að höfundur safn- ar í sarpinn tilburðum okkar við að sýnast menn og ræður yfír þeirri kunnáttu að segja svo frá, að sá er á hlýðir verður allur að eyrum. 14 ára snáði verður vitni að stuldi á Laugavegi miðjum. Hann er skiln- aðarbam, gáfnaljós í skóla og lífið hefír því kennt honum að skipta sér ekki af því, er óþægindi gætu kallað yfir hann. Hann heldur því áfram sína leið. „Dag skal að kvöldi lofa“, og það fékk Steini að reyna. Fyrr en varir er hann kominn í atburða- rás, hraða, sprenghlægilega, svo þú sleppir ekki bókinni, fyrr en öll er lesin. Já, það er ekki allt sem sýn- ist, oft blekkir yfirborðið hvað undir býr. Það fær Steini að reyna. Til sögunnar eru nefnd allra beztu skinn, en líka skúrkar og úr þessu efni gerir höfundur prýðisbók, hið góða sigra og bjartur hlýr dagur boðaður í vændum. Kápumynd Brians af Steina og Elsu er prýðisgóð. Gaman hefði ver- ið að sjá myndimar fleiri, sjá hvem- ig listamaðurinn hefði unnið úr bráðsmellnu efni. Prentverk allt vandvirknislega unnið. Hafí höfundur og útgáfa þökk fyrir prýðisbók.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.