Morgunblaðið - 01.12.1988, Síða 31

Morgunblaðið - 01.12.1988, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1988 31 S * K * I • F*A* N KRINGLUNNI • BORGARTUNI • LAUGAVEGI TRAX- EFTIR POLSKIPTIN Eftir pólskiptin er ein at- hyglisveröasta platan sem hefur komið fram á sjónar- sviöiö á íslandi. Hún inni- heldur lögin Havana, Niður Laugaveg og íslandströll. Plata sem er ómissandi í safniö. Herdis HALLVARÐS- DOTTIR - GULLFISKAR Gullfiskar er fyrsta sóló- plata Herdísar. Það hefur ekkert veriö til sparað. Þetta er vönduð plata sem vert er að gefa nánari gaum. Herdís kemur þægi- lega á óvart. DURAN DURAN - BIG THING Tríóið Duran Duran er aft- ur komið af stað, nú með plötuna Big thing. Hún er full af hnyttnum lögum eins og I don’t want your love og All she wants is... Það er aðeins byrjunin. Duran Duran hafa aldrei verið frískari. LAUGAVEGI 96 - SÍMI 13656 IDAN EIN Mögnuð, þægileg, einföld, rokkuð, klassísk. Þetta eru lýsingarorð sem heyrst hafa frá gagnrýnendum. Þetta er rokkplata sem þú mátt ekki láta framhjá þér fara. Sólin er komin til að verma, alltaf. allan sólarhringinn símsvari: 680685

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.